Fálkinn - 20.01.1934, Blaðsíða 7
F ÁLK I N N
7
með þögn og þolinmæði og svo
löbbuðum við að gistibúsi eina
í liliðargötu við Times Square.
Þar átti jeg að setjast að
scm Johu V. Huber.
Hvaðan kemur John V.
Huber? spurði jeg.
O-o, til dæiuis frá Newark,
sagði O’Malley.
Svo fór liann en jeg labbaði
inn í anddyri gistibússins og
sneri mjer til ármannsins; jeg
lijeti John V. Huber frá Newark
cg vildi gjarnan leigja herbergi.
IJjerna er böggull til yð-
'u, br. Huber, sagði ármaður-
ínn.
Þökk, sagði jeg.
Hann fjekk mjer lítinn, fer-
kantaðan böggul og lyftudreng-
urinn tók að sjer að vísa mjer
á berbergið. Jeg liafði ekki iuig-
mynd um, livað jeg ætti að taka
mjer fyrir hendur næst og, sat
eins og glópur á miðju gólfi i
köldu gistiherbergi og góndi á
böggidinn. Eftir skamma stund
var drepið á dyr, og þegar jeg
lauk upp kom O’Malley inn.
Þetta fór ágætlega, sagði
liann undir eins og bann sá
böggulinn.
Það gladdi mig að lieyra
þetta, en ekki hafði jeg liug-
niynd um hvað það var sem
hafði farið ágætlega. O’Malley
tók böggulinn, reif af honum
úmbúðirnar; innan í þeim var
annar böggull minni og innan
í lionum aftur hnefafylli af
demöntum.
— Nú leyfist mjer kanske að
spyrja um samhengið i J)essu,
spurði jeg.
— Já, já, sagði O’Malley, —
vitanlega. Annars hefi jeg frjett-
ir að færa. Þeir voru rjett áðan
að ná í bófana, sem drápu Pa-
den. Lögregluþjónarnir gómúðu
])á og það var hatturinn sem
kom þeim á sporið.
Jeg gladdist er jeg heyrði
þetta. Við fórum strax af gisti-
liúsinu og á lögreglústöðina til
])ess að skoða veiðina; þetta
voru þrír þverúðarfullir peyjar,
sem ekki vildu segja nokkurn
skapaðan lilut.
— Meller verður víst glaður
þegar liann heyrir þetta, sagði
jeg-
Vel á minst! Við skuluin
hregða okkur lil hans og segja
Jionum frá þvi, sagði O’Malley.
Þegar við komum á spítalann
var Meller klæddur og kominn
á ról.
Það lítur út fyrir, að þjer
eigið að fá að lara af spital-
anum, sagði O’Mallev.
Já. Jeg er með nokkrar
skeinur, sem þurfa að gróa, ])að
er alt og sumt.
Nú höfum við náð í þorp-
arana, greip O’Malley fram í.
Eruð ])jer maður til að koma
á lögreglustöðina með okkur?
Já; en jeg þekki vist ekki
neinn af þeim — er það? Það
er guðvclkomið að jeg geri þaö
ef þjer haldið að það komi að
nokkru gagni.
-- Það gæti lmgsast að það
kæmi að gagni, svaraði O’Malley
ólikindalega. Annars þurfið þjer
alls ekki að segja okkur hverjir
þorpararnir sjeu. Við ællum
nefnilega að liandtaka vður, sem
verandi i vitorði með þeim!
Meller náfölnaði.
—■ Þelta er hræðilegur mis-
skilningur. Eg var meðvitundar-
laus þegar morðið var framið.
.Iá, einmitt. Hefðuð þjer
ekki verið það, ])á liefði Paden
aldrei verið myrtur.
Meller lmeig niður á stól
það liafði liðið yfir haun; en
liann var ekki í yfirliðinu nema
uokkrar mínútur, þá jafnaði
liann sig aftur og við fórum
með hann á lögreglustöðina.
Lögreglan hafði nú liandsamað
eina persónu til: ljóshærða, mál-
aða stúlku, sem hjet Irene Wal-
ger.
Jeg hotna ekki vitund í
þessu, sagði jeg við O’Malley.
- Er það svo? |)etta er þó
ofur einfall. Meller byrjaði sem
skrifari bjá Paden og smáhækk-
aði í tigninni og þegar Paden
fór að eldast og vildi draga sig
í hlje fyrir nokkrum áriun gerði
hann Meller að meðeiganda sin-
um, Meller þoldi eldvi þessa upp-
hefð, peningarnir stigu honum
til höfuðs og hann fór að slarka;
Iiatin hitti fyrir sjer ýmiskonar
„dömur“ og fór að safna skuld-
um. Svo hugkvæmdist honum
að, láta ræna húðina og skifta
þýfinu milli sín og bófanna —
válryggingarf jelagið hætti svo
versluniimi skaðann. Þessu
skyldi Iiaga þannig, að bófarnir
kæmu i búðina snennna morg-
uns, þegar hann væri einn inni,
svo átti hann að verja sig til
málamynda en bófarnir að yfir-
buga hann og binda, og komast
inidan með alt sem i peninga-
skápnum væri. Svo átti auðvitað
að skifta lierfanginu og Meller
að fá hróðurpartinn al' því.
