Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1935, Blaðsíða 14

Fálkinn - 01.06.1935, Blaðsíða 14
14 FÁLKJNN Kuldarnir i Bandaríkjunum. Óvenjultíga niiklír byljir o" kuld- ai' hafa verið i Baiidarikjununi í vetur og hel'ir fjijldi fóiks frosið i hel, enda eru margir í Banda- rikjunum nú, selit ekki hafa þak yfir höfuðið. Kiiídihn hefir orðið uni 40 stig. Hefir það reynst afar miklum erfiðleikum bundið að halda uppi samgöngum á ýmsum leiðum og járnbrautalestir hafa slaðið fastar í snjójium dögum sain- an. — Hjer að ofan er mynd ur Central Park i New Yoi-k en skýja- kljúfarnir sjást í báksýn. „Woronin Fnrsö“. Eftirfarandi saga gerðist fyrir sköinmu suður í Budapest. Aðalper- sónurnar eru ung og fögur og rik barónessa og „rússneski aðalsmað- urinn YVoronin". í samkvæmi einu bar svo við, að barónessan Olga K. kyntist fyrver- andi höfuðsmanni í lífvarðarliði hins síðasta Rússakeisara, Dimitri Woronin fursta. Barónessan varð undir eins hugfangin af þessum fríða rússneska aðalsmanni og bauð honum heim til sín. Og ekki varð hrifninginn minni þegar furstinn lýsa fyrir henni lífinu við hirðina i Petrograd. Sjerstaklega tók barón- essan vel eftir þegar furstinn var uð segja henni frá því, að hann hefði verið trúlofaður náfrænku Nikulásar keisara. En svo kom bylt- ingin og stiflaði þann ráðahag og furstinn sat eftir i sorgum! Furstinn sýndi iienni líka ýms- ar myndir frá hirðinni og klykti út ineð jiví að sýna henni mynd af keisaranum sjálfum — með eigin- handar undirskrift hans. - Nokkrum dögum siðar bað hann barónessuna um að lána sjer 100 pengö — hann væri peningalaus i svipinn. Hún ljet hann undir eins l'á aurana. Hann sagðist fá peninga eftir nokkra daga frá rússneska hjálparsjóðnum í París — hann ætti von á 70.000 pengö þaðan núim einhvern daginn. En tveimiir dög- um siðar voru peniiigarnir ekki komnir svo að hann fjekk 1000 pengö i viðbót hjá barónessunni. Hún sá nú ekki furstan í nokkra daga, en grunaði ekki neitt um að ekki væri alt með feldu uni pening- ana.* Hinsvegar varð hún hugsjúk út úr jivi að ef til vill hefði kanske eitthvað orðið að blessuðum furst- anum og sendi þessvegna vinnu- konuna sina heim til hans til þess að vita hvernig honum liði. En þá var hann horfinn þaðan. Þá varð barónessan dauðhrædd og ætlaði að láta lögregluna vita af hvárfinu. en í söniu svifuin kom símskeyti frá Voronin. Hann var að biðja hana um að koma á stefnumót við sig. Hún ljet ekki standa á því og hrað- aði sjer til furstans síns. Hann var allur eitt bros og sagði að nú væri peningarnir komnir. Sýndi liann henni ávísun undirritaða af Scober bankastjóra lijóðbankans ungverska, - en — ávísunin fjekst ekki greitt fyr en eftir viku! Hvort hún gæti nú ekki gert svo vei og iánað hon- um 100 pengo í viðbót þangað til? Jú, það var svo sem ekki nema sjálfsagt. Svo skildu þau. En tím- inn leið og furstin kom ekki. Og loks varð baronessan óþólinmóð og sneri sjer til lögreglunnar. Rússneski furstinn var lekinn fastur. Eftir nokkra yfirheyrslu kom Jiað á daginn, að furstinn var hvorki Bússi nje fursti heldur ung- verskur skraddari og lieitir Cladar Haas. Barónessan fór að gráta, en varð þó að játa, að skraddarinn hefði leikið hlutverk sitt vel. Nae West er ekki vinsæl. f Englandi var nýlega haldin samkepni til jiess að komast að raun um vinsældir kvikmyndaleik- ara meðal almennings. Sá seín gekst fyrir jiessari samkepni var Sidney Bernstein, gyðingur sem á 31 kvikmyndahús í Englandi. Og 124.837 manns tóku þátt i sain- kepninni. Það sem einkennilegast þótti við úrslitin var hve Hollywoodleikar- arnir höfðu yfirleit mörg atkvæði, þrátt fyrir jiað hve margir enskir góðleikarar eru nú komnir