Fálkinn - 16.02.1935, Side 4
4
KÁLKINN
Stöðvar Hjúkrunarfjel. „Líkn“
1. Berklavarnarstöðin.
Það liefir hvorki í ræðu nje
riti, verið mikið gert til þess,
að heina athjrgli manna að ein-
hverri allra nytsömustu starf-
seminni ekki einungis hjer í
Reykjavík, lieldur óhætt að
segja á öllu landinu, starfsemi
„Hjúkrunarfjelagsins Líknar“,
til hjálpar og heilsuverndar.
Þó hefir nokkur bót verið
ráðin á þessu nú í haust. Fyrst
á þann veg að á Heilsufræðis-
sýningu Læknafjelags Reykja-
vikur, sem þá var lialdin, sýndi
fjelagið i einu herhergi. Og þó
sú sýning væri lítið áberandi,
yfirlætislaus og gæti ekki gefið
fulla hugmynd um starfsemi
þess, þá hefir hún þó sjálfsagt
gert sitl til þess að vekja fólk
til umhugsunar um gott og mik-
ilvægt málefni. Annað atriði
var þó enn miki(lvæ)gara til
kynningar, að minsta kosti eins
þáttar þessarar starfsemi, en
það var útvarpserindi, er form.
fjelagsins, frú Sigríður Eiríks-
d.óttir, flutti í síðastl. nóv, um
berklavarnastöðvar.
Þrált fyrir það, þó þetta sje
tiltölulega nýlega á undan far-
ið, þá tel jeg það mjög vel far-
ið og þakklætisvert, að „Fálk-
inn“ skuli sýna áliuga og skiln-
ing á því að kynna nytsamt
starf.
Eitt af helstu og elstu mark-
miðum og starfsemi fjelagsins,
er öflug þáttaka i baráttunni
gegn berklaveikinni, og lýsir sú
þátttaka sjer í því að reka svo-
nefnda „Hjálparstöð fyrir berkla-
veika“ hjer í Reykjavík. En sá
þáttur berklavarnanna, er nú
víðsvegar um heirn talinn einna
mest varðandi í baráttunni
gegn berklaveikinni og mest
kapp á hann lagt. — Um
þessa starfsemi fjelagsins mun
jeg fara örfáum orðum, enda
þótt það hljóti að nokkru að
verða endurtekning á sumum at-
riðum úr áðurnefndu útvarps-
erindi formanns fjelagsins. En
sjaldan er góð vísa of oft
kveðin.
Hjálparstöð „Líknar“ fyrir
berklaveika var komið á fót ár-
ið 1920, af þáverandi formanni
fjelagsins, prófessorsfrú C.
Bjarnhjeðinsson. Stöðin er nú
opin á hverjum virkum degi,
nema á fimtudögum. Læknir
er þar til viðtals 3svar i viku.
Lengi fram eftir árunum var
læknir aðeins lil viðtals þar
2svar í viku, en eftir því sem
aðsóknin jókst reyndist þetta
of lítið og var þvi bætt við ein-
um degi til þess að þurfa eklci
að láta fólkið synjandi frá stöð-
inni fara. Ein hjúkrunarkona
starfar við stöð þessa og hefir
; ærið nóg að vinna.
í þessari stuttu grein er ekki
unt að rekja starf þessarar
stöðvar. Jeg vil því aðeins
draga fram helstu atriðin. Er
þá þetta fyrst, að þarna getur
fólk, er eitthvað óttast lasleika,
sem setja mætti í samband við
berklaveiki, fcngið ókeypis
læknisskoðun. Og ekki einungis
fyrir sjálfan sig, heldur og fyrir
alla sína fjölskyldu, ef áslæða
jykir til. Og þessari læknis-
rannsókn fylgir einnig ókeypis
gegnumlýsing og röntgenmynda-
taka af lungum og brjóstholi.
Það er ekki nóg með það, að
þetta sje gert einu sinni, held-
ur er þetta fóllc altaf siðan
undir eftirliti og verndarvæng
stöðvarinnar meðan lil þess
næst og það vill svo vera láta.
Og þetta er einmitt svo afskap-
lega mikls vert atriði í berkla-
vörnunum, því þetta fólk, sem
til stöðvarinnar leitar, lærir að
haga sjer og á upp frá þvi
auðveldara með að forða sjer
eða öðrum frá veikinni o. s.
frv. — Fjöldinn allur af fólki
sem til stöðvarinnar leitar kem-
ur þangað af sjálfsdáðum, en
þó senda læknar einnig nokk-
uð, til rannsóknar og eftirlils.
