Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1933, Síða 6

Fálkinn - 28.10.1933, Síða 6
Stúlkan á næturgildaskálanum. Menn geta staðliæft að hvorki sje æfintýri eða rómantik a<S finna í liinu erilsama nútima- lífi. .leg þykist geta staðhæft það gagnstæða. Sá sem aldrei upplifir æfintýri á sjálfur sök á því. Því nicS æfintýri meinar maður fallegar stúlkur og ástir, og af hvorutveggja er- nóg til jafnvel i stórri nútimaborg. Það er eitt svona æfintýri, sem jeg ætla að segja frá. Jeg er færastur um ])að, því að jeg er ein aðalpersónan í æfintýrinu um, hvernig jeg hitti konuna sem.......fæja, jeg ætla ekki að taka fram í fyrir viðburða- rásinni en byrja á byrjuninni. Jeg er málafærslumaður og hefi oft mál með höndum fyrir útlendinga. Þessvegna verð jeg stundum að bjóða skjólstæðing- um mínum með mjer á skemti- staði borgarinnar og sýna þeim þann hluta borgarbúa, sem skemtir sjer á nóttunni. Mjer hefir aldrei getist að næturlíf- inu og stöðunum sem jiað þrífst á; en jeg verð að hafa ])etta eins og hverl annað hundsho. sem ekki verður lijá komist í slarfi mínu. Jeg hefi sem gagnrýnandi á- horfandi sjeð livernig hin svo- kallaða gáskafulla gleði sýnir sig í framkvæmd. Hennar vegna fer fjöldi ungra stúlka i lnind- ana og hópur meira eða minna ljettúðugra manna á öllum aldri fleygir fje sínu og annara fyrir vínui einnar nætur, til einskis gagns fyrir neinn nema gilda- skálaeigandann, sem er þjóðfje- laginu alveg ónýtur borgari. Vera má að ]>etta sje mælt af gremju, því að einu sinni var óvenju duglegur ungur maður á skrifstofunni hjá mjer. Hann vandist næturlifinu og stal frá mjer stórfje úr sjálfs sins hendi. Jæja, jeg ljet hann fara. Það var kvensnipt, sem liafði rúið liann en það er nú önnur saga, eins og Kipling segir. En svo mikið er víst, að síð- an liefi jeg haft djúpa fyrirlitn- ingu á þessum skrautblómum nælurinnar. Jeg verð að taka þetta fram, sem einskonar vörn fyrir því sem seinna gerðist. Jeg hafði mist duglegan einkaritara. Unga stúlku, sem jeg hafði kent sjálfur, og sem var næstum ómissandi á skrif- stofu minni, því að hún var svo dugleg i málum. En liún ætlaði að gifta sig, og jeg hefi ávalt talið það einka takmark kvenfólksins að giftast og helga sig heimilinu, manni og biirn- um. Jeg hafði snúið mjer til ráðn- ingarstofu og gert miklar kröf- ur til umsækjenda, ])ví að jeg vildi ekki ómaka mig til ónýl- is. Jeg hafði lekið tvær til reynslu, en orðið að láta þær fara, af því að þær svöruðu ekki til ])ess sem jeg krafðist. .leg var orðinn gramur yfir þessu. Þá var það að Alice Turner kom. Hún var Ijómandi falleg en dálítið raunaleg. En mjer g;ast mjög vel að allri fram- göngu hennar. Og jeg varð þess fljótt var, að hún svaraði í öllu til þess sem jeg krafðist. Þegar jeg fæ starfskraft sem mjer líkar, þá er jeg ekki naum- ur. Jeg sá að ])að kom roði í fölar kinnarnar þegar jeg sagði lienni að jeg hækkaði við hana kaupið um þriðjung, ef hún gegndi starfi sínu eins vel fram- vegis og mjer hefði virst hún gera að undanförnu. Hún var afbragð. Mjer þótli vænt um að hafa fengið unga stúlku, sem jafnvel tók þeirri fyrri fram. Auk þess var hún