Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1935, Síða 1

Fálkinn - 02.11.1935, Síða 1
Reykjavík, laugardaginn 2. nóveraber 1935 VIII. FRA HVITARVATNI Myndin hjer að ofan er tekin við Hvítárvatn inni við Karlsdrátt. Sjest þar hvernig skriðjökullinn gengur ofan í vatnið í sífellu, undan þyngslunum ofan að. En jakar jökulsins liðast í sundur með braki og brestum og hrynja niður í vatnið, svo að öldufallið gengur undan langt út á vatn. Verða flestir undrandi yfir þeim jötunöflum, sem þar eru að verki, enda eru sumir jakarnir tugir metra á hæð, er þeir brotna úr jöklinum. — Það eru eigi síst skriðjöklarnir úr Langjökli, sem hafa dregið að sjer ferðafólkið inn að Ilvítárvatni, en tala þess fer sívaxandi ár frá ári.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.