Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1935, Side 6

Fálkinn - 16.02.1935, Side 6
c F Á L K I N N Sprengigeislarnir. Saga eftir HAL PINK. I3að skrjáfaði í silki í dinim- unni í dagstofunni og lieju-ðist smella í rafmagnshnöppunum. Þegar ljósið var kviknað á borðlampanum og þræðirnir á rafmágnsofninum fóru að glóa, sást Nadya Morton vera að láta kvöldkápuna sína della af sjei niður á stólbrikina um leið og hún sneri sjcr að stiganum. Þegar hún var komin upp í neðsta þrepið sneri hún sjer við og sagði: Þarna stendur smurt brauð óg kafl'i er i hitaflöskunni. Jeg ætla að skreppa upp og fara úr sparikjólnum. Jeg vil ekki Játa koma hrot í hann. Morlon prófessor, gráhærð- ur maður og höfðinglegur, kom- inn hátt á sexlugsaldur, kom inn úr anddyrinu og stóð kyr og Iiorfði á eftir konu sinni, sem hvarf upp stigann. Hann heyrði aðeins að hún raulaði ])rot úr fjörugu lagi um leið og liún fór inn í svefnherhergið, viðlag úr negrafoxtrott, sem hijómsveitin hal'ði leikið á dansleiknum hjá sendiherran- um. Nadya var glöð í kvöld, glaðari en hún hal'ði verið i marga mánuði. En Morton var ekki blindur. Hann skildi á- stæðuna, nú skildi hann hvers vegna henni hafði verið svo umhugað um, að fá hann ti' þess að taka boðinu í sendi- herraveisluna og hafa sig með sjer. Hún átti elskhuga. Morton var hrot úr heimspek- ingi og hann var tilfinninga- næmari en konu lians grunaði Ilann vissi að ástin þroskar konuna fljótar en sólin þroslc- ar vínberið. Hann vissi líka, að gleðin sem skein út úr augum hennar var ekki gleði yfir hon- um heldur yfir unga ljóshærða manninum, sem hafði haft hana í faðmi sjer lengsl af kvöldinu. Að vísu höfðu þau verið að dansa, eu ekki altaf. Oftar en einu sinni hafði hún horfið. Það var hljótt og rótt í vetrar- garðinum og þar var rökkur. Andlit hans var eins og' gríma stirnað og skuggalegt. Eu hvess- an i augum lians talaði sínu máli um, að liann var i æstum liug. Fífl hafði hann verið, sagði hann við sjálfan sig, að giftasl konu, sem var nærri þvi þrjátíu árum yngri en hann, — sauður, sem hafði lialdið, að hann gæli varðveitt ást hennar. Hann hafði skilið þetta á s^o mörgu síðasla árið. Qg nú var þetta komið i tilbót. Nadya var honum ótrú. Jafnvel á þessu augnábliki var allur hugur hennar hjá friðlinum. Nú kallaði hún til hans ofan al' loftinu: Jeg kem ékki ofan aftur, góði. Jeg er ekki svöng. Kem- urðu ekki bráðum að liátta Ekki strax, svaraði hann og reyndi að tala sem eðlileg- ast. — Jeg þarf að gera svolitla tilraun áður en jeg fer að sofa. Ilann heyrði að hun liló: Altaf eru það þessai- uppfinn- ingar. Þú ofgerir þjer á vinnu, vinur minn. Góða nótt! Góða nótt! Morlon sat lengi nreð höfuð- ið milli handanna og barðist við morðfýsnina, sem hafði grip- ið hann. Aftur og aftur reyndi hann að lelja sjer trú um, að hann gerði Nadyu rangt til, og að þessi grunur væri grimmileg- ur og órjettlátur, en í hjarta sínu var hann ekki í vafa um sann- leikann. Loks stóð hann upp. Um augnablik fjell griman af honum og hann sá andlit sitt í speglinum, skinið, örvæntandi andlit hrjáðs manns. Ilann sneri sjer undan í blindni og gekk niður stiga og um langan gang og inn í rannsóknarstofuna til þess að fá þar ró og dreifa hugs- unum sínum, aðhafast eitthvað, sem leiddi huga lians frá því, sem hann hafði yerið að fást við. Skynsemin sagði honum að hann yrði að taka sjer eití- hverl viðfangsefni, hinda liuga og hendur við eitlbvað annað, svo að æsingin sljákkaði. Geislinn, laulaði liann, — sprengigeislinn. Það er hest jeg fáist dálilla stund við hann. Jeg á margt ógert að honum ennþá. Hann fór í vinnuslopp- inn, kveikti á lampanum yfir borðinu sínu og beygði sig yfir litinn svarlan kassa. Hafi Nadya borið nokkurn kvíða i brjósti út af skapstirfni mannsins síns kvöldið áður, þá hvarf sá kvíði eins og dögg fyrir sólu meðan þau sálu yfir matnum um morguninn. Þegar hún kom niður — í seinna lagi sat hann brosandi yfir kaffi- hollarium sínúm. Segðu mjer, sagði hann, þegar þau höfðu hoðið hvort öðru góðan daginn, — hver var þessi laglegi ungi maður, sem þú dansaðir svo mikið við í gærkvöldi ? Hún fjekk hjartslátt. Vissi hann nokkuð? En næstu orðin gerðu henni rórra. Sendiherrann var að tala um hann við mig og hrósaði honum svo mikið, en jeg gat ekki gripið nafnið. Mjer gast svo einstaklega vel að honum. Er liann gamall húsvinur fjöl- skyldu þinnar? Já liann er gamalkunnug- ur okkur. Við höfum þekl