En þeir eru því miður of fáir.
Læknar bæjarins þurfa að nota
stöðina miklu meira og í raun
og veru væri lang-eðlilegast, að
þangað kæmi að eins fólk, sent
frá læknum. Það eru heldur
ekki lilil hlunnindi fyrir hæði
læknir og sjúkling að fá t. d.
ókeypis röntgenmynd, ekki síst
ef einhver vafi er um veikina
eða útbreiðslu hennar í sjúkl-
ingnum. Og þá er hitt ekki
minna virði fyrir báða aðilja,
að fá ókeypis hjúkrunarkonu-
eftiilit með sjúklingnum og
lieimili hans. Og það vita allir
og læknar best, hve ómetanleg
sú aðstoð oft getur verið. —
Ekki þurfa sjúklingar nje lækn-
ar að óttast það, að stöðin stii
þeim í sundur. Nei, hver sjúkl-
ingur hefir eftir sem áður sinn
lækni og hver læknir sinn sjúkl-
ing, enda er stöðin ekki „lækn-
ingastöð“, heldur eftirlits og
leiðbeiningastöð. — Helst myndi
jeg kjósa að allir berklasjúkl-
ingar bæjarins kæmu einhvern-
tíma á „Stöðina“. Þá yrði eftir-
litið framkvæmanlegra og varn-
irnar öruggari. Það er mitt álit
að berklavarnir Reykjavíkur í
framtíðinni eigi að byggjast
sem mest á þvi að berklavarna-
stöðin verði miðdepill og meg-
inþáttur.
Sem dæmi um það hverju
stöðin nú afkastar skal jeg geta
þess að árið 1933 voru þar
framkvæmdar 1278 læknisskoð-
anir, þar af voru 212 sjúkling-
ar skoðaðir, sem ekki höfðu
áður komið. En alls voru heim-
sóknir til stöðvarinnar 3627.
Líklega eru þessar tölur naum-
ast svona háar síðastliðið ár,
og er það að mínu álti að-
alástæðan til þess að þær
hækka ekki, sú, að eins og nú
er liögum liáttað getur stöðin
varla veitt fleira fólki viðtöku.
Húsakynni eru orðin of lítil og
starfskraftar að sumu leyti ekki
við mikilli aukningu búnir.
En jeg tel það lifsnauðsyn
einkum fyrir Reykjavík að
Berklavarnastöðin geti lialdið
áfram að vaxa og það hröðum
skrefum.
Jeg liefi lijer á undan talað
þannig eins og Hjálparstöðin
væri eingöngu ætluð Reykvík-
ingum, eða svo mætti skilja
það. En svo er það ekki, þó
auðvitað sje auðveldast fyrir þá
að nota hana. Nei, liún er fyrir
alt landið ef einhver vill nota
hana. Og vil jeg um það efni
benda á, einkum fólki úr nær-
ligjandi héruðum, og fullvissa
það um, að stöðin er ætíð reiðu-
búin til þess að veita því ókeyp-
is rannsókn, röntgenmyndir af
lungum og alla aðstoð og leið-
beiningar, hvort sem það kemur
af sjálfsdáðum eða er sent frá
lækhnm sínum, sem auðvitað
væri æskilegast. Enda hefur
það komið fyrir þó nokkrum
sinnum, að utanbæjarfólk hef-
ir til stöðvarinnar leitað.
Auk þessara hlunninda, sem
þegar hafa verið nefnd, skal
það aðeins nefnt að Hjálpar-
stöðin veitir einnig fólki því sem
undir hennar eftirliti er, ókeyp-
is þorskalýsi, eftir föngum;
stundum einnig ókeypis mjólk
o. fl.
Þó það komi ekki beint
stöðvastarfseminni við þá má
ekki láta þess ógetið, að Hjúkr-
unarfélagið „Líkn“ heldur auk
hjúkrunarkvenna þeirra er
starfa á stöðvunum, 2 hjúkrun-
arkonur, til sjúkrahjúkrunar
og vitjunar í bænum. Mjög
nauðsynlegt og lofsvert.
Að lokum skal það end-
urtekið, sem áður hefir verið
drepið á, að berklavarnastöðin
þarf að geta fært mikið út kví-
Móttöku- oq rannsóknarstofa berklavarnastöffvarinnar.