Fálkinn - 01.06.1935, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N
13
Krossgáta Nr. 221.
Lárjetl. Skýring.
1 felliiií' (I á að horfa. II lærdóm-
ur. 12 eir. 13 gróSurblettur. 14 sem
heldur sjer vel. 15 í veginuin l(i for-
setning. 18 tónn. 20 alviksorö. 21
þolinmæði. 2(i ber. 27 hest-ur. 28
gallíum. 29 sorg. 31 steinn. 32 þreytt.
33 hreinsunaráhald. 34 missa kraft-
iiin. 3(i flugferðainaður. 38 silfur.
41 merkur biskup. 42 hús (sjest frá
Kvík). 47 hljóta. 48 prik. 49 málm-
ur. 50 borðaði 51 þreyta. 53 eldivið.
55 samtenging. 50 mötuðust. 57 ein-
angraður leiðari. 58. söguhetja.
LóÖrjett. Skýring.
1 jafna. 2 kveða upp úrskurð. 3
forsetning. 4 haug. 5 skammstöfun
0 að innan. 7 skrimta. 8 öfugur tví-
hljóði. 9 eyk. 10 þefa. 10 afkvæmi
fugl. 17 fljótur. 19 skapverri. 22 í
bát. 23 forsetning. 24 titill. 25 flói.
30 tuska. 31 blekking. 34 mjólkur-
nialur. 35 hnupla (reykvíska). 37
goðabústaður. 39 drykkur. 40 far.
43 sár. 44 landkostur. 45 spyrja. 40
samþykkja. 52 greinir. 54 ferðaðist.
55 matast. 50 hæð.
Lausn á Krossgátu Nr. 220.
Húdning. Lúrjett.
1 æfa. 4 tíinarit. 9 hræ. 12 Sigfús.
14 ljórar. l(i annar. 17 hal. 19 álasa.
20 nit. 21 nálús. 23 iða. 24 bar. 25
Kolbrún. 27 aða. 29 L. K. 30 pr. 31
Löa. 32 ok. 34 il. 35 Fiat. 37 ætla. 39
stoppar. 40 hraukar. 41 kapp. 43 Alma.
44 uin 40 Ra. 47 æft. 49 es. 50 og.
51 nón. 53 rothögg. 50 Ari. 57 rok.
59 klerk. 00 als. 01 barok. 03 ann.
04 ætlar. 00 sunkar. 08 brauka. 09
aða. 70 fatabúð. 71 rak.
Húðning. Lóðrjett.
I æsa. 2 Finnar. 3 agnir. 4 túr. 5
ís. (i Aðalból. 7 il. 8 t.já. 9 hraða.
10 rasaði. 11 æra. 13 fat. 15 Óli. 17
háll. 18 lúra. 21 no. 22 sú. 24 bless-
un. 25 krappar. 20 notaleg. 28 al-
dregi. 30 pipar. 33 klums. 35 fok.
30 tap. 37 æra. 38 aka. 42 afhenda.
45 mórauð. 47 ætlá. 48 törn. 50 or-
saka. 52 norna. 54 Ok. 55 G. K. 5(i
allur. 58 kok. 00 ata. 01 B. S. A.
02 kaf. 04 ærð. 05 rak. 07 Ka. 08 bu.
Fálkinn er besta heimilisblaðið.
VÍGBÚNAÐARFÁRIÐ.
Álit hermálasjerfræðinga i Wash-
ington er á þá leið, að kafbátabygg-
ingar Þjóðverja niuni óhjákvæmilega
leiða al' sjer, að Bretar fari að auka
flota sinn, og noti sem heimild jiann
varnagla Washingtonsamninganna.
að leyfilegt sje að auka flotann. ef
einhver |)jóð raski jjeim jafnvægis-
hlutföllum, sem gert er ráð fyrir í
Washingtonsamningnum. Knnfrem-
ui' er því spáð, að japanar inuni þ.i
jafnframl auka flola sinn, og er það
þegar komið á daginn. Þó hefir það
vakið nteiri athygli en flotaaukn-
ingaáformin. að Bretar hafa nýlega
ákveðið, að þrefalda flugher sinn,
„hvað sem j)að kosti“. Hjer á mynd-
inni sjest enskt herskip við Gibraltar
og flugvjelar á sveimi yfir jjvi.
Knska stjórhin hefir fengið það
verkefni að skifta arfi eftir zulu-
höfðingja milli 79 barna hans.
Verðnr að skifta landi höfðingjans
i 79 jafna hluta, þannig að enginn
erfirigi verði útundan. Þessi zulu-
höl'ðingi var hvítur ínaður. Ilann
lioiii til Afríku i lok 19. aldar og
laindi sjer siði Zulubúa og varð svo
vinsæll af þeim, að þeir kjoru liann
lil höfðingja. Eignaðist hann marg-
ar konur og afkvæmin urðu 79.
Fáðu mjer þrjár tómar flöskur af |jc>ss-
um merkjum, sagði hún við stúlkuna og
láttu þessar á sinn stað.
