Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1935, Síða 12

Fálkinn - 16.02.1935, Síða 12
12 F Á L K I N N Njósnarar Skáldsaga eftir William le Queux. og liún hafði kyst hann. Og kossar Claudiu voru fc smekkur Paradísarsælunnar. Hann iuigsaði um það nú, hversu mikið Claiu ' var orðin fyrir liann, eftir þessar fáu vikur — í stuttu máli: liún var eina kon . • timinum. Þau höfðu ekki talast við mörgum ástar- orðum en það var þegjandi skoðað sem sjálfsagt, að hvort um sig ætti fyrsta rjett t'l hins, þannig, að öll önnur loforð yrðu að víkja, ef svo bæri undir. Ast Claudiu var suðræn og brennandi og hún óskaði einskis annars en að vera elsk- uð af „Carlo mio“, eins og hún kallaði liann á móðurmáli sínu. En auðvitað sá liann betur en lmn, erviðleikana, sem fram- undan voru. Honum voru vel ljósir stjettarfordómarnir. Ef hann kvæntist þriðja flokks söngleikhús- konu, myndi hann móðga núlifandi fólk sitt, alveg á sama hátt og afi hans hafði í'orðum móðgað þálifandi ættingja sína. Charles var hreinn og heinn og alveg laus við að vera flagari. Ilann vissi, að hjer var ckki nema um tvent að gera: giftast stúlk- unni eða yfirgefa hana fyrir fult og alt, og það síðartalda kom ekki til nokkurra mála. Og nú liafði hún möglueika til að verða „stjarna“. Það gerði auðvitað alt auðveld- ara, og vitanlega hafði aðallinn losnað við mikið af fordómum síðan afi hans var uppi. — Þetta er hátíðisdagur i lífi liennar og jeg verð að halda eitthvað upp á hann, sagði liann við sjálfan sig með gleði. En á næsta augnabliki mundi hann eftir því, hvað inn- eign hans í bankanum var lítil. En nú varð hann að senda lienni einhverja gjóf, sem liún gæti munað eftir í mörg ár. Eini mað- urinn, sem gat hjálpað honum var gamli, vingjarlegi Gyðingurinn, Aronbaum, sem tók gífurlegar rentur, að vísu, en lánaði altaf með góðu. Claudia skyldi fá gjöf sína, til minningar um þessi strauhmvörf í lífi liennar, og það þó hann yrði að iðrast þess það sem eftir var æfinnar. Klukkutíma seinna var honum vísað inn í skrifstofu Aronhaums, sem var vingjarn- legur, fitusmitandi Gyðingur. Litli maðurTnn með skallann og lituðu bartana, spratt upp úr sæti sínu. Hann hrosti út undir eyru og rjetti honum feita hramm- inn. — Gleður mig að sjá yður, hr. Laidlaw. Jeg hjelt, að þjer væruð alveg búinn að gleyma mjer. — Maður gleymir aldrei vinum sínum, Aronbaum, svaraði Laidlaw, kátur í hragði. Gyðingurinn var ekki svo hamingjusam- ur að eiga nokkra vini. Hann vissi aldrei, hvenær verið var að gera gys að honum, og hvenær ekki. — „Vinur“, segið þjer sagði okrarinn og bros ljek yfir. grófgerða andlitsdrættina. — Þjer hafið aldrei sagt sannara orð. Ilver er vinur yðar í neyðinni? Jú, það er kall sem heitir Jacob Aronliaum. Þjer bölvið mjer þegar þjer horgið, af því rentan lijá mjer er dálítið há. En hversvegna komið þjer til mín? Af því að þjer liafið enga tryggingu, en hana lieimtar bankinn, sem lánar yður með 5%. Þá tryggingu hafið þjer eklci og þá komið þjer til Jacobs gamla, sem trúir yðar góða andliti og fer með yður eins og herramann, — er það ekki? Litli maðurinn ypti öxlum og liorfði á gestinn með sakleysis- eða næstum dygð- arsvip. Laidlaw hlammaði sjer niður í hæginda- stól og dró upp sígarettuveski. Gyðingurinn lyfti hendi í mótmælaskyni. Fyrirgefið, lierra minn, ekki sígarettu. Fáið þjer heldur einn af þessum. Það eru bestu vindlarnir, sem fást fyrir peninga kostuðu mig 180 shillinga kassinn. Hann rjetti kassann að gesti sínum. Laidlaw tók einn. — Þjer mynduð ekki borga það verð, ef þeir væru ekki lielmingi meira virði, veit jeg, gamli vinur Jacob. Jeg er viss um að þeir eru fyrsta flokks. Gyðipgurinn rótaði í litlum skáp, sem þarna var og dró fram kampavínsflösku, sem hann flýtti sjer að opna. Þessar reykingar gera mann þyrstann. sagði hann. Við skulum fá okkur eitt glas af froðu, lir. Laidlaw. Jeg geri ráð fyrir, að þjer liafið komið i viðskiftaerindum, en ekki hara til að spyrja um heilsufar ganila Jacobs, — eða livað? Laidlaw tók glasið, sem að lionum var rjetl og tæmdi það upp á heilsu gestgjafa síns. — Þjer eruð stórkostlegur náungi, Jacol). Ef þjer hefðuð verið veiddur ungur, liefð- uð þjer kannske orðið lieiðvirður meðlim- ur i