Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1934, Qupperneq 5

Fálkinn - 20.01.1934, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 Svéinn fíjörnsson fyrsti 'orm. fjel. lega en hið nnga Eimskipafje- lag. Nokkurra mánaða dráttur liefði orðið til þess, að Eim- skipafjelag íslands liefði ekki getað lialdið 20 ára afmæli fyr en eftir mörg ár. Lán til skip- anna, um 600.000 kr. fjekst í Hollandi og varð eigi tilfinnan- legur haggi vegna óhagkvæms gengis. Og fleira mætti telja. Gullfoss Íagð í fyristu ferðina 1. apríl 1915 og Goðafoss 19. júní s. á. Og reksturshagnaður á þessii broti úr fyrsta ári sem skipin gengu varð rúmar 100 þúsund krónur. Næsta ár var hagnaðurinn 334 þúsund og 1917 705 þúsund, og þá koma árin tvö, 1918 og 1919 þegar rekstr- arhagnaðurinn kemst upp í vfir miljón króna hvort árið. Og þó voru skipin ekki nema tvö. Goðafoss lieltist úr lestinni seint á árinu 1916 - strandaði á Slraumnesi og varð þá þjóðar- sorg. Lagarfoss var keyptur í staðinn, tólf ára gamall og þó liann gæfi fjelaginu nær 1 y2 miljón króna hagnað fyrstu þrjú árin, þá lijóst svo mikið skarð i þann ágóða við endur- nýjun skipsins, að liann liefir eigi orðið fjelaginu fjeþúfa. Strand Goðafoss er eina óhappið sem fjelagið varð fyrir á þess- um fyrstu árum, að undanteknu því, að hús það, sem skrifstofa fluttist i um áramót 1914—15, verslunarhús Edinborgar í Hafn- arstræti, hrann til kaldra kola í aprílhrunanum 1915 og brunnu þar að heita mátti öll skjöl og bækur fjelagsins. Fyrir áramót- in hafði fjelagið haft skrifstofu vegna lilutafjársöfnunarinnar í Austurstræti 7 og eyddist það hús í sama hrunanum. Eftir brunann fluttust skrifstofur fje- lagsins í Ilafnarstræti 18 og voru þar þangað til fjelagið fluttist i hús sitt við Pósthússtræti, ár- ið 1921, en það er enn eill mesta stórhýsi bæjarins og dýrasta hús sem bygt liefir verið i Reykjavik. Eftir ófriðinn þrengdist hag- ur fjelagsins eins og flestra sigl- ingafjelaga í heiminum. En þrátt fyrir erfiða tíma hefir því tekist að komast nær og nær því marki, sem því var ællað, að gera fslendinga sem óháðasta öðrum þjóðum livað skipakost snertir. Árið 1921 hættist þriðja sk ipið við flotann, Goðafoss hinn yngri, miklu stærra skip en nafni lians. Næsta skip varð svo Brúarfoss, hið fyrsta skip í fslandssiglingum sem húið er fullkommim áhöldum og um- búnaði til þes að flytja kælt og frvst nýmeti á erlendan markað, og síðast hættist Dettifoss i höp- inn, seint á árinu 1930. Sjötta skip fjelagsins, Selfoss (áður Villemoes) keypti fjelagið af landsstjórninni fyrir nokkrum árum. Hefir fjelagið þannig lát- ið sniíða finnn skip alls, en mist eitt þeirra, og keypt tvö notuð skip. Stærð skipanna er þessi: Gullfoss 1200 tonn DW, Lagar- Lagarfoss 1600, Goðafoss 2000, Brúarfoss 1500, Selfoss 1100 og Dettifoss 2000 tonn DW„ Með aukningu skipastólsins hefir millilandaferðum fjelags- ins að sjálfsögðu fjölgað, jafn- framt því, sem fjelagið leggur mikla alúð við siglingar með ströndum fram. Og kemur