Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1935, Síða 7

Fálkinn - 16.02.1935, Síða 7
F Á L K 1 N N 7 var auðsjeð að þessi gamli mað- ur brann af löngun til að segja öðrum frá uppgötvun sinni, gera einhvern hluttakandi í leyndarmálinu með sjer. — Er þetta staðreynd? spurði Marsh. — Ef þjer kærið yður nokkuð um það, þá skal jeg------■ Mor- ton þagnaði eins og hann vissi ekki hvað gera skyldi en hjelt svo áfram — — skal jeg sýna yður þetta. Jeg er sannfærður um, að þjer ljóstið aldrei upp leyndarmáli. — Auðvitað ekki, svaraði Marsli þegar í stað. Morton sneri sjer að Nadyu. — Viltu afsaka okkur sem snöggvast? Nadya brosti og kinkaði kolli. Niðri á rannsóknarstofunni skoðaði Marsli frummyndirnar og áliöldin með vaxandi áhuga. Enda þótt hann fyrirliti Morton fyrir hve lítið hann skeytti um konuna, varð liann að viður- kenna að hann væri mikill vís- indamaður. Morton hafði gert margar og þýðingarmiklar upp- götvanir. — Hvaða áhald er nú þetta spurði Marsli. — Það er geislavjelin, sagði prófessorinn í hálfum hljóðum. Hann strauk kassann eins og hann væri að gera gælur við hann — kassa á stærð við Ijós- mýndavjel. — Þetta er hún. Árangur tveggja ára tilrauna og eins fullkomin og jeg get gert hana. Hún varpar geisla meira en tíu kílómetra frá sjer. — Og hvað gengur uppgötv- unin Út á. Eyðileggingu? Morton brosti. — Já, á vissan hátt. En frá vissu sjónarmiði má eins vel segja nei. Þessir geislar hafa ómetanlegt gildi sem vörn í ófriði. Þeir geta var- ið umsetna horg gegn sprengju- árásum. Lítið þjer á. Upp úr skúffu tólc liann ofur- litla púður-sprengju, pappa- hulstur með púðri, eins og börn nota til að gera hvelli. Hann fleygði lienni í fjarlægasta horn- ið á stofunni. Svo tók liann litla kassann, dró til hliðar loku, sem hyrgði fyrir opið á málm- pípu, miðaði pipunni á púður- sprengjuna og þrýsti á ofurlít- inn takka. Sprengjan sprakk með liáum hvelli. Marsh stóð forviða og horfði á. — Sáuð þjer það? sagði Mor- ton hlæjandi. Þetta eru geislar, sem kveikja í sprengiefnum. Svona áhrif haí'a þeir á hand- sprengjur, skotfæri, tundurdufl og yfirleitt öll sprengiefni. Jeg Hurðinni var hrundið upp og Nadya stóð föl og titrandi i dyrunum. — Jeg hjelt — hún tók önd- ina á lofti — jeg hjelt að það liefði orðið slys, eitthvert hræði- legt óhapp. — Ekkert að óttast, góða mín, sagði prófessorinn fjörlega. Jeg' var hara að sýna lir. Marsh dálítið. Ósköp tiefurðu orðið hrædd, j.eg sje það á þjer. Far- ið þjer nú með konuna mína upp í stofu og látið hana drekka eittlivað, jeg ætla að taka svo- lítið til lijerna en svo kem jeg — rjett bráðum. Þegar þau voru komin inn í stofuna og höfðu lokað hurð- inni, sagði Peter Marsh vin- gjarniega: — Þarna sjerðu elsk- an mín, nú varstu rjett húin að koma upp um okkur með hræðslunni í þjer. Mikil mildi að þú kallaðir ekki nafnið rnitt. Þá liefði alt komist uiip. En þetta staðfestir aðeins það, sem jeg liefi sagt. Við getum ekki haldið áfram svona. Nadya kinkaði kolli. — Já, jeg skil það núna. En höfum við nóga peninga. Ef jeg aðeins ætti peninga, þá —. Marsh pírði augunum. — Við getum náð okkur í nóga pen- inga, sagði liann íbygginn. — Ef við næðum í uppgötvun mannsins þíns. Hún starði á liann og