Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1934, Side 15

Fálkinn - 29.09.1934, Side 15
F Á L K I N N 15 Leitið ekki langt yfir skammt! Höfum nýlega fengið mikið úrval af nýtísku Ijósakrónum Með næstu skipum eigum 'úð von á hnotuljósakrónum frá Þýskalandi. Nýjar vörur teknar upp daglega. Raftækjaverslunin JÓN SIGURÐSSON AUSTURSTRÆTI 7. SÍMI 3836. Til vetrarins Bátarnir sem fiska best og ganga mest, nota JUNE-MUNKTELL mótora. JUNE-MUNKTELL mótorinn er bygður eftir kröfum BUREAU VERITAS. JUNE-MUNKTELL er gaiigviss og kraftmikill. JUNE-MUNKTELL reynir að haga greiðsluskilmálum sem mest eftir getu kaupenda. JUNE-MUNKTELL er einnig hvað verð snertir, mjög sam- kepnisfær. JUNE-MUNKTELL er framtíðarmótorinn, enda orðinn land- frægur. Leitið allra upplýsinga hjá einkaumboðs- manninum: GÍSLA J. JOHNSEN, Reykjavík. Símar 2747 og 3752. höfum við fengið margt nýtt, fallegt og ódýrt. — Gjörið svo vel og lítið inn og athugið verð og gæði. SOKKABÚÐIN , LAUGAVEG 42. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Mullersskólinn. íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar, hin vinsæia stofnun, tekur til starfa í byrjun næsta mánaðar. Hjer birt- ast nokkrar myndir af nemendum þessa skóla í ýmsum fögrum lik- amsstellingum. Skólaföt, sem endast og eru hlý. — Búin til á yður, — sem fara vel — eru ódýr. — Hvergi betri eða ó- ódýrari vara. Alt innlend vinna. Verslið við ÁLAFQSS, Þingholtsstræti 2. * Allt með íslenskiiin skipnm!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.