lijer að atriði, sem eigi má gleyma þegar Eimskipafjelagið er hor- ið saman við önnur siglingar- fjelög. Fjelagið var í upphafi stofnað sem þjóðþrifafyrirtæki, með framlögum úr flestum sveitum landsins, og munu stofnendur hafa litið svo á, að fremur bæri fjelaginu að hugsa um hag alls landsins livað sam- göngur snerti en að safna arði lianda hlulhöfunum. Af þessari ástæðu hefir fjelagið frá önd verðu hagað starfsemi sinni öðruvísi en önnur siglingaf jelög. Það hefir talið skyldu sína að sigla á þær hafnirnar, sem út- lendu fjelögin hlupu yfir vegna þess að þau töldu sjer skaða að viðkomu á þeim. Eimskipafjc- lagið stendur því höllum fæti í samkepninni. Það er vandaverk að reka hvaða fyrirtæki sem er sem líknarfyrirtæki og gróðafyrir tæki í senn og á þvi hefir Eim- skipafjelagið fengið að kenna. Þrátt fyrir mjög riflegar af- skriftir af skipum sínum og öðr- um eignum átti það örðuga að- stöðu þegar mögru árin komu, einmitt vegna þess hlutverks, sem það fann sig kallað til að gegna: að hjálpa þeim, sem voru verst settir. Það er viðurkent að fjelagið hefir gert þetta og það er líklegt, að sú hjálp hafi kost- að mikið fje. En þetta vill stundum gleym- ast. Það hefir t. d. komið fram stundum i viðskiptum fjelags- ins við löggjafarvaldið, að um- boðsmenn þjóðarinnar eru ó- l>arflega nánasarlegir í viðskift- um við þarfasta fjelag þjóðar- innar. Og þess eru ofmörg dæm- in, hæði um þá, sem vöruflutn- ing þurfa að kaupa og hina, sem ekki þurfa að kaupa flutning nema á sjálfum sjer, að þeir gleyma að þakka Eimskipafje- laginu það sem það hefir gerl fyrir þjóðina og stinga farm- eða fargjaldinu sínu í erlend- an vasa. En fjelagið vex. Síðustu árin fara skip þess (>0—70 millilanda- ferðir á ári auk innanlandssigl- inganna. Að vegalengd eru inn- anlandssiglingarnar um þriðj- ungur millilandasiglinganna hin siðustu árin, en miklu tímafrek- ari, enda eru Jiað alls 72 hafnir, sem viðkoma liefir vcrið á. Á síðasta ári sem skýrslur ná lil sigldu skip fjelagsins alls 233.136 sjómílur og svarar sú vegalengd til 253 hringferða kringum Tsland! Þvi miður er ekki tök á að hirta hjer yfirlit um, live mikinn hluta flutnings Eimskipafjelagið hefir flutt til landsins og frá, af öllum inn- flutningi og útflutningi landsins af þeim vörum sem fluttar eru með áætlunarskipum. Þegar Emil Nielsen hafði heð- ist lausnar frá framkvæmda- stjórastarfinu rjeði stjórnin Ólaf Bénjamínsson stórkaupmann í lians stað, en vegna heilsubresls treystist hann ekki til að taka við starfinu. Var framkvæmda- stjóri þá ráðinn Guðmundur Vil- hjálmsson framkvæmdasjóri S. I. S. í Leith og tók liann við starfinu vorið 1930 og hefir gegnt því siðan. Hin síðari ár hafa verið fic- laginu erfið. Það liefir elcki auk- ið skipastól sinn síðan Dettil'oss kom í hópinn, en hinsvegar hef- ir verið leitast við að gæta sem mests sparnaðar i öllu, til þess að lialda í liorfinu og hefir það borið nokkurn árangur og kostn- aður lækkað í hlutfalli við sigl- ingaleiðina. Jafnframt hefir