Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1934, Síða 13

Fálkinn - 20.10.1934, Síða 13
F Á L K I N N 13 Yður verður orðfall af fegurð hennar. Uppáhalds leikkonan yðar — er hún björt og ljóshærS .... eSa heillandi dökkhærS? Hvort heldur? Stendur á sama hvort er en þjer takiS eftir aS hör- und hennar er ósprungiS. Kvik- myndadísir hafa upgötvaS þetta mikilsverSa atriSi — og engin kona getur skotiS skolleyrum viS þvi — aS fegurSin hefst meS hörundsútlitinu. Engin kona er aSlaSandi án þess, og engin kona sem hefir fallegt hörund getur kallast ljót. Kvikmyndastjörnurnar nota Lux Toilet sápu til þess aS hirSa hiS viSkvæma hörund sitt. Raunverulega 705 af 713 aSal leik- konum nota þessa angandi hvitu sápu. ByrjiS aS nota hana í dag. Þjer fáiS hana hjá kaupmannin- um ySar. ,Jeg nota altaf Lnx Toilet sápu — hún hejdur hörundinu svo undursamlega mjúkusegir hin töfrandi Paramount-leikdís — LEILA HYAMS. LUX TOILET SOAP X-LTS 292-50 LEVER BROTHERS LIMITRD. PORT SUNLIGHT, ENGLAND 1 2 3 4 5 M 6 7 8 9 10 11 12 M m 13 14 m 15 16 m 17 m m 18 19 m 20 21 22 m m m 23 24 m 25 26 27 m H 28 » 29 l® 30 31 m m 32 38 m 34 35 36 I37 m jggf 38 39 M 40 m 41 42 1 ! 43 m m 44 45 46 m 47 Krossgáta Nr. 106. Ský.ring. Lárjett. 1 útkoma úr samlagningu. 6 reyr. 11 hraglandi. 13 mega teljast. 14 atvinnugrein. 15 flík. 17 smeygSi sjer. 18 mannsnafn (norskt). 20 forsetning. 21 nema. 23 ávextir. 25 atvinnurekstur. 26 snýkjuplanta. 28 pokar. 29 gallium. 31 verzlun. 32 eirir. 33 forsetning. 34 aS vísu. 38 eiga heima. 40 kunnu viS sig. 41 náiS skyldmenni. 43 aldin. 44 mannsnafn. 46 borg viS Eystrasalt. 47 koma í veg fyrir. Skýring. Lóörjett. 1 niSurröSun. 2 stórgrýti. 3 þy. 4 mótorskip. 5 forn herkonungur. 7 skelin. 8 guS. 9 grúi. 10 eitt af NorSurlöndum. 12 góSur bróSir. 16 grískur bókstafur. 18 kvennabúrs- þjónar. 19 ótti. 22 frægur stærS- fræSingur. 24 uppfylling. 27 ræSa. 28 fósturson Elí æöstaprests. 30 slrita. 31 sóSi. 35 eySimörk. 36 eir. 37 bæta. 39 tegund. 41 tón- skáld. 42 leSja. 45 forsetning. Lausn á Krossgátu Nr. 105. Ráðning. Lárjett. 1 prentari. 7 skrifari. 14 breiS. 16 ísaga. 18 él. 20 timta. 21 Sál. 23 Nína. 24 la. 25 Lea. 27 tangi. 29 ísing. 31 lif. 32 bitnar. 34 ágætt. 35 nárinn. 37 áttir. 38 afl. 39 Ari. 40 rakna. 41 táin. 43 lafSi. 46 knéS. 47 Ólöf. 50 Nói. 51 fólk. 53 hnýtir. 55 setjir. 57 sá. 58 Nói. 59 föl. 60 of. 62 reikna. 66 klessa. 70 króa. 71 sló. 73 átak. 74 nári. 77 kældi. 79 rakt. 82 grila 84 þúa. 85 æSi. 86 vinna. 87 englar. 89 flæSa. 90 siSsöm. 91 Lóa. 92 Roald. 94 írinn. 96 api. 97 sr. 98 Shag. 99 auS. 101 naga. 103 pr. 104 dauSi. 105 gusar. 107 forsíSan. 108 friS- arár. Ráöning. Lóörjett. 2 Rh. 3 ert. 4 neitar. 5 timar. 6 áSan. 8 rína. 9 ísinn. 10 fangar. 11 aga. 12 ra. vélbátur. 15 þá. 17 kafnaSur. 19 leita. 21 siglan. 22 lit- aSi. 24 Linné. 26 átti. 28 gafl. 30 stri. 31 líka. 33 Nínon. 36 rakki 42 föt. 44 fór. 45 mót. 48 lýsir. 49 finna. 51 fella. 52 ljósa. 53 hár. 54 róa. 55 sök. 56 róa. 61 fangelsi. 63 ekill. 64 kór. 65 öll. 67 eta. (i8 skriS. 69 fatamark. 71 sæalda. 72 ódæSiS. 75 Arnór. 76 Riga. 77 kufl. 78 iSar. 80 ausa. 81 knöpp. 83 Aarhus. 86 vingsa. 88 róaSi. 90 snauS. 