Böggullinn, sem þú tókst við á
„ORFEUS í UNDIRHEIMUNUM“.
Myndin hjer að ofan sýnir atriði
úr hinni frægu óperettu Offenbachs
„Orfeus í undirheimunuin“ og er
cfni hennar tekið eflir griskri goð-
gistihúsinu var lilutur Mellers.
- Eru bílstjórinn og Enbrook
þá ekkert við málið riðnir.
Ekki baun. Enbrook er
bara unglingur, sem er ástfang-
inn af dóttur Padens — rauð-
hærðu stúlkunni, manstu? Hann
var á vakki kringum búðina til
þess að fá tækfæri til að hafa
tal af henni þegar enginn væri
við, en ])að vildi hann ekki segja
neinum. Bilslysið varð að óvör-
um, en það ruglaði öllu áform-
inu. Meller var sendur á spítal-
ann og það höfðu hófarnir
ckki hugmynd um; þegar þeir
komu iuu í búðina bjuggust þeir
við að hitta hann þar — en svo
bittu þeir Paden í staðinn. Hann
bjóst til varnar í alvöru og
])css vegna skutu þeir liann.
- Hvernig fórstu að því að
lcomast á sporið í þessu?
Meller sagði ósalt þegar
hann skýrði okkur frá því, að
liann hefði verið á giklaskála
O’Connels kvöldið sem ekið var
á hann. Enginn kannaðist við
hann þar. En einhversstaðar
hlaut hann að hafa verið og svo
sjmrðist jeg fyrir í ýmsum næt-
urklúbbbum, .þangað til jeg
hitti á stað sem liann hafði ver-
ið fastagestur á. Hann hafði ver-
ið þar fjölmörgum sinnum með
stúlku, sem hjet Irene Walger.
Svo gróf jeg upp hvar hún ætti
heima og fór þangað til að hafa
tal af henni. IJún var ])á ekki
heima, en hinsvegar voru mörg
brjef i brjefahóll'inu liennar . .
jæja, við tölum nú ekki meira
um það. En i einu brjefinu var
scðill með gistihúsnafni og nafn-
inu Jolm V. Huber. Jeg botu-
aði ekkerl í livernig í þessu lægi,
svo að jeg hringdi á gistihúsið
og spurði eftir John V. Huher.
Mjer var svarað að hann væri
ekki þar, en það væri búist við
honum.
Sögulokin eru ennþá ein-
faldari.... Enginn Jolm V.
I luher er til, en ætlunin var, að
Meller ætti að fara í gistihúsið,
innrita sig undir nafninu IJuber
sögn um hinn fræga Orfeus, sem var
svo máttugur tónsnillingur, að alt
kyrðist þegar hann ljek á höpu sina
en steinarivir hrærðust. En för sina
til undirheima gerði Orfeus til þess
að heimta úr helju konu sína. Evri-
Þjer ættuö að reyna
RUGA Knækbröd
og fá böggulinnn með gimstein-
unum. Hann mun ekki hafa þor-
að að fara beint til þjófanna og
tala við þá liann var of var-
kár til þess.... Það mun hafa
verið Iiann sem átti lnigmyndina
að því að ræna búðina, cn írenc
Walger liefir svo lagt áætlunina.
Þú hækkar í tigninni fyrir
dugnað þinn í þessu máli, sagði
jeg.
Svo-o? Jeg er liræddur um
ekki. Getur þú sagt mjer livern-
ig jeg ætti að skýra frá því i
skýrshumi minni, að jeg lenti í
því, að lmupla brjefinu úr kass-
anum frá Irene Walger?
Frúin var ein af þeim konum,
sem vilja láta sýna sjer alt, þegar
þær koma í búðir. í g'ær vildi hún
sjá sokka og afgreiðslustúlkan var
þolinmæðin sjálf. Þegar öll borð
voru orðin alþakin sokkum af öllum
lituni og gæðum og öskjurnar stóðu
eins og móhraukar á báðar hendur,
hrópaði frúin: — Er þetta all og
sumt sem þið hafið?
— Já, frú, svaraði afgreiðslústúlk-
an, — að undanteknum sokkunum
sem cg er í.
----x-----
Maður einn í Frakklandi hcfir
svikið sjer út miljón l'ranka vinn-
ing i franska ríkishappdrættinu
nýja. Hafði hann skafið út tvo síð-
tistu tölustafina á miða sínum og
sett aðra í staðinn. Svikin komust
vitanlegá upp þegar maðurinn með
rjetta seðilinn gaf sig fram.
dyke. Myndin er tekin af sýningu á
kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn og
sjást þar lok 2. þáttar. í burðarstóln-
um sjest Johannés Poulsen sem Jup-
iter.