sam- þykti án þess að segja orð. — Hún er þúsunda, kanske miljóna virði, sagði Marsh. Jeg gæti selt liana liverju Evrópu- stórveldanna sem vera skal undir eins. Hann þrýsti lienni að sjer og kysti liana. — Viltu gera það fyrir mig? — Já, já, livað viltu að jeg geri? — Nú skaltu heyra ráðagerð- ina. Jeg' fer lijeðan i kvöld. Mig minnir að þú segðir að hann ætti að lialda fyrirlestur í há- skólanum á morgun. Ilvenær kemur hann aftur? — Líklega nálægt klukkan þrjú. — Náðu þá í kassann klukk- an tvö, lcassann sem þú sást að hann lijelt á áðan, og komdu svo heim til mín. Taktu með þjer það sem þú þarft af fatn- aði. Jeg skal sjá um farmiða með flugvjelinni til Paris. Til þess að leiða frá allan grun um fjarveru þína geturðu sím- að til hans heiman frá mjer um ldukkan þrjú og sagt að þú Hafir hitt gamla skólasy’sUir þína og ætlir með henni í leik- liúsið um kvöldið. Ef hann tek- ur eftir að lcassinn er liorfinn, dettur honum síst af öllu í hug, að þú eigir þar nokkurn hlut að máli. Við verðum komin út fyrir landmærin eftir klukku- tíma. Hertu nú upp hugann góða mín. Jeg heyri að hann er að koma. Peter Marsh leit á úlfliðsúrið sitt. — Nú er mátulegt að þú símir! Nadya lyfti taltækinu og valdi númer. — Halló! IJún heyrði manninn sinn svara. - Það er Nadya, vinur minn. Jeg kem ekki heim í miðdags- matinn. Er þjer nokkuð ver við það Jeg hitti af tilviljun gamla skólasystur mína, Phyllis Elliot, og hún vill endilega fá mig með sjer í leildiúsið. Það er svo langl síðan við liöfum sjest og Láttu hann vin þinn koma í símann, svaraði röddin kulda- lega. — Hvað segirðu? — Láttu hann koma í símann! — Hann? Jeg skil ekki hvað þú segir.' Þú skilur það ofur vel. Segðu Marsh að jeg vilji tala við hann. Nadya misti heyrnartólið og það datt niður á horðið með miklum hávaða. — Hann — hann veit það, livíslaði hún. Hann vill tala við þig. Drottinn minn! — Marsh vætti þurrar varirnar með tung- unni en svo harkaði hann af sjer og greip heyrnartólið. — Halló, svo það er farið að renna upp ljós fyrir yður, prófessor! — Já, það hefir runnið upp fyrir mjer, að þjer eruð einn af verstu þorpurum, sem ó- hengdir eru enn, heyrðist nöp- ur rödd segja í eyra hans. — Þjer eruð lítilmótlegt skítmenni! - Svona gífuryrði bíta ekk- ert á mig. Konan yðar elskar mig, Morton. — Elskar yður nóg til þess að stela uppgötvun minni. Hún er hjá yður. Reynið ekki að neita því! Það geri jeg ekki lieldur, svaraði Marsh hlæjandi. — Hún stendur hjerna á borðinu — það er heimanmundur Nadyu. Síðasta gjöf yðar til hennar, prófessor. — Það var líka alt og sumt sem jeg vildi vita. — Einhver liryssingslegur ánægj uhreimur var í rödd Mortons. — Yður þykir lcannske gaman að vita, að jeg hlustaði á allar ánaégju- legu samræðurnar sem þið höfð uð, bæði í stofunni og annars- staðar í húsi mínu. Síðan þjer komuð á sjónarsviðið liefi jeg liaft heyrnartól i öllum lier- bergjum, í sambandi við vinnu- slofu mína. Þjer hafið rænt mig konunni minni og þjer haldið víst að þjer hafið stolið uppgötvun minni lika — það er misskilningur. Uppgötvun mín er hjer — jeg held á henni í hendinni. Ilún er slilt á mílu fjarlægð, Marsh. Geisl- inn er með stærðfræðilegri ná- kvæmni miðaður á herhergið, sern