Fálkinn - 16.02.1935, Qupperneq 15
F Á L K I N N
15
Frh. af bls. 2.
um háskólapróf sitt eða kunnáttu
yfirleitt.
Efni myndarinnar er aðallegu
daglegt líf á barnaheimilum eins
og því, sem þarna er sýnt, og svo
ævintýri þau, er Rose kemst í, sjer-
staklega eftir, að það kemst upp,
að hún er ,,lærð“. Veldur það ýin-
iskonar andúð gegn henni en þó er
rjett að taka það fram, að „alt fer
vel“. Myndin verður sýnd bráðlega
á GAMLA BÍÓ.
Júlíana ríkiserfingi Hollands var
meðal gesta í brúðkaupi hertogans
af Kent og Marinu prinsessu. En
það varð henni dýr ferð. Hún
misti armbandið sitt og þetta arm-
band var dýrgripur. Það kostaði um
130.000 krónur. Þrátt fyrir mikla
leit hefir það hvergi fundist og
lialda menn að lásinn hafi verið
ónýtur á því og hrokkið upp,
fremur en að einhver fimur þjóí-
ur hafi stolið því af stúlkunni. Það
hefði þó inátl krefjast þess, að
lásinn væri í lagi á armbandi sein
kostaði 130.000 krónur.
-----x-----
Walter Toscanini, sonur hljóm-
sveitarstjórans fræga k,eypti fyri'r
nokkru eiginhandarskrift Mozarts
fyrir þúsund krónur. Brátt komst
hann að því, að þetta eiginhandar-
rit var falsað og tilkynti lögregl-
unni. Hún fann sökudólginn og vár
hann að skrifa eiginhandarrit ýmsra
manna, t. d. lágu hjá honum hand-
arrit Columbusar, Lorenzo de Me-
dici og Michelangelo!
----x----
Ungur Ameríkumaður, Hugo Stein-
metz myrti nýlega konuna sína er
þau vorii í brúðkaupsferðinni. Þau
voru gefin saman i Mexiko 10,
nóvember en í brúðkaupsferðinrii
til Kalifornia liittu þau kaþólskan
prest, John Leonard að nafni, sem
þau þektu bæði fyrir. Voru þau
saman á gistihúsi og sálu að sumbli
í veitingaskálanum eitt kvöldið. Um
nóttina fór frú Steinmetz út frá
manni sínum og mun hafa haldið
að hann væri sofandi. En hann varð
var við næturferðalagið og fór
skömmu síðar á stjá að leita að
konunni og fann hana að lokum í
bóli kaþólska prestsins. Og þá skaut
hann þau hæði og lendir nú í raf-
magnsstólnum fyrir vikið.
----x----
Englendingur einn að nafni
George Schoyn, sem uppi var á 18.
öld vissi enga skemtun betri en að
vera viðstaddur aftökur. Hann
hafði menn um alt England og við-
ar til þess að láta sig vita um þeg-
ar aftökur færu fram i nágrenni viö
þá, svo að hann gæti komið. Þeg-
ar maður einn, sem sýndi Lúdví'.
15. Frakkakonungi banatilræði var
hálshöggvinn fór Schoyn til Paris
til þess að vera viðstaddur. Hann
var á sifeldum þönum í þessum er
indum nærfelt fjörutíu ár, og er tal-
ið, að enginn maður í heimi hafi
Saumavjelin
,Vesta‘
fleiri gerðir fyrirliggjanai
Heildv. Garðars Gíslasonar
Simi 150(1.
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllkllllllllllllllllllllllllllllllllllRI
j Auglýsing
E um óþrif í húsum eða skipum.
Hjer með er skorað á alla þá hjeraðsbúa Reykjavík-
ur læknishjeraðs, sem orðið hafa varir við veggjalús,
húsaskíti (kakerlaka) eða önnur þessháttar óþrif í íbúð-
um sínum, að tilkynna mjer það s k r i f 1 e g a hið allra
fyrsta. Einnig láta fylgja þær upplýsingar, sem unt er, um
hvenær og hvernig óþrifin hafi komist í húsið.
Samskonar tilkynninga og upplýsinga er einnig
óskað frá öllum skipstjórum skipa og þilbáta, sem menn
hafast við í nætursakir eða lengur, ef þeir hafa orðið
varir við áðurnefnd óþrif og farkosturinn er skrásettur
í Reykjavík.
Vænti jeg að menn bregðist vel við þessari áskorun.
S
Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, 13. febr. 1935.
Magnús Pjetursson. f
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllll■■ll■lllllllllllllllllllll■ll■
sjeð jafn marga hengda og háls-
höggna og hann. Margvísleg eru
metin!
-----x---—
Um allan heim er kvartað undan
því, að leikhúsin sjeu ekki sótt og
ástæðan er sú, að fólk hefir ekki
efni á að kaupa sig inn þangað.
Hafa ýms stórborgaleikliús lækkað
verð aðgöngumiða að miklum mun,
en mörg hafa liætt störfum og
fjöldi leikara gengur atvinnulaus.
í Albingdon í Virginia slóu nokkr-
ir atvinnulausir leikarar sjer sam-
an og leigðu sjer gamlan skóla til
leiksýninga. Aðgöngumiðarnir eru
borgaðir með matvælum og miða-
salan er á hverju kvöldi eins og
matvælaskemma. Fjórir miðar á
besta stað í húsinu kosta eitt svíns-
læri, en hægt er að borga með bæði
mjólk, eggjum, osti hveiti og öðru.
Með þessu móti hafa leikararnir
nóg að borða og aðsóknin að leik-
húsinu er í besta lagi.
---x----
Happdrætti
Háskóla Islands.
Nú er liðinn sá frestur sem veitti mönnum
forgangsrjett að sömu númerum sem í fyrra.
Því lengur, sem þjer dragið að kaupa hluta-
miða, því rneiri hætta er á því, að þjer missið
af númeri yðar.
Finst ykkur hann s
blása kalt? [
Komið þá í Malín og kaupið prjónafötin hlýju.
íslenzk föt sem svara til íslenzkrar veðráttu.
Prjónastofan Malín £
Laugavegi 20. Sími: 4690.