ver- ið hafin lireyfing í þá átl að hrýna fvrir landsmönnum að nota sín eigin skip og virðist hún hafa borið nokkurn árang- ur. Að minsta kosti hafa flutn- ingar með skipum fjelagsins aldrei orðið meiri en á árinu sem nú er liðið hjá og vfirleitt fara liorfur fjelagsins mjög batnandi. Skip fjelagsins sigla nú að staðaldri á þessar hafnir: Kaup- mannaliöfn, Leith, Hamborg, Hull, Antwerpen og London, auk viðkomu á ýmsar fleiri þegar hentar vegna flutninga. Ilamborgarferðirnar, sem ýms- mn þótti fásinna fyrir 25 árum eru nú orðnar svo mikill þáttur i starfi fjelagsins, að áhöld nuinu vera um flutningsmagn þaðan og þangað og til og frá Kaupmannahöfn. Um næstsíðustu áramót voru eignir fjelagsins taldar 4.110.210 kr.,.en skuldir 2.429.460 kr. og hlutafje 1680.750 kr. Mætast því að jöfnu skuldbindingar fjelags- ns og eignir. En ]>ess ber að gæta, að eignir fjelagsins eru bókfærðar með mjög niður- færðu verði; þannig er bókfært verð Gullfoss kr. 200.000, Lagar- foss og Selfoss kr. 50.000. Nýj- Eygert Clacsen núv. form. fjelagsins. asta skip fjelagsins, Dettifoss, cr bókfært með 1.150.00 kr. og húseignin í Póstliússtræti ásamt geymsluhúsunum fyrir 582.650 kr. Og í árslok 1932 var eftir- launasjóður fjelagsins orðinn rúmar 400.000 kr. Stjórn fjelagsins skipa nú Eggert Claessen, Halldór Þor- steinsson, Hallgrímúr Benedikts- son, Guðm. Ásbjörnsson, Jón Asbjörnsson, Jón Árnason og Richard Thors, auk Vestur-Is- lendinganna Árna Eggertssonar og Ásm. P. Jóhannssonar. Hefir Eggert Claessen átt sæti í stjórn l'jelagsins frá öndverðu, fyrst sem gjaldkeri og síðan sem for- maður, eftir að Sveinn Björns- son fluttist af landi burt. Ýmsra annara mætti minnast af þeim, sem starfað liafa í þágu fjelagsins frá upphafi, bæði á skipum þess og skrifstofu. Má ]>á fyrst minnast Sigurða tveggja, annars Pjeturssonar og skipstjóra á „Gullfossi“ frá fyrstu og til þessa dags, og hins Guðmundssonar skrifstofusljóra fjelagsins. Skipstjórar fjelagsins hafa margir hverjir verið í þjónustu þess eða ríkisskipanna i nærfelt 20 ár, en þessir menn eru nú skipstjórar fjelagsins: Á Gullfoss Sigurður Pjetursson, Goðafoss Pjetur Björnsson, Lag- arfoss Jón Eiríksson, Dettifoss Einar Stefánsson, Brúarfoss Júl- íus Júliniusson og Selfoss Ásgeir Jónasson. Elsti vjelstjórinn í þjónustu fjelagsins er Haraldur Sigurðsson frá Flatey, 1. vjelst. á Gullfoss. — Hjer liefir aðeins verið drep- ið á nokkur atriði úr sögu Eim- skipafjelags Islands og ekki lök á, að segja þá sögu lengri í þetta sinn. En á l>essum tíma- mótum í æfi fjelagsins gerðu menn vel i þvi, að rifja upp t'yrir sjer þennan þátt í íslenzkri siglingasögu og ástandið sem hjer var áður en fjelagið tók til starfa. Fer þá varla lijá því, að þeim sem unna íslensku sjálf- stæði lilýni ofurlítið um hjarta- ræturnar og þeir finni til þakk- lætiskendar til fjelagsins, sem kallað hefir verið óskabarn ís- lands — og sem á að vera það, el' þjóðin þekkir sinn vitjunar- tíma.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.