hann í mörg ár, flýtti hún sjer að ljúga. Hann heitir Peter Marsh og er í sendisveitinni eða eitt- livað svoleiðis. Mjer kom á ó- vart að hitta hann þarna. Hún leit gletnislega á liann. — Jeg er hrædd um, að jeg hafi dans- að meira við hann en við þig. Það var rjett hjá þjer, góða mín. Mjer þólti vænt um að sjá, að þú skemlir þjer vel. Þú veisl að jeg er heldur lítið fyrir að dansa. Við verðum að hjóða Peter Marsh í miðdegis- verð einhverntíma ásamt ein- hverjum kunningjum okkar. Nadya var varkár. - Já, auð- vitað, en hann er afar bundinn, og jeg er hrædd um, að honuin mundi þykja lítið til koma, að vera gestur hjá okkur. — Getur verið, svaraði Mor- ton. En þú getur nú boðið hon- um og sjeð hvað hann segir. Mjer þætti gaman að kynnast honum. Nokkru síðar var Marsli sent heimboð. Hann svaraði og J)akkaði mjög vel fyrir, en kvaðst þvi miður ekki sjá sjer fært að koma, því að liann hefði lofað sjer annað. Hins veg'ar vonaði hann, að hann fengi heimboð frá þeim i ann- að skifti þegar betur stæði á. Honum væri gleði að mega koma. Prófessorinn las milli línanna að Nadya hafði hjálpað til að stíla svarið. Marsh hafði ein- mitt óskað sjer að fá tækil'æri til að koma á heimili Morlons, en Nadya hafði ráðlagt hon- um að vera ekki ol’ veiðibráður. Nýtt heimboð var sent og það var þegið. Peter Marsh var hinn alúðlegasti gestur alt kvöldið, þægilegur, skemlileg- ur, ræðinn og' sjerlega aðlað- andi. Aðdáun sína á Nadyu hafði hann tamið, svo að ekki var þar annað að sjá en ljiif- mannlega kurteisi, gagnvart prófessornum var liann aðeins eftirtekt og aðdóun, kátur og skemtinn við hina gestina og hafði altaf einhverja skemti- lega sögu að segja, þegar þögu varð við horðið. Allir virtust heillaðir af hon- um ekki síst prófessor Morlon. — Þjer verðið að koma og vera hjá okkur einhverntíma yfir helgi, vinur minn, sagði liann. Hann tók eftir augnagotinu sem fór á milli Marsh og Nadyu. Það er þvi miður ekki hlaupið að þvi núna, svaraði Marsh. Sjáið þjer til — —. Hvaða bull. Jeg tek ekki í mál að þjer neitið, sagði Mor- ton innilega. Segið þjer mjer bara, hvenær þjer eigið hæg- ast með það. Og Marsh tiltók daginn. Nadya lagði liandlegginn um öxl Peters. Fingur hennar fóru um mjúkt hár hans og hún hló mjúkt. Þau voru í sæluvímu og kystust, langa heita kossa. Marsli varð litið til dyranna með kvíðablöndnu augnaráði, en Nadya dró höfuð hans til sín aftur. Þjer er alveg óliætt að vera rólegur, Peter. Þegar liann fer niður í rannsóknarstofuna er hann þar aldrei minna en U'o líma. Hann er svo bundinn af vísindunum. Altaf ný áform nýjar uppfinningar. Það er þessvegna sem liann hefir gef- ið sjer svo lítinn tíma til að sinna mjer. Hann liefir van- rækl mig lierfilega. Veslingurinn, hvíslaði Marsh með viðkvæmni. ..... En nú er því lokið. Nú hefirðu mig. Jeg hríf þig á burt frá þessu. — Burt? Meinarðu að við eig- um að strjúka? Óttasvipur kom á andlitið. Getum við ekki hald- ið áfram á sama hátt og núna? Hann liristi höfuðið. -— Sem stendur virðist engin hætta á ferðum. Hann grunar ekki neitt. En óhættan er ekki minni fyrir það. Vinnufólkið getur borið sögur, eða annaðhvort okkar gert einliverja skissu. Jeg vil hlífa þjer við uppnámi. Skil- urðu það eklci. Við verðum að flýja saman. Hvernig fer þá með stöð- una þína? Jeg sleppi henni. Jeg hefi ákveðið það fyrir löngu, En við þurfum peniriga. Jeg er ekki rík. — Jeg er ekki bláfátækur. Við höfum litlar en fastar tekj- ur al' því sem jeg á. Við förum til Suður-Frakklands, kaupum okkur lítið hús — — Hann þagnaði, því að nú heyrðist lokað hurð í fjarska. Nadya vatt sjer úr faðmlögum hans og strauk mestu brotin íir fötum sínum. Þegar Morton prófessor kom inn i slofuna nokkrum augna- hlikum síðar sátu þau hvort á sínum stól og voru að lala um síðustu kvikmyndirnar. Hafi Morton tekið eftir, hve kona hans var rjóð í framan, þá Ijet hann það að minsta kosti ekki á sjer sjá. Halló, Marsh, jeg vei’ð að afsaka að jeg hefi verið svo lengi i burtu fi’á ykkur, en á- stæðan er sú, að jeg hefi vérið að Ijúka við nýja uppgötvun. Mjög mikilsverða uppgötvun. Þjer starfið i hermálaráðuneyt- inu, er ekki svo? Jú, svaraði Marsh og horfði undrandi á hann. Jæja, jeg hefi uppgötvað dálítið, sem hermálastjórn allra þjóða mundi þykja fengur í, sagði prófessorinn. Marsh sperti eyrun. Það var auðvelt að sjá ánægjuna, sem var i augum prófessorsins. Það

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.