Fálkinn - 06.07.1935, Síða 13
F Á L K I N N
13
Setjiðþið saman! 54
Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oq 2.
1 .............................
2 ............................
3. ........................
4. ...........................
5. ...........................
6..............................
7. . . ..........................
8................................
9................................
10.............................
11. ...........................
12. ...........................
13.............................
Samstöfurnar:
a—a—a—a—af—al—an—ár—ar—ár
ar—al—cng—fýl—gútt—í—jag—líaini
1 a n (1 n o rð—o—ol—r j ú k—rú s s—
svav—tín—ur—ú—viðr—viss.
1. Man.nsh.afn-
2. Smáhirsla.
3. Fjall í Vestur-Asíu.
4. Sannfærður, öruggur.
5. Bæjarnafn.
(i. Átt.
7. Samkomuhús í Rvk.
8. Stórveldi.
9. Foss í Noregi.
1U. Ólykt.
11. Rándýr.
12. Kvenheiti.
13. Stórt land.
Samstöfurnar eru alls 30 og á að
setja liau saman í 13 orð í samræmi
við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir í orðun-
um, taldir ofan frá og niður og öft-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi nafn tveggja skemti-
skipa.
Strykið yfir hverja samstöfu
iiin leið og þjer notið liana í orð og
skrifið orðið á listann til vinstri.
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á, og u sem ú.
Sendið „Fálkanum“, Bankastræti
3 lausnina fyrir 30, ágúst og skrifið.
nöfnin í horn umslagsins.
FJELAGARNIU.
Frh. af bls. 7.
sagði Burleigh með erfiðismun-
um. „Við áttum heima hjerna“.
Hann sneri sjer að fanganum.
„Þjer eruð morðingi, af-
lirakið!“
„Hann var dauður þegar jeg
kom hingað", sagði fanginn á-
kafur. „Hann lá þarna dauður
á gólfinu, og undir eins og jeg'
kom auga á hann reyndi jeg
að forða mjer út aftur. Þjer
heyrðuð að jeg kallaði. Eða
haldið þjer kanske að jeg hefði
kallað ef jeg hefði drepið
liann?“
Lögreglu])jónninn va*'ð reiður
og sneri sjer að lionum: „Nú
getið þjer haldið yður saman!“
Svo sneri hann sjer að líkinu
og lyfti höfðinu gætilega. „En
jeg er alsaklaus af þessu“,
hjelt fanginn áfram. „Jeg hefi
aðeins verið hjer tíu mínútur.
Leggið hann niður aftur“.
Lögreglumaðurinn tók jap-
anska sverðið upp af gólfinu og
sýndi fanganum.
„Jeg hefi aldrei sjeð þetta
sverð fyr“, sagði hann og brausl
um til að lósa sig.
„Það var vant að hanga
þarna á veggnitm", sagði Bur-
lejgh, „og það hjekk þar þegar
jeg skildi við Fletcher í kvöld“.
„Ilvað er langt síðan?“ spurði
lögregluþ j ónninn.
Kanske klukkutími, kanske
ekki nema hálftími", var svar-
ið. „Jeg fór upp upp svefnher-
hergið mitt“.
Fanginn á gólfinu starði
hamstola á liann: „Þjer hafið
gert það!“ öskraði hann. „Þjer
hafið gert það, og nú ætlið þjer
að lála hengja mig fyrir það“.
„Þegið þjer“, sagði lögreglu-
þjónuinn i'eiður.
Lögregluþjónninn hinn, lagði
höfuð hins myrta niður á gólfið
aftur.
Hann gekk að borðiiiu, helli
whisky-lögg í glas og tók það í
liönd sjer. Svo setti hann það
frá sjer aftur og fór til Burleigh.
„Líður yður skár núna?“
spurði liann.
Burleigh kinkaði kolli af
veikum mætti.
„Nú þurfið þjer ekki meira á
þessai-i að halda“, hjelt lög-
regluþjónninn áfram og benti á
skammbyssuna, sem Burléigh
hjelt enn í hendinni. Svo tók
hann hana af honum og stakk
henni í vasann.
„Þjer hafið meitt yður á úlf-
liðnum“, sagði hann svo vor-
kennandi.
Burleigh lyfti fyrst annari
hendinni og svo hinni.
„Það er þessi“, sagði lögreglu-
þjónninn, „jeg sá það einmitt
núna“.
Hann tók um annan úlflið
Burleighs en með liiiini hénd-
inni þreif liann eitthvað upp
úr vasa sínuin — eittlivað hart
og kalt, sem alt í einu læstist
um úlfliði Bui'leiglis.
