Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1934, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.10.1934, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N COPYfctöMT^ R I. B. BOX 6. COPENHAGEN r Nr. 303. Adamson sem kvaftamaður. — Komdu barn og sjáöu. — Jeg sje nógu vel hjeöan. — FyrirgefiÖ þjer. Var það hjerna sem beöiö var um aö leggja vatns- leiöslu i húsiö? — Varstu nokkuð aö segja, Jón? — Ekki eitt orö. — Þá hlýtur þaö aÖ vera útvarp- iö, sem er aö tala við sjálft sig. — Finst yður þetta ekki ósköp leiðinleg vinna? — Nei, jeg hefi verið skutlari á hvalveiöabát. Hún: Nú höfum viö Guöjón verið trútofuö í tvö ár — finst þjer ekki, að viö œttum að fara aö gifta okkur? Hann: — Nei, ef þjer þykir vxnt um hann á annað borö finst mjer aö þú ættir aö láta hann vera hamingjusaman i lengstu lög. |ll" HIWMIIIH'I'- VfiffiMwipiUi Þegar hann fór aö hiröa um bíflugnabúiö sitt var hann vanur aö íklœðast spangabrynju forfeðra sinna. KijJLL — Er baövatnið mitt nú sæmilega heitt? — Já, baróninn getur fundið það sjálfur. — Þaö er hræðilegt, Lára, hvt margt fólk hverfur gjörsamlega stórborgunum núna. (

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.