Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1935, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.10.1935, Blaðsíða 6
G F A L K I N N „Gletni lífsins“. Hafið þjer komið til Petrograd? .. Jæja, þá kannist þjer eflaust við Milliona götuna, þar sein öll hús eru haliir og stórhýsi, sem rússneski að- allinn átti til forna. Eina höllina þarna átti Prosorov- skii, sem var af einni af elstu fursta- ættum Rússlands. En síðan bænda- ánauðinni var ljett af höfðu auðæfi Jiessarar ættar rýrnað í sífellu. Nú var það eiginlega aðeins Prosorovski fursti einn, sem lifði eins og furstar gera, en aðrir af ættinni, frændur hans og þremenningar urðu að láta sjer nægja laun sín í hernum til að liía á. Og Prosorovski var í mestu kröggum. Að visu hjelt hann í höll- ina sína ennþá, en hún var veðsett neðan úr kjallara og upp í mæni. Og laun hans sem herdeildarhöfð- ingja voru ekki meiri en til að l'leyta fram lífinu og tæplega það. Pað var hægt að sjá það á útlilinu á höllinni að furstinn mundi ekki hafa nema af skornum skamti til að hita og brenna. Það var orðin brýn þörf á að dytta að höllinni. Og þjóna- liðinu var fækkað frá ár frá ári, Jieir voru ekki nema sjö lil átta núna, en einu sinni höfðu þeir ver- ið yfir tuttugu. Ó já. Vladimir Prosorovskii fursti var mjög peninga þurfi. Eftir eitt ár eða máske tvö mundi hann neyð- ast til að flytja á hurt úr höllinni og fá sjer annan ógöfugri verustað. Flytja úr höllinni, sem hafði hýst föður hans, föðurföður, og langafa. Hvernig átti hann að ná í pen- i nga ? Nú voru Jjað hara kaupmenn, prangarar og gyðingar sem áttu peninga, en ærlegir aðalsmenn urðu að ganga með tóma vasana. En prangararnir áttu dætur og ekki aðeins peninga, og ef í nauð- irnar ræki gat aðalsmaður altaf gifst prangaradóttur. Að vísu var Valdimir fursti sjálf- ur kominn að sextugu, en hann átti son, Sergei að nafni, og þessi sonur var ekki nema tuttugu og fimm ára, spengilegasti maður að ytri sýn og að auki liðsforingi i riddaraliðinu. Og hvaða kaupmanndóttir getur stað- ist laglegan riddaraliðsforingja? Jæja, þetta var nú formálinn að sjálfri sögunni inn gletni lífsins og um mátt tilviljunarinnar. Það var síðla kvölds i júní. Kyrl og hljótt bæði úti á götunni (það var altaf hljótt i Millionagötu) og inni i höllinni. Feðgarnir sátu yfir kvöld- matniim, og einasta hljóðið sem rauf kyrðina var lágt fótatak þjónsins og ofurlítið glamur í hnifunum og göfl- unum. Gamli furstinn sat og hugsaði hljóð- ur um fjárhagsörðugleika sína og sonur hans sat og var að hugsa imi hvernig hann gæti útvegað sjer tvö hundruð rúblur, sem hann þurfti nauðsynlega að halda á. Hugsanir þeirra voru með öðrum orðum tals- vert svipaðar. Loksins stóðu þeir upp frá borð- um. Prosorovskii eldri stóð upp, fleygði pentudúknum á borðið og sagði: „Sergei, jeg þarf að tala við þig“. Þeir fóru báðir inn í litlu stofuna og settust. „Sergei .... þjer er vist fyrir löngu orðið ljóst, að við stöndum á- kaflega liöllum fæti efnalega, sann- ast að segja er alt að komast í ó- efni“, sagði furstinn og horfði á son sinn. Hann þagði um stund og hjelt svo