Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1933, Qupperneq 11

Fálkinn - 28.10.1933, Qupperneq 11
F Á L Iv I N N Yngstu lesendurnir. Draumur Evu litlu. Hva lita var tiu ára. Pabbi henn- ar og mamma skömmu'ðu liana á hverjum degi fyrir hvað hún væri súr á svipinn. Þau gátu ekki skillið ástæ'ðuna til bess. Nú höfðu þau al- veg nýlega gefið henni skinnveski. Þökk! sagði hún og svo ekki meira. Þau höfðu búist við, að hún mundi hlaupa upp um hálsinn á þeim og kyssa þau og segja eitthvað á þá leið, að þau væru bestu for- eldrar í heimi. Nei, þau skildu hana ekki. Svo áttu þau að flytja. Eva hafði heyrt talað um það, en 1 jet þiið afskiftalaust. Einn dag þeg- ar liún kom heim úr skólanum kom hún að tómu húsinu. Þau höfðu l'liitl án þess að láta hana vita. Uss, sagði Eva, — ef þau kæra sig ekki um mig þá. kæri jeg mig ekki um þau. Eva hafði lesið um fólk, sem faldi sig i skipum og komst svoleiðis til út- Janda fyrir ekki neilt. Hún gæti j-eynt ])að líka. Svo gekk hún niður að höfn og sá þar skip, sem var að leggja af stað. Hún læddist upp landgang- inn og niður í skipiS. Þetta var i fyrsta sinn, sem liva kom um borð Nú heyrði hún einhvern koma of- an stigann. Þá sliaust hún inn um dyr sem hún sá. Svo heyrði hún fótatak fyrir utan hurðina og svo var tekið í lásinn. , ,E. hvaða voði. Nú voru góð rað öýr Eva skaust bak við hurðina. l>að var lítill og digur maður sem kom inn. Hann gekk beint að jain- skáp, sem stóð þar. Það var visl lieningaskápur. Svo tók hann upp þjófalykil og fór að glíma við skrána og loks opnaðist skáphurð- jn. Hann tók úr skápnum heil- mikið af brjefum og taJsvert af peninguni. Eva var mest hissa a, að hann setti þetta alt i skóna sína og fór svo út. Nú fór Eva að sko'ðn kringum sig. Þarna var rúm, tveir stólar, borð, klæðaskápur og svo peningaskápurinn. Eva þorði ekki nð fara út. Þessvegna skreið hún undir rúmið Nú fann hún að skipið var farið að hreyfast. Bráðum varð hún s'Iæm i höfðinu og svo kastaði hún upp öllum matnum, sem hún hnfði borðað í skólanum. Jíftir dálilla stund kom einhver inn og lagðisl í rúmið. Þá varð henni svo ilt í maganum að hún varð að æja. En það dugði. Mað- urinn þaut fram úr rúminu eins og eldibrandur. Hann lagðist á bnjen og fór að toga í lappirnar á Evu. — Einn farþjófurinn enn! öskraði hann. —- Hvað ertu gömul? Tíu ára, sagði Eva skelfing lágt. ,Iæja, þú mátt liggja á mottunni i nótt. Og á morgun verðurðu að þvo þilfarið. Þá datt Evu nokkuð i hug. Eruð þjer skipstjórinn? spurði hún. — Já, af hverju spyrðu? Þegar jeg var nýkominn hjerna inn kom liingað lítill og digur maður. Hann opnaði skápinn og tók þar brjef og peninga. Skip- stjórinn stóð upp og gekk að skápnum. Alveg rjett, sagði hann. Skápurinn er tómúr. Þakka þjer fyrir að þú sagðir mjer það. Svo fóru þau að sofa. Þegar Eva valcn- aði var hún ein. Hún fór upp á þilfuri'ð. I>ar hitti hún skipstjórann. -— Farðu niður til brytans og fáðu þér matarbita, sagði hann. Þegar Eva hafði borðað fjekk hún bala með vatni, þvottakúst og sápu. Svo fór hún að ]>vo þilfarið. Þá fann hún að einhver lagði hönd- ina á öxlina á henni. Það var skip- . stjórinn. Skilurðu ekki a'ð jeg sagði þetta i gamni, sagði hann. Nú skal jeg segja þjer nokkuð. Þú færð fimm hundruð krónur fyrir þetta, sem þú sagðir mjer í gærkvöldi. Hftir tvo daga komum við til Leilh. Og þaðan sendi jeg þig með flug- vjel heim til Reykjavikur og svo kemstu með bíl þa'ðan hcim lil þin. Svo komu þau til Leith. Þar var hún sett upp í flugvjel. Þegar ti! Reykjavíkur kom hjálpaði eirihver ókunnugur maður henni til að finna bílinn, sem hún álti að