Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1934, Page 6

Fálkinn - 10.03.1934, Page 6
6 F Á I. K I N N Loðkápan. Eftir Phyllis Hambledon. Nú fór ver! lautaði ung stúlka, sem sat í I. flokks braut- arvagni. Hún hafði verið að lesa i hlaði, en þeytti því alt í einu út um gluggann. Anne Seton, sem sat and- spænis lienni hrökk við og horfði spyrjandi á liana. Hún var annars ekki vön að ferðast á I. flokks vagni, en það liafði verið Iroðfult á þriðja, og vin- gjarnlegur umsjónarmaður hafði vísað henni inn í þennan klefa, þar sem þessi unga stúlka var ein fyrir. Hún var ljóshærð og lagleg, með lakkhornar neglur og í svo undur fallegri loðkápu sem frekast var unt að lnigsa sjer, úr ehinehillaskinni. Þegar stúlka þessi hafði fleýgt blaðinu út laut hún fram til Anne og sagði með greinilega ámeríkönskm hreim: Mundi — mundi yður vera mjög á móti skapi, að gera mjer dálítinn greiða? Jeg? Ilvað eigið þjer við? Mjer líst svo sjerslaklega vel á loðkápuna yðar, hjelt stúlkan áfram. Mundi yður þvkja slæmt að hafa skifti við mig ? Hvað segið þjer? spurði Aime forviða. Hún virti fyrir sjer hina dýru loðkápu ókunnu stúlkunnar ogleit svo á sina. Hún hafði ekki verið sjerlega dýr, en hún var hlý. En loðkápa ókunnu stúlkunar hlaut hinsvegar að hafa lcostað — mörg þúsund krónur. Hún hlaut að vera geggjuð, þessi ókunna stúlka. - Jeg var að spyrja yður, livort yður væri nokkuð á móti skapi að hafa kápuskifti við mig, endurtók unga stúlkan. — Jeg skil vel, að þjer verðið for- viða á þessu, en jeg liefi altaf þráð að eignast loðkápu eins og yðar. Min hefir sennilega verið dýrari, svo að þjer bíðið ekki nein halla af skiftunum. — En jeg skil ekki þetta, stamaði Anne hálf rugluð. Ilún gat ekki Irúað að þetta væri al- vara. — Æ, viljið þjer ekki gera þetta fyrir mig, þegar þjer get- ið gert mjer svona mikla gleði með því? Jeg er viss um að kápan mín fer yður ágætlega. En jeg þoli ekki chinchilla-skinn Sjáið þjer — , hún stóð upp. . . . það gerir þó ekki til þó að við mátum kápuna. Hún fór úr káp- unni og rjetti Anne liana. Anne — sem enn var jafn forviða — fór úr sinni kápu. Hún varp öndinni um leið og hún fór í kápuna dýru, sem var svo ljett og þó um leið svo hlý. Hún fór henni eins og hún væri saumuð á hana. Ungu stúlkurn- ar voru svipaðar á hæð og jafn gainlar, og þó Anne væri ekki eins skrauthúin þá var hún að minsta kosti eins fríð. Nei, jeg get ekki tekið við kápunni yðar, sagði Anne ákveð- in. - Hún hlýtur að hafa kost- að vfir 3000 krónur. Hvað gerir það til? Jeg liefi fengið hana gefins. Og jeg þoli hana ekki. Lítið þjer á mig i yðar kápu fer hún mjer ekki vel? Jeg sómi mjer miklu hetur í henni. En hatturinn á ekki við hana. Hún tók hattinn af sjer umsvifalaust og hafði skifti á lionum og húu Anne. Og yður fer hatturinn minn miklu hetur. Þakka yður innilega fyrir. En hvað þjer voruð vænar. Stað- næmist lestin ekki á næstu stöð? Jæja, hjer fer jeg af. Jeg segi yður fyrir víst, að jeg hefi ekki haft af yður með þessum skift- um! Hafið þjer ekki tekið eftir, að við erum likar eins og tví- hurar. En jeg vil