Fálkinn - 25.11.1933, Blaðsíða 9
F Á L Ií I N N
'J
/ Afríkuþorpinu á Chicagosýningunni var úlfaldi, sem gestir
gátu fetígið í stuttan reiðtúr. Hafði fæstum fundist það
þægilegt.
áí) ofan: Heriot fyrverandi forsætisráðherra Frakka fór tit
Rússlands í sumar og var forkunnar vel tekið. Hjer sjest
Imnn á kúlu undir einni af kanónum zarsins, i Kreml, há-
borginni í Moskva.
Til hægri:
Hitler talar við Blomberg yfirforingja landvarn-
arliðsins þýzka.
„Blái örninn" með stöfunum NRA er viðreisnarmerki end-
urreisnar Bandaríkjanna. Hjer sjest liann dreginn upp af
Sehmedemann fylkisstjóra i Wisconsin, en það fylki varð
fyrst til að taka upp fána þennan.
Vppreisnarlandið Cuba framleiðir meiri sykur en
annað tand. Hjer sjást cubanskir verkamenn vera
saman sykurreyr.
nokkurt
að taka
L
•/