fara með. Þegar hún kom heim stóðu foreldrar hennar úti á hlaði og tóku á móti henni. Hvernig gal þjer dottið i hug að við skilduni |)ig eftir. Við höfum ekki flutt neitt. Líttu bara kringum ])ig. Þarna stó'ð mamma hennar og beygði sig yfir hana með morgunmjólkina. Evu hafði dreymt þetta alt, því að hún átti bestu foreldra í hcimi. Iíilda II ára. Ása og raamma hennar Einu sinni var lítil telpa, sem hjet Ása. Hún var þæg og hjálp- söm stúlka. Þegar hún sá veikar skepnur hjálpaði hún þeiin, svo bær hrestust aftur. Faðir hennar hafði dáið ungur og móðir henn- ar var altaf veik, svo að Ása varð að vinna fyrir þeim. Hinu sinni þegar Ása var úti i skógi að tína ber sá hún fugl, sem hafði meill sig á vængnum. Hún gat gerl við meiðslin svo fuglinum batnaði. Þeg- ar hún var að fara aftur, sá hún dverg við hliðina á sjer og hann sagði: „Jeg ætla að hjálpa þjer af því að ])ú ert svo hjálpsöm við aðra. Jeg veit að þú erl fátæk og verður að vinna baki brotnu til að hafa ofan af fyrir þjer og henni mömmu þinni. En jeg er rikur og á marga dýrgripi. Ef þú gerir eins og jeg segi þjer þá skalt þú verða rik líka. Viitu það?“ Ása svaraði undir eins játandi. Þá sagði dvergurinn: „Nú skallu ganga þennan stíg áfram. Þegar ])ú hefir gengið dálitla stund þá greinist hann í þrent. Þú skalt halda göl- una til vinstri. Þegar þú hefir gengið dálitla stund kennir þú að kletti. Þar skaltu berja þrisvar sinnum og segja töfraorðið, sem jeg ætla að hvísla að þjer. Þegar þú hefir gert ])að opnast kletturinn og þú íinnur silfurbúna kistu þar inni. Hana ætla jeg a'ð gefa þjer. Ása þakkaði fyrir sig oa fór. Þegar hún kom að klettinum barði hún þrjú högg og kletturinn bpnaðist. Hún fann silfurbúnu kistuna, tók hana og gekk heimleiðis. Kistan var þung, og Ása varð að hvíla sig ofl á leiðinni. Loks kom hún Það er ástæðulaust að slíta fötum og skemma hendur með erfiðu nuddi á þvotti. Rinso vinnur verkið meðan þjer sofið. Rinso hefir inni að halda efni, sem draga óhreinindin úr þvottinum, án þess að skemma hann, og skilar honum hreinum og óslitnum. Þad eina sem þjer þurfið að gera, er að skola þvottinn og hengja til þerris. Notið Rinso eingöngu, næst þegar þjer þvoið, og takið eftir hvað mikið erfiði sparast. þvottadagur —Frídagur VERNDAR HENDURNAR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM R ~ lll’OSON LIMITICI), LIVEUPOOL, ENGLAND M-R 76-33 IC STÓR „ÞRUMARI". Danskir bakarar og kökugerðar- menn hjeldu allsherjar brauðmat- arsýningu í haust i Tívoli. Mesta athygli vakti þar rúðbrauð það, sem sjest hjer á myndinni. Higi vitu vjer hvað það var stórt, en eftir myndinni að dæma slagar það hátt upp i Inglega samfellu í heygarði. En óskiljanlegt er, að nokkur danskur bakaraofn hafi getað teki'ð Jietta brauð og liggur þvi næst að halda, að brauðið sje „bluff“, gert úr pappa og galtómt að innan og htifi ekki næringar- gildi fyrir tvo aura og þvi síður vitamin. heim. llún stökk inn til mömnm sinnar með kistuna og sagði henni hvað hefði gerst. Svo lauk hún upp kistunni. Hún var full af dýr- mætum perlum, steinum og dýr- gripum og nú þurfti Ása ekki að þræla framar. -----x------- o -•«••• • ••'«••• • •’ti*'- • •ii.- • -■«.-• •%«-• -••m.- • •m.- • •'n.-o «iu-o •'n-- o i Drekkið Egils-öl ° • -<IU- O ■HUv O -*W • -’Un- • -'*»• -nu.' O *»«U-O -Hfcr • • • ‘'tu. O -*k> • KRAKKAR! Söluverðlaun fyrir 41. blað Fálk- ans hluta Oluf Hansen, Laugaveg 157 og Jóhannes Árnason, Baróns- slíg 57. kr.. 5.00 hvor og eiga þeir a'ð vitja verðlaunanna á afgreiðslu blaðsins. Hverjir hljóta næstu verðaun?

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.