ekki skifta! hrópaði Anne. — Bíðið þjer við! — Svona! Bíðið þjer nú hæg- ar. Þessi ákefð fer yður ekki vel, sagði ókunna stúlkan og hló. -- En. . . . Áður en henni hafði unnist tími til að segja meira, liafði ókunna stúlkan stigið af lestinni, áður en hún var orðin kyr. Annc svipaðist um eftir henni, en það var eins og hún hefði sokkið í jörð. Og áður en Anne hafði get- að ráðið hvað gera skyldi, var klefinn orðinn fullur af ferða- fólki og lestin komin af stað aftur. Anne lineig niður í sætið. í dag varð liún að minsta kosti að sætta sig við að vera í kápunni. En á morgun mundi hún ef- laust sjá í einhverju hlaðinu grein mn geggjaða stúlku, sem hefði flúið af hæli, og þá mundi tak- ast að koma öllu i lag aftur. Og hún hjelt áfram ferðinni til Briglitbourne, þar sem hún ætl- aði að dvelja í leyfinu, sem hún liafði orðið að fresta livað eftir annað. Hana langaði ekki til að komast í klandur frekar, út af geggjaðri manneskju. Hún tók sjer bók og fór að lesa. En hún liafði ekki lesið lengi þegar liún varð þess vör, að and- spænis henni sat ungur maður, sem veitti henni mikla athygli. Hann var fátæklega en þokka- lega til fara. Hann var nýkom- inn inn i lestina, og hann horfði á hana — svona eins og honum þætti það þess vert. I Brightbourne fjekk Anne sjer hifreið og Ijet aka sjer til Hotel W,est, þar sem hún hafði pantað herbergi. Þetta var nokk- uð dýrl gistihús, en utan aðal- skemtidvalartímans mátti fá þar herbergi með vægu verði. Hún sagði ármanninum til nafns sins; liann var niðursokk- inn í að lesa hlað, — en vika- drengnum fjekk hún töskuna sína. — Ungfrú Seton? Þjer fáið herhergi 265 á fjórðu hæð. Þakka yður fyrir, sagði Anne og gekk að lyftunni. IJún var að stíga inn í hana þegar ár- maðurinn kom hlaupandi á eftir henni. Fyrirgefið þjer, ungfrú, sagði hann óðamála. Hann sneri sjer til vikadrengsins. — Ung- frúin á að vera í nr. 3 á fyrstu hæð, sagði hann í skipunartón. Anne varð forviða. Lyftan fór upp. Á fvrstu hæð hneigði vika- drengurinn sig og hað liana um að ganga út. Hann fylgdi henni dálítinn spöl inn ganginn og opn aði liurð. Anne stóð eins og þruniu lostin. Þetta var sem sje ekki eitl herhergi lieldur heil íhúð — and- dyri, setnstofa, svefnherhergi og baðherbergi. IJún sökk i mjúk- um og þykkum gólfdúkunum. Húsgögnin voru eins og furstum sæmdi og liefðarsvipur á öllum híhýlunum. — Herra minn trúr! hugsaði Anne. Hún sneri sjer að vika- drengnum en liann hafði komið tösku hennar fyrir og ar farinn út. Það var engum vafa hundið að þetta var einliver misgáning- ur, og því fyr sem hún gæli leið- rjett hann því betra. Hún hikaði eitt augnahlik en opnaði svo dyrnar. Hún sá ljósi hregða upp og heyrði murr í bjöllu. — Þjer verðið að afsaka, lieyrðist sagt kurteyslega rjett hjá lienni — en mjer var nauð- ugur einn kostur. Anne áttaði sig ekki straks. Fyrir framan hana stóð fátæk- legi pilturinn úr lestinni og hafði lekið mynd af henni. — Leyfið þjer yður að ljós- mynda mig? sagði hún reiðilega. Hjer er skírteini mitt, sagði ungi maðurinn og hneigði sig djúpt. Nigel Firt frá „Daily