áfram: „Sjálfur ert þú peninga þurfi .... Það er ekki nema lítið, sem jeg get látið af hendi rakna við þig. og ef okkur tekst ekki að útvega okkur hundrað þúsund rúblur áður en þetta ár er á enda, J>á verðum við að fara úr þessu húsi .... Það mundu verða þung spor fyrir mig, og fyrir Jiig lika því að Jietla er bernskuheimili þitt. Jeg get ekki útvegað Jjessa pen- inga, en Jjú getur það“. „Jeg .... Hvernig get jeg Jiað? Jeg sje enga leið til þess að útvega svo mikið fje“, sagði Sergei og horfði forviða á föður sinn. „Þú getur útvegað ekki aðeins hundrað þúsund rúhlur heldur heila miljón“. „Jeg botna ekki i þessu“. „Jeg Jiekki kaupmann sem heitir Miljutin og á heima í Moskva og við erum góðir kunningjar. Hann er rík- ur maður, jeg geri ráð fyrir að hann eigi kringum tuttugu iniljónir. Og hann á aðeins eina dóttur; hún fær miljón rúblur í heimanmund. Nú skilurðu ....“ „En lmð er ekki víst að hún vilji sjá mig“, sagði Sergei og brosti. „Síðast þegar jeg hitti þennan Mil- jutin, sem meðal annara orða er tals- verður sjervitringur, sagðist hann mundi fagna Jjví, ef dóttir hans yrði konan Jiín. Hann hefir ekkert á móti þvi að eiga furstafrú fyrir dóttur, skilurðu. Og sjerstaklega þegar fursta frúin heitir Prosorovskaja liví að Prosorovskii var til sem furstaætt áður en Romovarnir urðu keisarar". „En það er ekki víst að dóttir hans kæri sig um að verða Prosor- ovskaja furstafrú", sagði Sergei. „O-o .... það er strangur agi í slíkum kaupinannafjölskyldum. Hún hlýðir föður síniun. Alt og sumt sem þú þarft að gera er að fara til Moskva og heimsækja Miljutin. Ef honum geðjast að lijer þá hefirðu eina miljón handa á milli áður en árð er á enda“. , Hvenær á jeg að fara?“ „Farðu undir eins á morgun, til þess að eyða ekki tímanum til ónýtis. Jeg skal sjá um að útvega þjer farar- leyfi og svo skrifa jeg Miljutin brjef um, að þú sjert væntanlegur". „Jæja, þá fer jeg á morgun“, sagði Sergei og stóð upp. Hann gekk út að dyrunum, en staðnæmdist og sneri við. „Hvað heitir þessi miljónaerfingi “ spurði liann. „Jeg er ekki viss um að muna Jjað. Jeg hekl hún lieiti Sonja“. „Er hún lagleg?" „Það veit jeg ekkert um. Jeg hefi aldrei sjeð hana. En hvað gerir það til þó að hún sje ekki lagleg — miljónin fegrar hana“. „Hm!“ Sergei kom altof snemma á járn- brautarstöðina. Hann sat og ljet sjer leiðast og liorfði á lífið á stöðvar- hlaðinu. Alt í einu sá liann sýn, sem tók lmga hans fanginn. Ung stúlka kom út á hlaðið, og Sergei fanst hjartað í sjer hoppa. Þetta var fallegasta stúlkan sem hann hafði nokkurntíman sjeð. Grönn og lima- mjúk, með undursamleg augu og lít- inn kóralrauðan nninn. Og hvernig liún hreyfði sig .... Það var eins og hún svifi eftir hlaðinu. „Hún er annaðhvort pólsk eða frönsk", hugsaði Sergei. Liklega er hún dansmær". Stúlkan var ekki ein, Jiað voru tvær ungar stúlkur með henni, sem virtust vera að fylgja henni úr hlaði. Þær voru laglegar líka, en að bera þær saman við hana var eins og að líkja krákum við svan. Stúlkurnar þrjár staðnæmdust rjett Saga eftir Nik. Henriksen. fyrir utan vagngluggann þar sem Sergei var og töluðu