Fálkinn - 16.02.1935, Side 2
2
F Á L K I N N
------ QAMLA BÍÓ ------------
Barnavernd
(„La Maternelle")
Stórfengleg og efnisrík frönsk
talmynd um börn og barnavernd.
AðalhlutverkiÖ leikur hin vel-
þekta franska leikkona
MADELEINE RENAUD
og sægur af börnum Parísar-
borgar. Mynd þessi hefir erlend-
is verið talin meðal bestu
mynda, sem hafa verið búnar lil
og er afar eftirtektarverð mynd.
Sijnd um helgina.
HVÍTOL
á 5 og 10 lítra
flöskum fæst að-
eins hjá okkur.
Það er ódýrt, en oott.
H.f. Öltjerðin
Egill
Skallagrimsson
Sími: 1390.
Simnetni: Mjöður.
Rússi nokkur sem heitir Arjerow
hefir verið dæmdur í tíu ára fang-
elsi fyrir fjölkvæni. Á siðustu sex
árum hefir hann gifst 51 stúlku
og átt 102 börn með þeim.
NÝJA BÍO
Loddaralff.1
Tal- og hljómmynd, útbúin á
svið af FRANK LLOYD. Aðal-
hlutverk leikur
CLARA BOW.
Sýnd um helgina.
Fyrir aðeins
kr. 1.50 á mánuði
Getur þú veitt þjer ob heim-
ill þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
Talið er að á síðasta ári hafi
um 00.000 gyðingar orðið að hrökl-
ast burt úr Þýskalandi. Af jjeim
voru 2000 embættismenn, 4000
málaflutningsnieijn og Jqgfræðingar,
3000 Jæknar, 1Q0Q kennarap, ÍQQQ
blaðamenn og rithöfundar gg 2QQQ
listamenn. Enn er urn hálf miljón
gyðinga í Þýskalandi.
Hljóm- og talmyndir.
LODDARALÍF.
Gowdy ofursti ferðast um víðs-
vegar með „fjölleikahús“ sitt, rólur,
hringekjur, kraftamæla og alt, sem
nöfnum tjáir að nefna í þeirri
grein. Þarna eru spákonur, trúðav
og margt annað, sem dregur að sjer
einfaldan almúgann. Þegar ferðast
er stað úr stað, er þetta heillöng
vagnalest, þar sem starfsfólkið lifir
hinu tilbreytingamikla ferðalífi sínu.
Aðalmaðurinn í fyrirtækinu er
ráðsmaðurinn Nifty Miller. Hann
annast allan reksturinn en er sam-
timis færasti og háværasti „öskr-
ari“ í allri Ameriku og kann að
draga fólk að sýningunum. Hann
er orðinn ekkjumaður fyrir nokkr-
um árum og á son um tvítugt
Chris að nafni, sem hann liefir
komið fyrir uppi í sveit, en ætlar
að láta verða málfærslumann síðar
meir.
En einn góðan veðurdag kemur
Chris l>angað, sem fjölleikarnir eru
staddir. Hefir hann stolið sjer fari
með járnbrautunum yfir næstuin
þvera Ameríku, og hittir nú föður
sinn, sem þykir óendanlega vænt
um drenginn, en er meinilla við,
að hann sjái loddaralífið, sem
faðir hans lifir, Hanii ætlar sjej'
líka í fyrstu að reka drenginn Öf-
ugan aftur, en hann biður syo
innilega um að fá að vera, og
og Gowdy, forstjórinn, styður mál
hans, svo það verður úr, að hann
fær að fylgja „lestinni“ fyrst um
sinn.
En þetta vekur slrax rifrildi
milli föðursins og dansmærinnar
Carrie, sem hann er í þingum við
og ætlar að ganga að eiga, jafn-
skjótt sem hann hafi sjeð drengn-
um farborða. Hún verður afbrýðis-
söm gagnvart drengnum, og sjer-
staklega er henni þó illa við, að
faðir hans kosti íje upp á hánn.
Þetta er annars ekki nema inn-
gangur að efni mynrarinnar. Hún
verður sýnd um helgina í NÝJA
BÍÓ.
BARNAVERND.
Rose er ung stúlka af góðiun
ættum. Hún er rík, veluppalin og
háskólagengin og alt bendir á, að
hún eigi glæsilegan æfiferil fram
undan. Og ekki spillir það til, uo
hún trúlofast ungum manfii, sem
virðist jafnoki hennar, hvað snertir
efnahag, mentun og stöðu í þjóð-
fjelaginu. En „alt er í heiminum
hverfult“, og svo fer, að óláni/ð
steðjar að í öllum hugsanlegum
Grátt hár.
Notið hárvatnið „LENOR“,
þá fáið þjer á stuttum tíma
yðar rétta háralit aftur. —
Sendum með eftirkröfu um
alj land. Fæst þjá
íslenska Leikfangagefðin, Laugv. 10
Simi 2673,
Hárgreiðslustofan. Laugaveg 46,
myndum. Faðir Rose deyr og kem-
ur Jiað þá í ljós, að hann hefir
ekki verið eins ríkur og haldið var,
eða rjettara sagt, liefir verið gjör-
samlega eignalaus. Skömmu síðar
deyr móðir hennar líka og ofan á
þetta alt bætist svo það, að unn-
ustinn sjer sig um hönd og svíkur
hana.
En svo fer nú samt, að í raun
rjettri verður alt þetta mótlæti Rose
lil blessunar, þvi þegar hún stend-
ur þarna eftir einmana og yfirgefin,
tekur hún fyrst verulega að hugsa
um alvöru lífsins og finnur með
sjer mátt, sem henni hafði aldrei
áður dottið í hug, að hún ætti til.
Hún lætur það verða sitt fyrsta
verk að svipast um eftir einhverri
atvinnu og ræðst brátt sem þjón-
ustustúlka á stóru barnaheimili, en
gætir þess auðvitað vandlega að
tala ekki liátt við forstöðukonuim
Framh. á bls. 15.