Tele- graph“. Jeg mátti til að aka myndina til þess að gera ritstjór- ann ánægðan. — En hversvegna? Verðskulda jeg nokkra athygli? Ungi maðurinn hló: — Þjer munuð aldrei liafa verið ljós- myndaðar áður? Ha, ha!Jeg þyk ist vita, að yður sje ekkert vel við það, en maður verður nú að sætla sig við slíkt, þegar maður er frægur. — Frægur! Jeg er ekki fræg. Jeg heiti Anne Seton! —- Já jeg heyrði að þjer sögð- uð það við ármanninn. En liann trúir því ekki fremur en jeg. Jeg var svo Iieppin, að koma auga á }rður á brautarstöðmni í London. Jeg leyfði mjer að setja á mig klefann sem þjer fóruð inn í og varð yður samferða frá Lewes. Þjer takið mjer þetta vonandi ekki illa upp, ungfrú Cheyne? — Gheyne? át Anne eftir. Seið þjer mjer, hver lialdið þjer eiginlega að jeg sje? Þjer munduð víst ekki lieita Dolöréssa að skírnarnafui? sjnirði ungi maðurinn.og hrosti. Doloressa Cheyne, ein af fræg- ustu kvikmyndadísum veraldar! Anne glápti á unga manninn. Datt lionum virkilega í hug gat liann meint, að —r .Teg er hræddur um, að þjer fáið lilla ánægju af dulnefni yð- ar, hjelt Nigel áfram. Hafið þjer lesið' Kvöldblaðið? Hann rjetti hanni hlað og Anne las: — Fræg leikkona komin til Englands! Doloressa Chevne hin tilheðna leikkona kom í dag. Fregnrilari vor þýkti hana undir eins og liún steig út úr flugvjelinni frá Paris. Hann heilsaði lienni og hún viður- kendi að liún væri hin fræga kvikmyndadís, en kvaðst óska að leyna nafni sínu! Hún neitaði að segja frá áformum sínum, en vjer höfum lcomist að því, að hún hefir leigt sjer tvö herbergi i Brighthourne. Hún var í skraut legri chinchilla-loðkápu, sem Ferrani prins liefir gefið lienni. Prinsinn er einn af mestu aðdá- endum hennar. Greininni fylgdi stór mynd af kvikmyndadísinni. Andlitið sást ekki vel, en hattinn og loðkáp- una var auðvelt að þekkja. —Ó! hrópaði Anne. Nú skildi hún hvernig í öílu lá. Hvers- vegna stúlkan vildi óð og upp- væg hafa kápuskifli! Þetta hafði liaft ákveðinn tilgang. Anne fór að skellihlæja. — Jeg lieiti ekki Doloressa, en jeg get gefið yður upplýsingar um hana, sagði liún. Það er rjett, að Doloressa fór með lestinni frá London til Brightbourne. Húii var i sama klefa og jeg, en við höfðum hatta- og kápuskifti. Og liún var í gömlu kápunni minni þegar hún steig af lestinni i Seafield. í Seafiekl! sagði Nigel. Og svo áttuð þjer að fara liing- að, til þess að villa blaðamönn- um sýn? — Nei, frómt frá sagt, þá er jeg ekkert við það riðin. Nigel hikaði við en fór svo að hlæja. — Þjer eruð svo sakleys- isleg og þjer talið ekki heldur með Ameríku-framburði, sagði hann. Jeg trúi yður. Og jeg fer til Seafield þegar í stað. Af- sakið þjer ungfrú Seton. En mjer stendur það á svo miklu, að duga vel. Jeg er ljósmyndari til reynslu lijá blaðinu sem jeg vinn fyrir. Og ef jeg duga ekki í þessu máli, er ekki nokkur von um að jeg fái stöðuna. — Mjer þykir leitt, að þjer liafið orðið fyrir vonhrigðum, sagði Anne hrosandi. — Það skuluð þjer ekki taka nærri yður. Mjer þykir svo vænt um, að þjer skuliið ekki vera

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.