Fálkinn - 16.02.1935, Blaðsíða 10
1U
F Á L K I N N
S k r í t I u r.
—•' FyrirgefiS f)jer. Þjer munufí
ekki hafa meöal við kvefi?
— Þaö eina sem kvenfólkiö liugs-
ar um nú á tímum eru föt og aftur
föt..
Skipskokkurihn: — Heyrðu stjett-
arbróöir — ef þjer látið meira sait
i súpuna þá geriö þjer hana alveg
óœtal
— Farðu út, Pjesi minn, þaö ií
ekki viö að litlir drengir horfi á
þegar kvenfólk er að fara iir föt-
unum.
— Hvaö á maöur þá að vera gam-
ail til þess?
— Ilversvegna standið þjer eigin-
lega lijer til að gæta að. Eins og
nokkrum manni detti í hug að stela
þessu gamla rusli.
— Nei, en jeg }>arf að sjá um, að
enginn brjóti það.
- - Jeg bið um hönd dóttur yðar,
herra forstjóri!
—• Jæja, ungi maður — en
hvernig er það — hafið þjer nokkra
peninga?
— Þjer misskiljið mig víst, herra
forstjóri. Meining mín var að gifi-
ast dóttur yðar en ekki að kaupa
hana.
Nr. 319. Það bitur á hjá Adamson.
—- Jeg verð að fá fyrir fimtiu
aura af hvítu kúlunum, sem þjer
selduð mjer og jeg œtlaði að drepa
melinn með, sagði gamla konan.
— Það skuluð þjer fá, sagði kaup-
maðurinn — reyndust þær ekki
vel?
— Þær eru sjálfsagt góðar, sagði
konan, en nú er jeg búin að æfa
mig í marga klukkutíma og hefir
ekki tekist að hitta einn einasta mel
með þeim.
Elsa stendur fyrir framan speg-
ilinn með augun aftur. — Hvað ertu
að gera? spyr móðir hennar, sem
kemur að.
— Jeg er að reyna að sjá hvern-
ig jeg lít út þegar jeg sef, svaraði
Elsa.
ívar litli: — Heyrðu mamma,
hvað varð af pjötlunni sem var
þarna sem gatið er núna.
Kennarinn; við einn af nemend-
unum í smíðastund: — Vertu ekki
að reyna að reka naglann með
hnyðjunni, drengur. Brúkaðu held-
ur höfuðið.
Bóndi er að leggja upp úr bæn-
um með kerruhest, en klárinn er
staður og hreyfir sig ekki. Brátt
safnast fjöldi af fólki kringum
hestinn og kerruna, og einn spyr
giottandi hvort hesturinn vilji ekki
draga.
Bóndinn (gramur) : Víst dregur
hann, og dregur meira segja of
vel því að nú hefir hann bráðurn
dregið hingað öll flónin í bænum.
— Hvað ertu að brjóta heilann
um, Nathan? Þú ert svo hugsandi.
— Jeg er að hrjóta heilann um
það, Móses minn góður, hvaðan
þessi bjeaði kristni lýður fái alla
þessa peninga, sem við höfum af
honum.
Það bar við norður i landi, að
ekkja ein hjúalaus hafði fengið
karl af næsta bæ til þess að stinga
út fyrir sig fjárhúsin. Þegar hann
hafði lokið við það fanst henni
ástæða til að þægjast honum fyrir
og sótti landaflösku fram í búr og
helti fuilan kaffibolla, því hún vissi
að karli þótti gott í staupinu. Karl-
inn brosti út undir eyru og tæmdi
bollann. En það var sjón að sjá
hann á eftir þvi að hann hoppaði
upp í loft, andlitið afmyndaðist og
hann hóstaði og veinaði. Þegar
hann loksins hafði náð andanum
aftur, sagði hann: — Skrambi var
það sterkt.
„Já“, svaraði konan, það var
spritt, og svo helti hún aftur í boll-
ann og rjetti honum. Þegar hann
hafði staðið dálitla stund með boll-
ann i hendinni, segir hann: —
Sterkt er það en niður skal það
samt. Svo hvolfdi hann í sig úr
bollanum og þakkaði fyrir sig og
fór.
Þegar konan setti flöskuna á
sinn stað, tók hún eftir að landa-
flaskan stóð þar á hillunni. Hún
hafði tekið ediksflöskuna.
Pjetur á Seilu hafði jafnan fyrir
viðkvæði, þegar hann var spurður
um eitthvað: „Jeg skal athuga
það“. Það var gert orð á þvi, að
hann tæki sjer nokkuð mikið neð-
an í þvi. Einu sinni stóð hann
fyrir altarinu og var að gifta sig.
Var hann talsvert drukkinn við
þetta tækifæri. — Vilt þú Anna
Petrína Jóhannsdóttir ganga að
eiga Pjetur Egilsson, sem hjá þjer
stendur? — .1 á, sagði Anna. Þá
spurði prestur Pjetur sömu spurn-
ingar. Pjetur heyrði spurninguna
eins og í leiðslu og svaraði:
„Jeg skal athuga það“.
— Heyrðu, María, hvað er orðið
af sótaranum þinum? Jeg hefi elcki
sjeð ykkur saman lengi.
— Jeg sagði honum upp. Iiann
var svo skelfing Ijótur þegar hann
hafði þvegið sjer,
Það var einu sinni á bannár-
unum að liann NíeJs á Lágafellj
kom til dýralæknisins og bað um
seðil upp á hálfan lítra af spritti.
Grísinn minn er svo skrambi lítil-
fjörlegur, sagði hann.
Þegar dýralæknirinn hafði skrif-
að lyfseðilinn leit hann hvast u
Níels og sagði: — En þjer verðið
að muna, Níels, að grisinn á að
fá þetta — jeg vil ekki hafa að það
verði misbrúkað.
Níels kvaddi og fór en eftir fá-
einar mínútur rekur hann hausinn
inn um gættina og segir kjökrandi:
— Jeg vona að þjer verðið ekki svo
' röfuharður, læknir, að leyfa mj «r
ekki að skála við grísinn!