Fálkinn - 20.01.1934, Side 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Uitsljórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlasnn.
Framkvæmrlastj.: Svavar II jallesli-d.
Aðahkrifstofn:
BanKastræti 3, Heykjavik. Simi 23HI.
Opin virka daga kl. 10—12 og I—7.
Skrifstofa i Osl<>:
A n t o n S c h j ö t li s g a <i e II.
Blaðið keniur út livern laiiganiag.
Askriftarverð er kr. 1.70 á inánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erleiulis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura miUimeter
Herbertsprent, Bankaslræti 3.
Skraðdaraþankar.
Til þínS
Sjerhver ræðumaður, sjerhvcr ril-
höfundur sem heinir orðum sínum
tii fólksins alment, hefir búið sjer
til einhverja hugsaða persónu scm
hann beinir máli sínu til. Xú skal
jeg segja þjer hvernig hann er þessi,
sent jeg hefi altaf fyrir luigskots
sjóiuim ogí sem jeg beini hverju orði
til sem eg skrifa.
Hann er nógu gamall til að eiga
eitthvað og nógu ungtir lil að eiga
trú og von.
Hann les ekki það sem jeg skrifa
til þess að öðlast þekkingu, en til
|iess ef til v.ill að finna eitthvað,
sem getur hrest upp háns eigin hugs-
anir og tilfinningar. Þessvegna læt-
ur hann sig einu gilda, hvorl hann
er sammála mjer eða eklci. Hann
heimtar að jeg sje athyglisverðuv
— en ekki að jeg sje honum svala-
lind.
Hann mun virða mikils ýmsar t iI-
stofnanir svo sem flokka, kirkjufje-
lög, stjettir og þvi um líkt, en hann
leyfir þeim aldrei að hafa áhrif á
frelsi sitt til skoðana eða slcilnings.
Jeg er hvorki vinur hans eða ó-
vinur, hvorki kennari nje prestur og
eigi heldur andstæðingur.
Jeg er aðeins filfallandi kunningi,
sem hann vill vera með, svo lengi
sem jeg er homim nokkurs virði.
Ýmislegt er ])að, sem hann gelur
ekki ])olað, svo sem greymenska,
yfirlæti, umburðarleysi, óhreinskilni
smjaður, endurtekningar og mælgi.
Hann heimtar að jeg megi ekki
vera hræddur, að jeg eigi að vera
umburðarlyndur og ærlegur; að jeg
segi það sem er insta sannfæring
min og að jeg segi það svo skil-
merkilega sem frekast er unt.
Hann er einn þeirra, sem — þeg-
ar þcir lesa bók —strika undir all
sem þeim þykir gott, og senda svo
vini sínum bókina.
Iværasta gleðin sem jeg á, er.að
finna, að augu þín, kæri lesandi,
renni yfir þau orð og hugsanir sem
jeg skrifa; — að finna sál þina titra
i hljómfalli við mína.
Frank Crane.
Holmenkoll-hlaupið.
Bergenska gufuskipaf jelagið
hefir fengið þá ágætu hugmynd,
að gefa Islendingum færi á að
vera viðstaddir Jiið lieimsfræga
Hohnenkoll-skíðahlaup, er háð
verður í Osló 1. -5. mars, með
þeiin hætti að hjóða þáttöku i
hópferð fyrir alveg óvanalega
lágt verð. Þessi heimsókn Islend-
inganna er í samhandi við fcrð,
sem farin verður til ýmsra fagra
og þektra staða í Noregi, 2(5 daga
ferðalag, sem selt verður fyrir
aðeins 425 norskar krónur.
Holmcnko]l-hlaupið er fræg-
ast allra skíðahlaupa i heimi og
Frú Halla Matthíasdóllir, livoss-
cyvarveg 11, Hafnarfirði, varð
70 ára 15 h. in.
Frú María Eiriksdóttir, Kross-
eyrarveg 3, Hafnarfirði, verður
50 áira i dag.
Ólafur Finsrn hjeraðslæknir
álli 'iO ára einbættisafmæli 13.
jan. Hefir hann verið læknir
Skipaskagahjeraðs alla líð og
aldrei sótt þaðan og mun Jiað
vera einsdæmi.
Húsfreyja Ingibjörg Jónasdóttir
Slykkishólmi, verður 50 ára 25
J>. m.
[angað þyrpast útlendingar i
[rúsundatali auk þess sem 50-
(50,000 Norðmenn æfinlega cru
viðstaddir meðfram skíðahrekk-
unni. En i hlaupinu taka þátt
allir hestu og mestu skíðagarpar
Noregs og allmargir útlendingar.
Því verður ekki lýst með orð-
um í stuttri grein. Það er stór-
fengleg sjón að sjá þessa garpa
kasta sjer fram af brúninni og
svifa liátt í lofti og koma svo
niður á skiðin í brekkunni fyrir
ncðan. Það er sjón, sem maður
verður að sjá sjálfur til þess að
skilja lil l’ulls þessa göfugu
iþróttagrein. Enginn, sem eitt
sinn hefir staðið meðfram hrekk
unni og liorft á hlaupin, getur
glevmt því. Holmenkolldagurinn
er orðinn þjóðhátíðadagur í
Noregi og má svo heita að öll
þjóðin taki þátt í lilaupunum,
eftii að farið var að útvarpa
l'rjettunum af þeim ofan úr
skiðahrekkunni.
Oss þykir líklegt að • margir
lijer noti tækifærið, sem Berg-
cnskafjelagið hýður, lil þess að
kynnast skíðaíþróttinni þar sem
lnin er hest i liemi. Það verður
hæði skemtileg og lærdómsrík
ferð, sem menn munu lengi
minnast.