„Það var nú það“, sagði lög-
regluþjónninn. „Sitjið þjer kyr!“
Hinn lögregluþjónninn varð
lorviða er hann leit á hann.
Burleigh spratt, upp, óður af
reiði.
„Takið þjer undir eins af
mjer handjárnin!“ hvæsti hann.
„Eruð þjer brjálaður, niaður?
Takið þau af mjer!“
„Ilægan, hægán“, sagði lög-
regluþjónninn.
„Takið þau af undir eins“.
MV 302*50IC
I.EVER BROTHFRS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND
Þetta
ágætu
búðir
Gæði
eru
sömu
tegund
eru lunur
nýju um-
um Vim.
vörunnar
altaf hin
— ekki ein
í einni
dos og
annari.
NOTIÐ
VIM
til þess að hreinsa
eldhúsvaskinn yðar.
Matarfeiti er óvíða eins föst
og i eldhúsvasknuni og kring
um hann. Svo blandast hún
óhreinindum, sem venjulegur
þvottur vinnur ekki neitt á.
Hjer dugar ekkert nema Vim!
Vim verkar tvöfalt, þannig,
að það bæði losar óhreinind-
in og rífur þau burt. Engin
feiti eða aðrir blettir stand
ast þessa tvöföldu verkun
þvottaefnisins. — Vaskarnir
verða hreinir og sýklaiausir.
Heimtið Vim!
öskraði Burleigh hálfu verri en
áður.
Lögregluþjónninn svaraði með
því að grípa liart í handlegginn
á lionum starði livast í augun
á lionum, svo liaun hörfaði und-
an út í liorn á stofunni, Þar
kýtti liann lionum ofan í stól.
„Collins!“ kallaði liann.
„Já“, svaraði lögregluþjónn-
inn, sem ekki vissi sitt rjúkandi
ráð.
„Hlaupið eins og þjer getið lil
næsta læknis“, sagði liann.
„Þessi maður er ekki dauður!“
Um leið og hann liljóp út tók
hinn lögreglumaðurinn wisky-
glasið, laut niður að Fletclier
og reyndi að dreypa á hann.
Burleigli liorfði á þetta eins og
í draumi. Hann sá liinn lög-
regluþjóninn koma aftur með
læknirinn lafmóðan, sá þá þrjá
vera að stumra yl'ir Fletcher og
sá augu deyjandi mannsins opn-
asl og varir hans hærasb Hann
sá, að lögregluþjóhninn skrif-
aði eitthvað í vasabókina sína,
og að þeir horfðu kuldalega á
liaiin, allir þrír. Svo kom lög-
regluþjónninn til lians, lagði
hendina á öxlina ó lionuni. Og
hlýðinn og auðmjúkur stóð
liann upp og fylgdi lionum
út í nóttina.
----x---
Rikiserfingi Spánar
verður kvikmyndaleikari.
Fyrverandi ríkiserfingi Spánar,
elsti sonur Alfons konungs, er ný-
kominn til New York. Þar ætlar
hann að hitta konu sína, stúlkuna
frá Kúba, sem hann í trássi við
foreldra sína gekk að eiga og vegua
hennar gaf hann frá sjer allan rjett
lil konungdóms á Spáni.
— Ungu hjónin hafa ekki húið
saman nema vikutíma, siðan þau
giftust í fyrra. Hún flutti undir eins
eftir vígsluna heim til foreldra sinna
á Ivúba, en hann varð eftir í Norð-
urálfu, lil þess að reyna að milda
hina ströngu foreklra og l'á hjá
þeim meiri peninga. —
Þetta hefir nú samt ekki tekist,
þvi prinsinn hefir sagt blaðamönn-
um i Aineríku að hjónin hali ekki
getað sett bú vegna auravandræða.
En nú er hann kominn til Ameríku
til þess að reyna að verða kvik-
myndaleikari, og hann hefir hinar
hestu vonir um að það muni takast.
Konan lians virðist vera skrambi
sniðug. Ilún er búin að gera samn-
ing við kvikmyndafjelag í Holly-
wood fyrir mannsins hönd og kvað
hafa gengið vel frá þeim samningi.
Hún kom nefnilega kaupi prinsins
upp í 500.000 dollara fyrir fyrsta
hálfa árið og það er ekki litið. Nú
vita menn auðvitað ekkert hvort
prinsinn liefir nokkra leikarahæfi-
leika. Hann veit það líklega ekki
sjálfur. En það gerir vitanlega
miiina til þegar maðurinn er prins.
Líklega fáum' við á næsta ári að sjá
spánska prinsinn hjer á kvikmynd.