Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1934, Síða 4

Fálkinn - 24.02.1934, Síða 4
JON THORODDSEN Sunnudags hugleiðing. Guðs lög. II. \lós. 20: 3—7. Þú skalt ekki liafa aðra Guði en ínig. . . . Þú skalt ekki leggja nafn Drottíns, Guðs þíns, við hjegóma. . . . IJað er ekki fvr en í annari Mósebókinni, 20. kap,, að bú rekur ])ig á „tíu boðorð Guðs“. Það er þó goM að vita bvar þau standa. Kn eru Guðs li'xj enn i gildi? Og eru ])að nokkur gerseniis-lög7 Líttu á stjörnurnar. Uin þús- undir ára bafa þær gengið liik- laust og ákveðið eftir síinun liig- uni. Aldrei nenia þær staðar á braut sinni, og aldrei rekast þær hver á aðra. Þær hlíta þeim lögum, er Guð setti þeiin. Er nokkuð þar við að athuga? Líttu tii fuglanna. Altaf finna ])eir beinu leiðina til hinna heitu landa. llundnið inílna fljúga þeir og skeikar aldrei, og á vorin koma þeir aftur og hreiðra sig i saina rúnninuni. Guð setti þeiin þeirra lög, og þeir hlýða jieini. Er það þeiin ekki gott? En mennirnir'! Þeír fengu einnig sín lög, leiðarvísi sam- viskunnar, en fóru allir vill- ir vega! Þá skrásetti Guð lög sín greinilega lianda þeim, ritaði þau á steintöflur, boðorðin tíu, en þeir hlýddu þeim ekki. Þá sendi bann Son sinn og luinn lijelt lögin. Og nú blæs Guð sínum Heilaga Anda í hjörtu harnanna sinna og' ritar lioðorð- in á hugar-spjaíd þeirra. Þau elska Jesúm og vilja fegin breyta eftir vilja Föður lians. Sói kærleikans varpar geislum á hjörtu Jieirra. Og tíu af þess- um geislum eru: hin tíu boðorð. Gilda þau fyrir þig? Þykir þjer vænt um þau? Olf. Ric. Á. Jóh. Son minn, Gleym eigi kenning minni, og lijarta |)ilt varðveiti boð- orð mín, því að langa lífdaga og l'arsæl ár og velgengni munu þau veita þjer i ríkum mæli. Kærleiki og trúfesti mun aldrei yfirgefa þig. Bind þau um háls þjer, rita þau á spjald hjarta þíns. Þá munt ])ú ávinna ])jer hylli og fögur hyggindi, bæði í augum Guðs og manna. Treystu Drotni af öllu hjarta, en reíddu þig ekki á eigið hýggjuvit. . . . Son minn, varðveit ])ú orð mín og geym þú hjá þjer boðorð mín. Vax-ðveit |)ú boðorð mín, og ])á munt þú lifa og áminning mína eins og sjáaldur auga þíns. Bind þau á fingur þína, skrifa þau á spjöld hjarta þíns Orðskv. 3: 1 ö; 7: 1 3. „Maður og kona“, liin merki- lega og stórskemtilega skáld- saga J.óns Ihoroddsen, hefir nú um bríð verið sýnd Reykvík- ingum í leikritsformi við geysi- lega mikla aðsókn, svo að fá leikrit eða engin hafa fengið bollari viðtökur. Þegar þetta er ritað, hefir það verið sýnt 22 sinnum i röð fyrir fullu liúsi og enn er enginn þurður á að- sókninni. Sýnir þetta best hinar miklu vinsældir sogunnar, og verður ekki annað sagt en það sje vel l'arið, að sögur Jóns Tlioroddsens sjeu lesnar af ung- um og gömlum, svo íslenskar eru þær að öllum anda og gerð. Bendir þetta og á, að reyfara- lestnr og því um líkt sje ekki bið eina, sem unga ílókið vill lesa sjer til skemtunar, eins og oft liefir klingt við, beldur grípi ])að einnig, og jafnvel fremur, fegins bendi þær íslenskar sög- ur, sem fyrir eru og eru við þess bæfi, bafa eilthvað skemli- legt upp á að bjóða, opna ein- hver ný útsýn og ný viðhorf. Það er skortnrinn á góðum og skemtilegum islenskum skáld- sögum, sem framar öllu öðru rekur fólk til þess að fullnægja lestrarþörf sinni með lestri úl- lendra miðlungsbóka. Vinsældir binna bestu íslensku skáldsagna eru ljós vottur um þetla. „Pilt- nr og stúlka“ hefir komið út í I útgáfum og „Maður og kona“ í 3 útgáfum, svo að nefndar sjeu aðéins sögur Jóns Thoroddsens. Ættu menn ekki að gleyma þessu, er um hinn margumtal- aða, útlenda reyfaralestur er að ræða, er beri vott um lágt þroskastig. Hið innlenda er of íaskrúðugt, úrvalið of lítið. Lesendum „Fálkans“ er ])að vafalaust kærkomið að fá að vita eitthvað nánara um Jón Thöroddsen, þennan vinsæla rit- böfund og réttnefnda föður ís- lenskrar skáldsagnagerðar, og skal ])ví skýra bér frá æviatrið— um lians í stnttu máli. Jón var fæddur á Reykhólum 5. okt. 