Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1933, Page 6

Fálkinn - 06.05.1933, Page 6
6 F A L K I N N Sunnudags hugleiðing. Dómurinn í Grænlandsmálinu. Brauð harnanna. Eftir V. Buch. Gef oss í dag voiM daglegt brauð. Við getum ekkert tekið ekki heldur daglegt brauð, en alt vill (iuð gefa okkur. Þegar jeg syng og segi af hjarta „Jeg fcl mig þinni föðurnáð, minn Eaðir elskulegi“, ))á gjöri jeg liann að konungi mínum og herra, einnig i hinum jarðnesku efnum, og þá veit jeg að mig mun ekkert bresta. Bænin: „Gef oss í dag vort daglegt brauð“, er ekki nauð- kvabb beiningamannsins, beld- ur örugg bæn barnsins til föð- ur síns, sem elskar það og al- drci getur gleymt þvi, frekar eu móðirin fær gleymt brjóst- Iiarni sínu. Þessu hefir hann lieitið okkur, og liann liefir efnt loforð sín og veitt okkur dag- legt brauð hvern einasta dag, alla okkar umliðnu æfi. Sahnarlega getum við óhrædd ir og með fullu trausti beðið slíkan Föður um það, sem við þurfum til lífsviðurværis. ()g þá fáum við að reyna nýja náð bvern nýjan dag. Drottinn kendi okkur að biðja: „Gef oss í dag vort daglegt brauð“. Til eins dags í senn. Yið þurfum engar áhyggjur að hafa fyrir ókomnu dögunum, því að einnig þá verðum við aðnjótandi nýrrar náðar vors ástríka Föður. En hvernig uppfyllir Drott- inn jjessa bæn okkar? Hann er í raun og veru búinn að upp- fvlla hana, áður en við l)iðj- um. Ileilbrigði, þróttur, hæfi- leikar og lífsstarf, eru þetta ekki alt saman gjafir frá hon- iim? Gjafir sem aðeins þarf að nota, svo við fáum daglegt brauð, — nota þær til gagns, jíví við vitum,að mikils er kraf- ist af þeim, sem mikið cr veitt. Við vitum, að Guð fæðir hvern cinasta fugl, en liann ber ekki fæðuna í lireiðrið til hans. En höfum ætíð hugfast hina réttu röð og reglu, sem sé þessa: „Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, og þá mun alt J»elta veitast yður að auki" („Tag og læs“). Á. Jóh. ----x---- ÞEIR, SEM DROTINN BLESSAR, fá landið til eignar. Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá jeg rjettlátan mann yfirgefinn, nje niðja hans komast á vo'narvöl. Ætið er hann mildur og lánar, og niðjar hans verða öðrum til blessunar. Forðastu ilt og gjörðu gott, |>á muntu búa kyr um aldur; I>ví að Drottinn befir mætur á rjettlæti og yfirgefur ekki sína guð- hræddu. Hinn 5. apríl síðastliðinn var dagur, sem Danir og Norðmenn biðu með óþreyju. Þann dag fjell úrskurður alþjóðadóm- stólsins i Haag í deilnmálinu um Grænland, sem að Danir stefndu til dómstólsins fyrir tveimur árum. Norskir veiði- menn höfðu þá um vorið lielg- að Noregi landspildu mikla á Austur-Grænlandi norðanverl við Scoresbysund, frá Carls- bergfirði og norður að Bessel lirði, í nafni Hákonar konungs og skírt landið „Eiríks rauða land“ og norska stjórnin stao- fest þessa ráðstöfun. Krafu Dana til dómstólsins var sú. að ]>essi landhelgun skyldi gerð ógild. Og við þeirri kröfu varð dómstóllnn 5. apríl, er hann ó- nýtti landhelgunina með öllum atkvæðum gegn einu norsko fulltrúans i dómhum. Hjer á eftir fer frásögn af aðalatriðum j)essa máls. Hinn 5. maí 1931 ákvað ís- hafsráðið norska — en helsti maður þess er Adolf