saman í ákafa. Sergei opnaði gluggann og teygði sig út. Þrátt fyrir hávaðann og gaura- ganginn á stöðinni heyrði hann orð <>g orð úr viðræðunum. Þær löluðu rússnesku, svo að stúlkan var Jjá rússnesk þrátt fyrir alt. Nú var hringt. Stúlkurnar kystust, og hún steig inn í lestina, en í ann- an vagn en þann, sem Sergei sat í. Svo kom kippur og lestin ók af stað. Sergei gat ekki setið rólegur, hann var eirðarlaus af að hugsa til Jiess að hún, ímynd fegurstu drauma lians, skyldi vera í sömu lestinni. Loks stóð hann upp og gekk aft- ur eftir lestinni og leit inn í hvern einasta klefa.... Ekki lijerna .... heldur ekki hjerna .... Jú, þarna sat lnin og var að lesa i tímariti. Það var franskt tímarit, kanske væri hún ekki rússnesk eftir alt saman, þó hún gæti talað rússnesku. Hann gat ekki sjeð almennilega framan í hana, heftið skygði á and- litið. Sergei þrammaði árangurslaust fram og aftur í ganginuin og árang- urslaust gaut hann augunum inn í klefann. Hún hjelt áfram að lesa, en tvær digrar kerlingar sem sátu i klefanum fóru að gefa honum grun- semdarauga og pískruðu samán. Og þá varð Sergei að hverfa inn í klefann sinn aftur, í von um að hamingjan yrði honum hliðhollari í matarvagninum. Loks hringdi vagnþjónninn. Mið- degisverðurinn var tilbúinn. Sergei sat enn i fimm mínútur og beið .... Nú hlyti hún að vera kom- in inn í matarvagnin og búin að fá sjer sæti; nú gæti hann farið og sest við sama borðið. Loks spratt hann upp og geklc hratt inn i matarvagninn .... En hvílík vonbrigði! Mikil ógæfa! Hún var ekki lcomin enn'. Flest borðin voru orðin alskipuð, en við tvö þeirra voru tvö sæti auð við hvort. Að hvoru borðinu mundi hún fara? Sennilega að þessu þarna, því að það var nær innganginum. Sergei settist, bað mn miðdegis- verð og vin og beið .... eklci eftir matnum, hann hafði gleymt hvað hann hafði pantað, heldur eftir henni. Drottinn minnl ... þarna kom hún .... fór fram hjá borðinu hans og settist við hitt borðið. Sergei fanst hann aldrei hafa orðið fyrir meiri vonbrigðum á æfinni .... Lestin átti ekki langt ófarið til Moskva. Sergei sat og horfði dreymandi út um gluggann. Hann liafði gleymt Miljutin kaupmanni, dóttur hans og miljóninni, allur hugur hans var hjá fögru stúlkunni ókunnu. „Jeg skal kynnast henni hvað sem það kostar.... Fyrst og fremst verð jeg að fá að vita livar hún á heima. Jeg elti liana Jiegar hún fer úr lest- inni“. Alt hefir einhvern enda, líka járn- brautarferð frá Petrograd til Moskva. Lestin ók hægar og hægar, pípii nokkrum sinnum og staðnæmdist. Sergei tók saman dótið sitl og flýtti sjer að útgöngudyrunum. Hopp- aði niður á hlaðið og starði. Þarna kom lnin og burðarkarl með heiini. Um að gera að missa ekki sjónár af henni i Jjrengslunum. Sergei æddi af stað — rakst á burðarkarl svo hást- arlega að báðir duttu kylliflalir. Þegar hann stóð upp aftur sá hann hana hvergi .... Næstu samfundir Sergei og stúlk- unnar fögru urðu ennþá raunalegri. Hann ráfaði um göturnar í Moskva í lieila viku í von um að rekast á' hana, en alt varð árangurslaust. Nokkrum sinn'um liafði hann hlaupið á eftir stúlkum, sem