frábærlega vel siðuð og falleg. En mjer gast ekki að hvað hún var all af föl og þreytuleg. Svo var það einu sinni, að útlendur skiftavinur minn kom til min. .leg sá að honum brá í brún er liann sá ungfrú Turn- er, en hún virtist ckki þekkja hann. Við þurftum að tala sam- an einslega og þessvegna bað jeg hana að ganga út. Við höfð- um naumast lokið erindinu er skiftavinur minn hallaði sjer að mjer: „Jeg liefi þá æru, ef svo má segja, að hafa sjeð ritara yðar fvr,“ sagði hann með tví- ræðu brosi. „Vitiði þjer að hún er fastagestur á „Næturfiðrild- inu“? Annars hittist luin víðar. Þjer skiljið að þegar maður er á ferðalagi hvílir maður taug- arnar með því að Ivfta sjer upp á nóttunni. Jú, jeg veit að þjer kærið yður ekki um þess konar. En kannske hafið þjer hitt hana í eilt af þeim fáu skiftum, sem þjer neyðisl til að koma á þá staði?“ Hann deplaði augunum ísmeygilega. „Lagleg slúlka, ha? Einkaritari og svo framvegis? Þjer eruð varla eins mikill meinlætamaður og þjer þykist vera?“ Jeg vildi ekki styggja góðan skiftavin og svaraði þvi engu. En mjer gramdist þetta. Mig langaði ekki til að fara að inna hana eftir ])essu. Hugsum okkur að honum liefði skjátlast! Jeg gat ekki fengið mig til að trúa, að hún væri stúlka úr þeim hóp. Hinsvegar mundi mjer koma það mjög illa, ef hann liefði á rjettu að standa. Hún var þegar orðin mjer ómissandi: líkast ti) mundi mjer verða ómögulegt að fá stúlku, sem uppfylti jafn vel þær kröfur, sem jeg gerði, og væri jafn greind og dugleg og hún. Og svo samviskusöm. En að hafa gjálífisstúlku á skrif- stofuniii ])að var t'iluigsandi. Næstu dagana var jeg að safna gögnum í þessu máli. Mjer var ómogulegt annað en taka eftir hvað hún var föl og gugg- in. Svo fór jeg að veita klæða- hurði hennar eftirtekt. Þó jeg hafi lítið vit á kvenfatnaði duld- ist mjer ekki að það voru dýr- ir kjólar sem hún gekk i. .ícg borgaði henni kaup, sem gsrði lienni kleift að lifa góðu lífí, en vitanlega gat hún ekki varið stórfje í hatta og skó eða látið saiuna kjóla sína á dýrustu saumastofunum. Að visu voru kjólarnir hennar ekki nýlegir, en hún notaði þá víst á skrif- stofunni þegar henni fundust ])eir ekki nógu góðir annars- slaðar, Máske dæmdi jeg liana of hart, hvað þetta snerti. Því að jeg vissi ekkert með sannindum, hvort hún vandi komitr sínar á þessa staði, sem jeg hugsaði um. Þetta fór að verða mjer luig- raun. Jeg var víst farinn að verða dálitið önugur við hana og luin farin að taka eftir því. Ilún fór að verða viðbrigðin; en úf á vinnu hennar gat jeg ekkert sett. Loks afrjeð jeg að rannsaka þetla persónulega. Og þó mjer væri hvorugt geðfell að gerast njósnari eða koma á staði sem ill orð fór af, þá fór jeg i „Næt- urfiðrildið" eitt kvöldið. Þetta var skrautlegur skemtistaður með daufri birtu og mörgum smáklefum. í miðju var stór sporöskjulagaður danssalur með borðum meðfram veggjúnum Allar lampahlífarnar voru úr næturfiðrildum með marglitum vængjum og dreifðu eggj- andi bjarma yfir dansfólkið. Jeg valdi mjer liorn afsíðis og bað uni óbrotna máltíð. Þjónninn fór með mig með til- bærilegu yfirlæti þegar jeg pantaði ekki kampavín, heldur hálfa