þjer eruð í núna! Svitadroparnir hrundu niður ennið á Marsh. Hann langaði mest til að sleppa lieyrnartól- inu og taka til fótanna en — — Jeg stend með fingurna á takkanum! Röddin var eins og öskur. — Nú þrýsti jeg á. Heyrið þjer til mín. Nú þrýsti jeg á! Og vitið þjer hvað er í kassanum, sem stendur á borð- inu lijá yður? Á jeg að segja yður það? Marsh reikaði, gripinn skelf- ingu burt frá símanum. En síðaáta orð Mortons hljómaði í eyrum hans. — Sprengiefni! Rlindandi ljósglampi og svo kom tortímingin með óskapn- aðar hávaða, er veggirnir og þakið hrundi í rúst. — — — Sú rauðhærða. Magda Lupescu, hjákona Carols Iiúmeníukonungs er tvímælalausl sú kona, sem mest er talaS um þar í landi. Að hún skuli enn sitja í Rúmeniu sem viðurkend hjákona sjálfs konungsins, bendir á að henni muni ekki vera fisjað sam- an, og að hún hafi margt til sins ágætis. ÞaS er ekki fegurðin ein, sem hún hefir til að vera, heid- ur er hún einnig talin gáfuð og skapföst. Hún hitti Carol konung i fyrsta sinn árið 1924. HafSi hún orðiö ástfangin- af honum, en í stað þess aS aðrar stúlkur hefðu borið til- finningar sínar í kyrþei, hikaöi hún ekki við að ná fundi hans og notaði einkennilega aðferð til þess. Eitt kvöld þegar Carol var að aka til Bukarest, sá hann unga stúlku reikandi á veginum rjett fyrir framan bílinn og vjek hún sjer ekki úr vegi, svo að Carol varð að stöðva bílinn. Föt stúlkunnar voru rifin i tætlur og hún sjálf frá sjer af hræðslu. SagSist hún með naum- indum hafa sloppið undan ræn- ingjum, sem'hefðu verið í fyrir- sát við veginn. Carol „bjargaði" auðvitaS stúlkunni og fór meS hana til Bukarest. KænskubragS hennar hafði lekist. Ári seinna komst nafn hennar í almæli. ÞaS var þegar Carol af- salaði sjer rjetti til rikiserfða. t þau fimm ár, sem hann var í út- legðinni var hún altaf meS honum. Fyrst áttu þau heima í smáhúsi fyrir utan Paris en siðar fluttust þau til Rivierans. Þau höfðu úr litlu að spila, en þó Lupescu þætti gaman að skemta sjer var hún hæði hagsýn og sparsöm og í París var þaS ekki sjaldan, aS hún þvoöi ljvottinn sjálf. Áhrif hennar á Car- ol fóru vaxandi og loks gleymdi hann alveg konu sinni, Helenu ai' Grikklandi. En þegar Ferdinand konungur faðir hans dó, var það Lupescu sem stappaði í hann stál- inu, að gera kröfu til konungsdóms í Rúmeníu. Viku eftir að Carol hafði flogiö til Bukarest og náð i kórónuna frá Michael syni sínum, var Lu- pescu komin til Bukarest. Hafði hún komist yfir landamærin í dul- arbúningi. Nú var úr vöndu uð ráða. Carol vildi gjarnan ná sætt- um við Helenu konu sina, þvi að ekki var hægt að krýna hann drotn- ingarlausan, en Helena krafðist þess, að hann segði skilið við Lu- pescu, og þótti engum það til mikiis mælst nema Carol sjálfum. Hann neitaði aS verða við þeirri kröfu og ljet- flytja Helenu úr landi. Og síðan er Lupescu ókrýnd drotning Rúmeniu. En oft héfir hún verið hætt kom- in. í febrúar 1933 krafðist Manm innanríkisráðherra aS tveim vinum hennar yrði vikið úr stjóriiinni, en Lupescu varð sterkari og ráð- herrarnir sátu en Maniu fór. Fyrir rúmu ári þóttust „járnIiSarnir“ svonefndu orðnir nógu sterkir til að „hreinsa til“ við hirðina og Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.