93 agiS. 95 Ingi. 98 sár. 100 út. 102 áar. 104 do. 106 rá. *f» Alll með islenskuin skrpuni' «fi sjáið hann á gangi á daginn, en það er ann- ars sjaldgæft, þá verðið þjer að láta eins og þjer sjáið hann ekki. Þjer megið ekki held- ur horfa á hann þegar hann gerir okkur þann heiður að sitja við miðdegisborðið. Verið aldrei hávær og guð hjálpi yður, ef þjer syngið eða spilið illa!“ Ludlow þagn- aði alt í einu. Hann mintist þess, að einu sinni þegar Madame Maralda söng erfiða aríu án þess að liafa æft sig nægilega undir, hafði hann beðið liana að þegja. „Er fólki hans leyft að ávarpa hann?“ „Montague er sá eini sem má ávarpa hann að fyrra bragði; ánnars er liann erkibófi, en háll og fágaður og þykist vera hefðar- maður og heldur að alt kvenfólk hljóti að vera ástfangin af sjer“. Tilhugsunin um að X lcapteinn væri á gangi á kvöldin gat eklci liðið Trent úr lntga. Nú hraut liann heilann um, livort noklcrir af hinum föngunum þektu betur til X og venja lians. „Það er eitt sem jeg ekki get skilið“, sagði Trent; og það er að lífið virðist ganga sinn gang lijer, eins og ekkert óvenjulegt væri við það. Frú Blake heklar, Madame Maralda segir frægðarsögur af sjer. Fólk spilar tenn- is, golf og hilljard og sumir leika á hljóð- færi og syngja. Það er líkast því að þið hafið gleymt að nokkur heimur sje til utan múranna. Mjer finst merkilegt, að þið skul- uð ekki öll vera orðin brjáluð". „Við höfum ekki gleymt umheiminum", svaraði Ludlow, „og þegar við spilum og dönsum og látum eins og ekkert væri að okkur, þá gerum við það til þess að missa ekki vitið. Hefðum við verið af slavneskum eða rómönskum ættum mundum við liklega hafa talað um sálarástand okkar þangað til við hefðum orðið vitlaus. En nú er það íþróttin sem hjargar okkur. Það er skylda okkar sem karlmanna, að reyna að halda vitinu“. Ludlow lækkði róminn. „Og' það er skylda okkar að liafa gát á Montague og veslings ungu stúlkunni. XI. IvAPlTULI. Vitfirring. Tvær næstu vikurnar voru miklu þýðing- armeiri fyrir Anthony Trent en meðfangar hans fengu tækifæri til að renna grun í. Hjá þeim runnu dagarnir áfram í viðburðar- lausri röð, en hann notaði tímann til þess að safna sjer upplýsingum um heimilisfólk hallarinnar og hætti þess, öllum þeim upp- lýsingum, sem hann með nokkru móti gat. Hann fjekk að vita, að auk Newtons, Caraboni og fjögra Malaja var þarna franskur matsveinn, sem gekk undir nafn- inu Pierre. Þessi Pierre liafði flúið úr fangahóp, sem verið var að flytja til Djöfla- eyjar. Auk lians voru tveir aðrir menn í eldhúsinu og var haldið að þeir væru Ma- lajar, en enginn gestanna hafði nokkurn- (íma sjeð. Rafmagnsstöðina mátti enginn stíga fæti sínum á, og var sagt, að sá sem reyndi til þess mu'ndi biða skjótan dauð- daga. Alls voru þarna tólf vopnaðir menn til þess að gæta átta óvopnaðra. Stundum gat það komið fyrir, að Collins og Montague fóru í ferðalag ásaml Honey, sem sjálfur var mjög sjaldan í höllinni — og þá var ofureflið tíu g'egn átta. En væri X kapteinn talinn með liöfðu óvinirnir einum manni meira. Það var ekki auðvelt að komast að, hvað margir gegndu störfum úti við. Áreiðanlega mundu tveir menn vera á rafmagnsstöð- inni og auk þess liestagæslumaður, bílstjóri, fjórir garðyrkjumenn og nálægt sex vinnu- menn. Búrekstrinum stýrði maður sem hjet Davidson og hafði hann jafnframt umsjón með blóðhundunum. Húsið sem hann átti

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.