þjóðfjelaginu og gert yður ánægðan með fimm af hundraði í staðinn fyrir tvö- hundruð og fimtíu. En hvað sem öðru líð- ur, eruð þjer gestrisnin holdi iklædd, og kunnið að gera viðskiftamenn yðar að vin- um yðar. Þó þjer fláið okkur, þá gerið þjer það svo liðlega — næstum sársaukalaust. Hr. Aronhaum styggðist lítið eitt við. Um- talið um „fláningu“ var ekki að hans skapi. — Enga tryggingu, tautaði hann lágt. — Jæja, við skulum koma að efninu, Jacoh. Jeg er ekkert syndugur hjá yður, er það? Okrarinn varð eitt bros. Menn af hans tegund liafa tvennskonar viðskiftamenn -— eyðslubelgi, sem ekki eiga eyrisvirði sjálfir, en ríka aðstandendur til að horga skuldir sínar, og svo eyðslusama menn í föstum stöðum, sem tekst einhvernveginn að standa við skuldbindingar sínar til að forðast lineyksli. Eðlisávísun hans sagði honum, að Charles Laidlaw væri öruggur viðskifta- maður. — Þjer skuldið ekki eyrisvirði, en vel á minst, jeg hef altaf líftryggingarskírteinið yðar. Það er eins gott, að þjer takið það núna. — Geymið þjer það, Jacob, fyrir álla muni, það getur orðið yður að gagni siðar, sagði Laidlaw kæruleysislega. Augu Gyðingsins ljómuðu. — Var það eittlivað dálítið af skildingum? spurði hann. — Þjer lesið hugsanir manna, vinur minn. .Tá, það voru dálitlir peningar, sem mig vanhagaði um. En jeg vildi fá hetri kjör en síðast, vel á minst. Þjer eigið keppinauta, megið þjer vita. Hr. Aronhaum iðaði órólega á stólnum, og skenkti þeim annað glas af kampavín- inu. Hann vissi vel, að keppandi verslun hafði verið að auglýsa og bjóða peninga til láns með gjafrentu. Það var lciðinlegt lil þess að liugsa, ef eitthvert slíkt fyrirtæki kæmi og tæki brauðið frá honum. Þjer skuluð vera varkár, lir. Laidlaw, sagði hann. — Þjer skuluð ekki ganga í neina gildru. Þessir menn taka lægri rentu á pappírnum, en þeir flá yður fyrr eða sið- ar. Þeir leggja á það allskonar kostnað und- ir ýmsum nöfnum, svo þjer borgið þeim síst minna, að öllu samanlögðu. Hvað mörg prósent, Jacob? s]mrði Laidlaw, kæruleysislega. — Hve mikið þurfið þjer? spurði okrar- inn, áður en liann segði neitt ákveðið um rentuna. Leidlaw hugsaði sig ofurlítið uni, áður en hann svaraði. — Jeg býst við, að jeg þurfi fjögur hundruð í peningum. Ekki í vörum, skiljið þjer. Enga vindla eða sherry. Gyðingurinn blístraði lágt. Þetta eru miklir peningar, lir. Laidlaw. Þrjú hundruð er það liæsta, sem þjer hafið farið liingað til. Fyrirgefið þjer, en jeg fer að lialda, að j)jer sjeuð að sökkva dýpra og dýpra. Laidlow hló. Það getur livert harnið sjeð, Jacob. En svo jeg segi yður satt, j)á ætla jeg að nota tvö hundruð af þessu í alveg sjer- stökum tiígangi. Gyðingurinn leit á hann næstum vin- gjarnlega. — Jeg þekki heiminn — jeg þekki unga menn, sagði hann alvarlega. Jeg hef sjálfur gert samskonar glappaskol á mínum yngri árum. Laidlaw hló lijartanlega. — Þjer eruð glöggur og velviljaður, Jacob. Já, þessi tvö hundruð eiga að fara í gjöf til konu — fallegrar konu. Jæja, hvaða kjör fæ jeg? Jeg liefði heldur viljað segja þrjú hundruð, tautaði okrarinn lágt, um leið og hann fylti glösin og saug' vindil sinn. En Laidlaw var fastur fyrir. — Fjögur hundruð eða ekkert. Ef jijer hikið þá tapið þjer. Þá fer jeg til keppinautanna yðar, sem auglýsa mest. Þessi hótun nægði við Aronbaum. Hann ljel undan og mótmælti j)ó. — Þrjú liundruð eru annars hámarkið, en jjjer eruð heiðursmaður, og slandið alt af við skuldhindingar yðar. En jjjer skiljið, að jeg hefi ekki aðra tryggingu en lífsá- byrgðarskírteinið yðar, og jiað er meir að segja lítil trygging. Og l)jer eruð svo skol- inn í stúlkunni, að jijer ætlið að eyða tvö hundruð púndum í liana. Mein Gott! eg jeg ekki hjeldi, að þjer værið skynsamur mað- ur, myndi jeg segja, að jijer væruð að stíga fyrsta sporið fram á barm glötunarinnar. — Eða áleiðis til frelsunar, sagði Laidlaw lágt. Gyðingurinn leit á hann og litlu augun urðu mildari. — Já, góð kona, hm. Því j)jer eruð of skynsamur til að eyða peningum í óvano- aða stelpu. Jæja, þjer skuluð fá þessi fjög- ur hundruð pund, i seðlum, til tólf mánaða með 50% vöxtuin. Þjer skiljið, að jeg hef enga tryggingu nema tekjur yðar og lífs-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.