flösku af ljettu víni, sem jeg rjett aðeins dreypti í. Jeg mun liafa setið þar nálægt klukkutíma og var i þann veg- inn að fara þegar ungfrú Turner kom inn. Hún var skrautlega klædd, en þó ekki þannig, að klæðnaður hennar væi áberandi. En kjóllinn, sem hún var í hef- ir í það minsta kostað sem svar- aði mánaðarkaupi hjá mjer. Hún tók sjer boð frammi við inngöngudyrnar og sat þar. Hún virtist vera heimavön þarna, þvi þjónninn kom þegar með kald- an mat og lieila flösku al' kampavini eða var það hálf- fiaska? Jeg liafði sjeð nóg. Jeg stóð upp og fór sem betur fói sá hún mig ekki. Jeg var staðráðinn í því að horga henni mánaðar kaup dag- inn eftir og segja henni að verða á burt þegar i stað. Mjer fanst ónauðsynlegt að gefa nokkra skýringu á því. En svo vildi þannig til, -að l'vrir lá á- ríðandi verkefni, sem ekki varð gert án bennar hjálpar. Jeg sagði ekki neitt og um leið var jeg kominn út á hálan ís. .Teg fann að jeg hafði látið undan Maður getur ekki samtímis verið rækilega hneykslaður og ekki viljað hafa stúlku á skrif- stofunni hjá sjer vegna einka- hfs hennar og svo um leið not- að vinnu hennar svo lengi sem manni er hagur í þvi. Það var víst þetta sem olli þeirri breytingu sem nú varð á mjer. Jeg fór óheiðarlega að gagnvart lienni. Jeg neyddist til að liafa hana þangað til þessu verki væri lokið. Hún þekti það út i æsar og jeg liafði sjálfur yfrið nóg að starfa við önnur mál. Jeg vildi ekki segja henni upp og grípa til einhverrar viðháru. En svo datt mjer í hug, að hún skyldi verða að segja upp sjálf. Jeg ætlaði að gera lienni lífið svo súrt, að hún vrði leið á að halda þessari stöðu, sem hún hafði að yfirskyni. Þ,ví að annað \ar ])að ekki, eftir klæðaburði hennar að dæma kvöldíð sæla. Þelta var ekki fallega gert af mjer og jeg liefi skammast mín fyrir það siðar; en í fyrsta lagi var jeg bæði hneykslaður og særður og i öðru lagi hefi jeg aldrei haft álit á þessum blóð- sugum sem gera öðrum mein. Jeg verð að segja, að jeg gerði henni helvitið heitt. For- stjórinn getur verið verra en ó- notalegur, þegar hann vill. Og bað var einmitt tilgangur ininn. Jeg talaði aldrei við hana nema i stuttum setningum og setti út á alt sem hún gerði. Jeg gaf henni viljandi altaf skipanir þannig, að liægt væri að skilja ])ær á tvo vegu; en jeg verð að viðurkenna að oftast fram- kvæmdi hún þær á rjettan hátt. Þá sjaldan hún gerði það ekki fór jeg háðulcgum nepjuorðum um hana og mjer var unun að finna, að orðin smugu um hana eins og hnífur. Það eina sem jeg ekki gerði var að haga mjer svona við hana þegar hitt starfsfólkið var viðstatt. En hinsvegar var einka- skrifstofa mín hreinn kvala- staður fyrir veslings stúlkuna. En hún afbar þetta og stundum lá mjer við að skammast min fyrir aðfarirnar. En })á i’iintisl jeg þess hverskonar drós þetta væri og það stappaði í mig stál- inu. Jeg man eitt kvöldið. !lún hafði heðið mig um daginn að lofa sjer að fara stundvíslega af skrifstofunni, því að hún þyrfti að snúast í ýmsu á eftir. Jeg hafði svarað með þ\ i að urra. Og siðdegis hlóð jeg alls- konar störfum á hana. Mjer lil

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.