á sjón- arsviðið. Vinsælustu ensku Ieik- endurnir, Jack Hubert og Gracie Fields urðu ekki nema nr. 17 í röðinni. Langt fyrir ofan jiau koniu George Arliss, Clark Gable, Wail- ace Beery, Clive Brook, Robert Montgomery og Ronald Colman og af kvenfólkinu Norma Shearer, Marie Dreissler, Greta Garbo, Kay Fráneis, Marléne Dietrich og Kat- harina Hepburn. Það er eftirtektarvert, að Greta Gárbo, sem aðeins hefir sjest i einni mynd frá 1934 Kristínu drotningú — hefir færst úr 0. upji i 3. sæti síðan við atkvæðagreiðsl una 1932. Norrtia Sliearer stendur efst, en Ronaid Colnian hefir orðið að þoka fyrir George Arliss og er nú nr. (i. Vottur þess hve kvik- myndavinsældirnar firnast fljótt er það, að af þeim (i kvikmyttdaleik- urúm, sem voru efstir við alkvæða- greiðsluna 1928 er enginii nú með- al þeirra 50 nafna, sem talin eru upp. Stjörnurnar frá 1923 eru Dolores Rio, Betty Balfour, Clara Bow, Ester Ralston, Vilma Banky, FJorence Vidor og Mary Pickford. Sá eini af karlmönnunum sem enn heldur vinsældum síðan er Ronald Colman. Hvorki Richard Dix, Dou- glas Fairbanks eldri, Adolphe Menjou eða Charlie Chaplin eru taldir meðal liinna 50 vinsælustu núna. En á tveimur árum hefir Clark Gable lioppalS úr 19. sæti upp í nr. 2, en Maurice Chevalier hefir hrap- að úr 5. sæti niður i nr. 19. Úrslít samkepninnar sýna, að kvenfólkinu getst best að Warner Baxter, Herbert Marshall og Fred- ric March en karlmönnunum að Jack Hubert, Charles Laughton, Lionel Barrymore og Tom VValls. Af kvenfólkinu vilja karimennirnir helsl sjá Marlene Dietrich, Kay Francis og Jean Harlow, en kven- fólkið heldur meira upp á Gretu Garbo og Katrínu Hepburn. Spurningarnar hljóðuðu ekki að eins um það hvaða leikanda fólki væri best við heldur líka hvaða leikaiida því væri verst við. Greta Garbo hefir heiðurinn al' því að vera nr. 3 í röð þeirra sem fólki er best við — en hún er jafnframt nr. 2 af þeim sem fólki er verst við! Af karlinönnum er fólki ve'rst við Jimmy Cagney, en næstir hon- um ganga Lee Tracy, Adolph Menjou og Georg Raft. Meðal óvin- sæíasta kvenfólksins eru Mae West, Garbo Jean Ilarlow og Joan Craw- l'ord. Janet Gaynor er nr. 8 að vin- sældum, en nr. 5 á svarta listán- um. Samkepnin sýnir að stríðs- myndirnar eru óvinsælastar allra kýikmynda. Og yngstu kvikmynda- gestirnir hata hverslagslega sorgar- leiki og ferðamyndir og hernaðar- myndir. Á tískusýningu i London var ný- legá sýnd loðkápa úr cliincilla- skinnum, sem kostaði 150.000 krónur. LögregJumeiin voru jafnan á vakki kringum stúlkuná, sem var í kápunni, til þess að gæta þess að hvorugri yrði stolið. ,,Borð(híkarnir þínir eru altaf eins og nijjir. Hvernig ferðu að þvi, uð halda þeim svona hreinum?,‘ Rinso ,,Jeg hefi þvegið þá í ttinso. Jeg hefi staðreynt, að það yerir hvítan lit enn hvitari. Og það slítur ekki þvottinum, svo að hann endist miklu lengur en ella“. hcldur borðlinmu yflar «5 tindrandi hvitu Hið efnamikla sápulöður, sem Rinso gefur, gerir dúkana mjalla- livita. Það þvælir burt óhreinindin og skilar þvottinum tull- komlega hreinum aftur. Dreifið örlitlu af Rinso-dufti í bala með heitu vatni og lirærið í þangað til freyðir. Látið þvottinn liggja í bleytinu nokkra tíma eða til næsta morguns, eða sjóðið hann. ef hann er mjög ólireinn. Og þjer getið hvilt' yður meðan Rinso annast verkið að öðru leyti, svo að þjer hafið ekkert um að liugsa neina skola þvottinn og þurka liann. Rinso er það besta fáanlega fyrir allan þvott. Auk þess að gera hvítt lín enn hvitara, skýrir það og skerpir alla þvoanlega liti. W-R 144-50 IC R. S. HUDSON LTD., LIVERPOOL, ENGLAND fór að segja henni æfisögu sína, og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.