honum fansl svipa til hennar, en aldrei hafði hann hitt á þá rjettu. Svo fór hann að fara í leikhúsin. Hver veit nema hún væri leikkona eða dansmær, og væri hún það ekki þá var að minsta kosti sennilegt að hún færi oft í leikliús. Og eitt kvöldið sá hann liana á ný. Hann sat í stúku Jiegar hann sá liana koma inn í stúku beint á inóti. Sergei hafði ekki hugmynd um hvað gerðist á leiksviðinu, hann starði í sífellu á ])á fögru útvöldu. Það gerðisl i lok annars þáttar. Sergei sat og starði á hana þegar hann heyrði alt í einu hátt óp: , E 1 d u r“. A næsta augnabliki liafði alt fólk- ið sprottið upp; allir l)ustu út að dyr- unum organdi og æpandi. Sergei varð litið á leiksviðið. Loga- tungurnar voru farnar að gægjast frain á milli leiktjaldanna. Svo leit hann til stúlkunnar á móti. Hann sá að hún stóð vi'ð dyrnar og reyndi árangurslaust að opna þær. Á næsta augnabliki klifraði Sergei út úr sinni slúku, náði i stórst tjald, sem hjekk niður undir gólf og las sig niður. Svo hljóp hann að stúkunni hennar. 1 sama bili og hann kom Jiangað sá liann fölt andlit gægjast fram yfir riðið. Hún hafði gefist upp við að opna hurðina og ætlaði að fléygja sjer niður á gólfið. „Stökkið þjer!“ sagði hann. „Jeg skal taka á móti“. Hún liikaði augnahlik. Svo hopp- aði hún niðiur, beint i fangið á Ser- gei. Hann Jirýsti henni að sjer og hljóp að útgöngudyrunum, varð að ganga yfir menn og konur sem láu korrandi og meðvitundarlausar á gólfinu. En flestir voru komnir út, svo að það var tiltölulega greið út- ganga hjá Sergei með sína dýrmætu byrði. Hann setti hana niður og spurði: • ,Á jeg að útvega yður vagn?“ „Ó flýtið lijer yður inn aftur“, sagði hún. „Þjer verðið að hjálpa þeim, sein eru ósjálfbjarga inni í leikhúsinu", sagði hún kjökrandi. Og Sergei æddi inn í brennandi leikhúsið. _______________ i Það hafði verið fjörugt kvöld hjá Prohov kaupmanni. Hann og vinir hans höfðu tæmt talsvert marga tugi af flöskum, meðan þeir voru að rök- ræða um æsku nútímans og ágalla liennar. Miljutin slagaði talsvert þá loks hann kom út í dyrnar seint um kvöldið. „Þú getur ekið heim“, sagði hann við vagnstjórann. „eg ætla að ganga heim“. Hann gekk niður Jirepin og ramb- aði rólega niður götuna og talaði liátt við sjálfan sig. ,,.Iá, liað er alveg satt sem Prohov segir: Unga fólkið nú á dögum dugir ekki lil neins. Eintómir aumingjar, afturkreystingar og liðleskjur. — Og hortugir slánar, sem ekki hlýða ráð- um forehlra sinna .... Nú er svo komið að dæturnar standa líka uppi í hárinu á feðrum sinum. Kemur liún ekki þarna hún Sonja litla og segist ekki vilja giftast neinum fursta, liún er sem sje skotinn i einhverjum fá- hjána sem bar hana út úr leikliúsinu. Rjettast væri að loka liana inni í klaustri fyrir bölvaðan Jjráann. Og furstinn er ennþá verri .... Faðir lians skrifar og segir að hann komi að heimsækja okkur á fimtudag og nú eru liðnir Jjrír fimtudagar síðan, án þess að jeg hafi sjeð svo mikið sem í skottið á honum .... Nei, það ælti að liengja alt þetta ungarusl, og senda afganginn til Siberíu".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.