Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1934, Qupperneq 13

Fálkinn - 24.02.1934, Qupperneq 13
F Á L K I N N í 3 Þekkirðu landið? Hvaða staður er þetta ? >■•■■■■■■•■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ [ ÞEKKIRÐU LANDIÐ? 2. i B B B a ■ : Nafn ............................... ■ I ■ : Heimili ............................ ■ ■ B a ■ ! Póststöð ........................... ■ Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun, kr. 25.00 2. verðlaun, 15.00 3. verðlaun, 10.00 Hagskýrslur fyrir 1933 sýna, að á |)ví ári hal'a fæðsl í Frakklandi tillölulega færri börn en nokkru sinni áður. A síðari árum hefir tala fæddra ávalt verið yfir 70.000 en í ]>etta sinn var hún undir. * Allt meö íslenskuni skipuin! * DÖNSK LIST, Myndin t. h. er úr einu horninu á sýningu „Foreningen for national Kunst“, á Charlottenborg. Stóra myndin á veggnum er eftir Ellen Hofman-Bang og á að tákna endur- sameining Suður-Jótlands við Dan- mörku en t. h. er höggmyhd, gerð al' systur hinnar fyrnefndu, Anna Hofman-Bang. STÓR ÖUNDSÝNING. í sundhöllinni i Kaupmannahöfn var nýlega haldið stórt alþjóðlegt sundmót og fengnir þangað frægir sundgarpar karlar og konur frá Þýskalandi, Englahdi og Sví- þjóð til að etja við danskt sund- fólk. Myndin er af nökkrum út- lendu þátttakendunum. Frá vinstri: Sven Pettersen (Syiþjóð), Norinan Wainwright (England), Claire Dreyer (Þýskaland), Anny Stolte (Þýskaland) og Valeri Davier (Eng- land). vinnuna. Querit trúði á vinnuna. Hann sal á skrifstofustól við lieljarstórt borð, sem á voru niargir skjalabögglar, snyrtílega umbundnir með rauðum borða og allir merktir. Alt í kring i skrifstofunni voru skjalaskápar úr járni, með nöfnum helstu viðskiftamannanna á. Að visu var það satt, að í hólfinu, sem var hátiðlega merkt „Marmeduke eignirnar" var geymd tö- hakskrttkkít og viskiflaska, en að mestu levli voru áritanirnar ckLa og viðskifta- inennirnir sömuleiðis. Querit hafði fengið launaða iðjusemi sína. Hann leit á klukk- una og hjelt ál'ram við skjalið, sem hann var að lesa. Hann var óánægður með þennan eftirmiðdag, þvi að svo margir liöfðu komið lil lians og tafið hann við verkið. Kona ein, sem var nýfarin hafði vcrið hálftíma að komast að efninu. Hún liafði sagt honum langa sögu af syndum eiginmanns síns, sem hafði verið henni ó- Irúr. Querit liafði verið hissa og með- aumkunarfullur, og látið í Ijósi, að svona framferði væri skilnaðarsök. Konan hafði samt ekki verið ákveðin. Hann hafði sagl henni, að þetta gæti gengið fljótt og greið- lega, en konan hikaði enn. Þá sjnuði hún saml hversu mikið af. tekjum mannsins myndi koma í heiínar hlut ef úr skilnaði yrði. Og þegar hún fjekk svarið fór hún aftur, lil að hugsa málið betur. Querit lauk við skjalið, og skrifaði neð- an við það atlmgasemd um, að það ætti að standa með þeim hreytingum, sem væ'ru gerðar með bláu hleki, en i því voi u lika hreylingar með grænu og rauðu hleki. Síðan greip hann annað skjal, en lagði það fljótt lil hliðar, því hurðin var opnuð og Grice Chéster tilkvntur. .íá, Chester, sagði málfærslumaður- inn, mig langaði til að tala við yður. Sir .lames Egan er óánægður með yður. Hvernig getur staðið á því? Úl af þessu með Lillu Gavton. Hann segir,_ að þjer hafið eyðilagl besta mögu- leikann, sem var á því að fá manninn lausan. Jeg skil ekki.... Skiljið þjer ekki. Það er svo ein- fall sem verið getur, maður. Þjer upp- götvið, að Lilla Gayton hefir ætlað hvor- ugum þeirra frændanna máltíðina, og svo fatið, þjer og segið henni frá því. .Teg varð að l'inna út hverjum hún var ætluð. Og hversvegna? Ilvað kom, það mál- inu við, hvort það var eiginmaður eða kærasti, sem hún var ætluð? Hugsið þjer vður, livað Egan hefði getað gert úr þessu. Ilann álítiir að all málið geti snúist um framlnirð hennar. Eins og jeg sá strax við rjettarprófin, er það geisilega mikilsvert alriði, hvort þeir hafa nokkuð minst á að hittast seinna. Ef hún sver, að svo hafi verið, er þar strax komin ástæða fyrir manninn til að ná sjer í eitur. En ef við getum dregið það í efa, fara þær sannan- ir út um þúfur. Hugsið þjer bara út í það .... sagði Querit og hoppaði upp í stóln- um, rjett eins og honum fyndist i augna- blikinu hann vera Sir Egan sjálfur. Hún er húin að segja sögu sína og Sir Egan teymir hána ál'ram á meinlaus- um spurningum. Hann hefir meðáumkun með henni hún ætlaði að vera Rollo trú og ætlaði að gefa frænda hans góðan kvöldverð til þess að eiga hægra með að losna við hann. Hún samþykkir þetta og hann teymir hana dálítið lengur. Þá snýr hann alt í einu við hlaðinu: lhin veit, að kvöldverðurinn var alls ekki ætlaður Sir Nicliolas, heldúr var annar maður þar hak við; Hversvegna hefir hún logið að rjett- inum? Hver er þessi þriðji maður? Hver

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.