Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1935, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.10.1935, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 5. október 1935 VIII. FUNDUR I ÞJOÐABANDALAGINU Siðan þjóðbandulayið var setl á stofn meö friðarsamningunum i París er nú liðinn meira en luílfur annar áratugur. Og oft hefir það kveðið við að þetta bandalag, sem skipað er milli fimtiu og se.rtíu þjóðum, væri lítið nema nafnið tómt. Ihið gæti ekki fullnægt þeim kröfum, sem lög þess sjálfs gerðu til þess: að afstýra styrjöldum í heiminum. Reipdrátturinn milli þjóð- anna mnbgrðis væri svo mikill, að bandalagið kæmi engu fram. Eftir að Japanar sölsuðu undir sig stóra skák af Kína i vor sem leið, og bandalagið Ijet þetta kyrt liggja, fóru ítalir að færa sig upp á skafitð í Abessiniumálinu, alveg eins og Mussolini hugsaði sem svo, að honum væri óhætt að fara því fram sem hann vildi, því að ekki mundi þjóðbandalagið hreyfa hönd nje fót. En þetta hefir farið á aðra leið. Þjóðbandalagið er albúið til að beita refsiákvæðum gegn Itölum, þó þeir fari með ófriði á hendur Abessiníu. Hefir bandalagsfundurinn síðasti í Genf orðið til þess að auka stórum álit heimsins á þjóðbandalaginu. A mgndinni sjáist í fundarsalnum Yesa fulltrúi Abessiníu (1) og Aloisi barón, fulltrúi ltala (2). Á litlu mgndinni sjesl Tecle Havariate fulllrúi Abessiniu i ræðustólnum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.