Stúlkan rjetti henni þær og hún fór aft-
ur inn i horðsalinn og' setti tómu flöskurnar
þar sem þær fiillu höfðu verið.
Síðan leit hún yfir handaverk sin með á-
nægjusvip þeini, sem góð leikkona setur
tipjp þegar liún finnur, að hún hefir leikið
hlutverk sitl vel.
Hún flýtti sjer aftur til Glaudiu með á-
nægjuhros yfir alt andlitið. Hún virtist hafa
nautn af þessu hlutverki sínu. Ef til vill
fanst henni það vera makleg hefnd fyrir
allar stundir, sem maðurinn hafði vérið
henni lil leiðinda.
«Ieg er húin að koma öllu fyrir, sagði
hún rólega við Claudiu, sem var steinhissa
og lirædd. Þegar okkar ágæti Alplionse
vaknar eftir tvo tíma eða svo, og fer að
hugsa um, hvað fyrir hann hafi komið, ætla
jeg að fara með hann inn í horðsalinn og
sýna lionum tómu flöskurnar, sem vott um
óhófsemi lians. Hann verður frá sjer af
blygðun, því honum þykir mjög leitt, að luinn
skuli liafa þennan veikleika. Hann fellur á
knje og biður og grátbænir mig um fyrir-
gefningu jeg er ekki viss um nema liann
fari að skæla. Og hann verður frá sjer yfir
þvi að liafa auk þess liegðað sjer svona
framan í ókunnugri konu.
Hún eudaði mál sitt með skærum hlátri-
Nú var engin hætta lengur á því, að mað-
urinn vaknaði. Og Claudia gerði engar al-
hugasemdir. Hana hrylli aðeins innvortis
er hún hugsaði til þess, að svona væri fólk-
ið, sem hún ætti mest að umgangast í þá
tólf mánuði, sem liinn svívirðilegi samning-
ur væri í gildi. Það væri heimskulegt og
jafnvel hættulegt að láta viðhjóð sinn a
þessu athæfi í ljósi.
Og það, sem verst var, að Glémentine
hafði farið út í þetta af frjálsum vilja. Hún
hafði alls ekki verið tilneydd, eins og CÍjftu-
dia sjálf, að selja frelsi silt, til þess að
mannorðinu væri óhætt.
Og lil hvers varstu að svæfa liannV
spurði hún jafnskjótt og hún treysti sjer
að tala í eðlilegum róm.
Jeg frjetti, að hann hefði verið á áríð-
andi fundi i dag og myndi koma beint það-
an til min. Þá var meira en sennilegt, að
hann myndi hafa einhverjar uppskriftir í
vásanum, sem jeg gæti liaft gagn af. Eftir
augnablik ætla jeg að prófa hvort tilgáta
mín er rjett. Við svona vinnu getur kven-
fólk oft gert meira gagn en karlmenn.
Hún stóð upp og gekk að meðvitundar-
lausa manninum, hnepti upp frakka hans
og leitaði í innri vösunum. Þaðan dró hún
veski og út úr því tvö blöð, sem voru þjett
skrifuð smárri rithönd.
Eftir að hal'a lesið þau, setli hún þau á
sama stað og veskið sömuleiðis og hneppti
frakkanum að aftur. Þegar hann kæmi til
meðvitundar aftur. myndi hahn aldrei
gruna, að hann hefði verið rændur.af þess-
um fimlegu höndum, sem hann hafði svo
oft kyst.
Ef hann hefði verið forsjáll, hefði
hann farið heim með þessi blöð og lokað
þau niðri. En honum lá svo á að sjá mig að
hann tímdi ekki að sjá af þeim minútum,
sem það hefði tekið. Ha'nn var svona
áslfanginn og ]jað af konu, sem fyrirlitur
karlmenn. Finst þjer jeg ekki öfundsverð,
Claudia, að jeg skuli ekki geta elskað? El'
]>að væri, kynni jeg að vera eins heimsk og
liann.
Claudia varp öndinni. Þú hefir kanske
rjetl að mæla, tautaði hún. Það var ástin
og hræðslan við að missa unnusta sinn, sem
hafði fengið liana til að ganga að kostum
Salmons. Hún vissi, að annars hefði hún
aldrei gengið að þeim.
Clementina tók eftir því, að gestur henn-
ar liafði orðið daufari eftir aðfarir hennar
við manninn. Hún beitti þvi lægni sinni, sem
aldrei skeikaði.
Þú ert þreytt, væna mín, og óróleg af að
sjá Alphonse, sem er óneitanlega heldur ó-
uþpbyggileg sjón i augnablikinu. Þú verður
fegin að hvíla þig. í fyrramálið muntu hrosa
að öllu saraan, eins og jeg geri nú.
Hún kysti Claudiu, sem svaraði kossi
hennar. Clémentine hafði sýnilega liænst
að henni og hún var hægri hönd Salmons.
Hún varð því að leyna viðhjóði sínum eftir
því, sem hún hest gat.