1810, og voru l'oreldrar bans Þórður Þóroddsson beykir á Reykbólum og kona hans Þór- ey Gunnlaugsdóttir prests á Haf- steinsstöðum Magnússonar. Á. unga aldri dvaldist hann 4 vetur bjá sira Sigurði Jónsyni á Ral'nseyri, föður Jóns forseta, og veturinn áður en liann fór í Bessastaðaskóla var lxann á beimili hins ágæta fræðimanns Sveinbjarnar Egilssonar á Ey- vindarstöðum á Álftanesi. Hjá þessum mönum hefir liann ef- laust orðið fyrir þjóðlegum á- lirifum og átt við góðan bóka- kost að búa. Úr Bessastaðaskóla útskrifaðist liann 1840 og fór árið eftir til Danmerkur og tók að lesa lögfræði. Lauk liann þó eigi prófi í það sinn, en gekk í herþjónustu lijá Dönurn í Sljesvíkur stríðinu 1848 um vor- ið, en fekk lausn úr þjónustunni um haustið. Veturinn eftir, 1848—49, samdi hann í Kaup- mannahöfn skáldsöguna „Pilt og stúlku“ og kom hún út árið 1850, og kostaði liann útgáfuna sjálfur. Er útkoma þeirrar sögu merkisatburður, því að með henni liefst íslensk skáldsagna- gerð nútímans. Sama árið kom Jón Thoroddsen beim til íslands og var þá settur sýslumaður í B arðas tr a n da rsýs 1 u. Árið 1853 fór hann aftur utan til þess að ljúka prófi í lögum og lauk hann því snemma árs 1854 með góðum vitnisburði. Meðan bann var sýslumaður í Barðastranda- sýslu bjó hann í Haga á Barða- strönd. Árið 1861 var honunx veitt Borgarf jarðarsýsla, og flutti hann sig þangað árið eftir og bjó að Leirá og ])ar andaðist liann 8. maí 1868. Söguna „Mann og konu“ samdi Jón á síðustu árum sín- um á Leirá og fekk því miður ekki lokið við liana eins og kunnugt er. Drög lxafði hann þó gerl, er sýna, hvernig bann Iiafði lnigsað sjer sögulokin. Efni sögunnar er ekki stórfelt, en það er fjölskxúðugt og ramin- islenskt. Fyrirmyndir persóna sinna sækir Íiann stundunx beint í dagiega lífið, fer skáldiegum liöndum um menn og konur, senx lxann þekti og leiðir þær Iram á sjónarsvið sögunnar. Heíir frú Theodóra Thoroddsen rilað skemtilega og l'róðlega grein um þetta í Skírni 1919, l>ar stm bún segir frá fyrir- mynd böfundarins a'ð Bjarna á Leili, Einari nokknrum Sigurðs- svni, sem í flestu var likur þvi sem Bjarna er lýst. Var hánn mathákur niikill, trúgjarn og ýkinn. Koma suinar af sögum þeim, sem um Einar gengu, ht- ið breyttar í „Manni og konu“ og beimfærðar upp á Bjarna. Sömuleiðis hefir skáldið baft á- kveðnar fyrirmyndix að sira Sigvalda og Hjálniari tudda og svo mun einnig vera um þau Hlíðarhjón, Sigurð og Þórdísi, og sennilega ennþá fleiri. Þjóð- arháttum og bögum fólks lýsir bann afburðavel, og eru margar af þeinx lýsingum lians stórlega fróðlegar. Verður því sagan að mörgu leyti almenn þjóðlífslýs- ing á því tímahili, sem sagan er látin gei’ast og fram á daga höf- undarins. En það sem gerir liana svo skemtilega, sem raun er á, er bin niLkla fyndni liöf- undar og opið auga lians fyrir liinu skoplega í fari manna. Þarf ekki að minna á fleiri dæmi þess en Grím meðlxjálpara og Hjáhnar tudda. En þó að fyndnin og skopið setji mikinn svip á sögur Jóns, þá er gam- anið venjulega græskulaust og góðlátlegt, og sanxúð höfundar- ins á hinn hóginn með þeim, sem bágt eiga eða einstæðingar eru í lífinu svo rik, að enginn getur kornizt bjá því að veita því eftirtekl. I ,„Manni og konu“ er það Þórdís lnisfreyja í Illið, sem lúlkar best skoðanir böfundarins sjálfs á ]>essu efni í viðtali sínu við Sigurð bónda sinn nm Sigrúnu litlu, seixi eng- an átli að iiema miskunn góðra manna. Mun sú skoðun, sem þar kemur fram í uppeldi þeirra, sem fátækir voru og ein- stæðir, frexnur bafa verið fágæt á þeinx tímum og ber niannin- um Jóni Thoroddsen fagurt vitni. Enn er ótalið eitt, sem ekki verður gengið fram. bjá, þegar lalað er um skáldsögur Jóns Tboroddsens og það er 'inálið á sögunum bans. Það .ei’ óvenju- lega kjarnmikið og lireint og sver sig mjög í ætt við málið á Islendingasögunum. Ekki er áð efa það, að mál sitt hefir hof- nndur sótt til alþýðu manna að

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.