Hoel nátt- úrufræðingur, sem mikið hef'.r fengist við rannsóknir á Græn- landi og Spitzbergen að fara þess á leit við norsku stjórnina, að hún helgaði sjer landsvæði þau , sem norskir veiðimenn höfðu hafst við í undanfarin ár, i norðanverðu Austur- Dómstóllinn í Haag. Grænlandi. Ilöfðu þeir bygt sjer kofa þar með ströndum fram, um 80 talsins og komu sumir veiðimennirnir smnar eftir sumar en nokkrir böfðu þar veturvist. Hinn 27. maí ræddi Stórjhngið málaleitun ]>essa en komst ekki að niður- stöðu, enda voru flestir þing- menn málinu nauða ókunnugir, einkum hinni lagalegu hlið þess. En 28. júní kom skeyti til stjórnarinnar, senl frá loft- skevtastöðinni, sem Norðmenn bafa lengi baft í Mygbugten, j)ess efnis, að Halvard Devold veiðimaður og félagar hans hefðu slegið eign sinni á strandlendið alt frá Besselflóa til Carlsbergfjarðar. Nú var út vöndu að ráða fvrr stjórnina. Afneitaði hún þessu þá fælist í j)vi viðurkenning á því, að Norðmenn hefði ekkert rétt- indakall til landsvæðisins. Al- menningsálitð i Noregi var að kalla einhuga með þvi, að við- urkenna landhelgunina, að minsta kosti úr ])ví sem komið var og stjórnin sem J)á sat að völdum, bændaflokksstjórnin var studd al' jyjóðemissinnuð- um flokki. Þegar stjórnin hafði velt fyrir sjer málinu og skifst á orðsendingum við Dani í 12 daga, var Joks ákveðið að lýsa vfir fullveldi Norðmanna vfir „Eiríkslandi rauða“ og var það gert 10. júli. Norðmenn böfðu áður gert J)að að tillögu sinni við Dani, að báðar þjóðirnar létu allar fullveldistilkynningar vfir landinu bíða, þangað lil samningurinn um Grænland rvnni út, árið 1944, en því höfn- uðu Danir og kröfðust ])ess að alþjóðanefnd miðlaði í iriálinu eða að því væri skotið til al- þjóðagerðardóms. Norðménn tjáðu sig fúsa lil þessa og stungu upp á því, að málinu væri skotið til dómstólsins í Haag, á þeim grundvelli, að Norðmenn gætu helgað sjer þau landsvæði, sem dómurinn viðurkendi ekki fullveldi Dana yfir, og að málið vrði rætt á grundvelli þess ástands, sem var 1. júlí 1931. Danir höfnuðu þessum forsendum en sendu Haagdómstólnum kæru ylir landhelgun Norðmanna og kröfðust ógildingar á henni, eins og áður er sagt. Svo hófst undir búningurinn undir málareksturinn. Aðilarn- ir fengu sjer málaflutnings- menn og sjerfræðinga og lcit- uðu báðir úl fyrir þjóðina, eftir ríkisréttarfræðingum. Danir fengu bollénska prófessorinn Visscher en Norðmenn Giedcl prófessor. Auk þess höfðu J)eir sina eigin lögfræðinga við sókn málsins og vörn, Norðmenn m. a. málafærslum. Per Rvgh/'bg Danir Steglich-Petersen. Auk |)oss var fjöldi sjerfræðinga kvaddur til aðstoðar af háðum málsaðilum; meðal jæirra voru af Dana hálfu Grænlandskönn- uðurnir dr. Knud Rasmussen, dr. Lauge Koch og Einar Mikk- elssen, en al' Norðmáhná hálfu Adolf Iloel. ()g 16 mánuðum eflir landhelgunina, 21. nóvem- bei í vetur sem leið hófst munnlegi málaflutningurinn i llaag. Lætur nærri að livor að- ili um sig hafi haft undir tutt- ugu mauna sendsveil á meða í á bonum stóð. Fæstir spáðu nokkru um úr- slitin fyrirfram. Sóknin fvrir Grænlendingar acf hUmta á útvarp.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.