Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1935, Síða 10

Fálkinn - 02.11.1935, Síða 10
10 F Á L K I N N N. 355. Adamson þolir ekki hitann. Og barn. Hvernig er það orð í fleirtölu? — Tvíburar, svaraði ungi nem- andinn. Tommi lilli átti að skrifa 300 orða stil um bifreiðar. Og stíllinn var svona: „Frændi minn keypti sjer bifreið og einn daginn braut hann h'ana í mjel. Þetta eru víst nálægt tuttugu orð. En tvö hundruð og áttatíu orð- in eru það, sem frændi minn sagði á íeiðinni heim til sín“. Drengurinn (gramur við systur sína): — Hvað segirðu? Kemur hún María frænka ekki? Þá hefi jeg þvegið mjer í framan til ónýtis! Kennarinn: — Heldur þú, að Shakespeare mundi ekki vekja at- hygli ef hann væri á lífi núna? — Það mundi hann áreiðanlega gera. Hann væri 300 ára gamiall! Dómarinn: — Hvað gerðist svo eftir að fanginn barði yður? Vitniff: — Hann gaf mjer þriðja löðrunginn. Dómarinn: — Þjer meinið vísl annan löðrunginn? Vitniff: — Nei, það var jeg sem gaf honum annan löðrunginn. Hverskonar maður er þessi Smith? — Ef þú sjerð mann vera að biðja annan mann um lán, l>á er sá maðurinn, sem hristir höfuðið, Smith. —■ Sýniff þjer okkur trúlofunar- hringa, gullsmiður. Fljótt! — Ileijriff þjer, húseti. Jeg var aff þvo nokkra klúta. Mega þeir ekki koma meö ú þvottasnúruna? Hvaö er aff, matsveinn? — Jeg œtlaffi bara að spgrja yd- ur, skipstjóri, hvort þjer viltluö haf.i eggiff harösoöiff eöa linsoöiö. FJÁ RSJÓÐ V RINN. Kokkurinn, sem var sinn eigin tannlæknir. — Nú get jeg brúöum ekki haldiö þjer uppi lengur. — Átlu ekki frímerki, góöi minn'! - - Þessi kikir er ónýlur. Jeg get ekkert sjeÖ nema einliverju gráa móöu. 30 Maður kom til verksmiðjustjóra og bað um vinnu en fjekk afsvar. — Við höfum ekkert handa yður að gera, sagði forstjórinn, — hjer er hvert sæti skipað. — Þjer hafið óreiðanlega eitthvað handa mjer, sagði umsækjandinn. — Nei, við höfum nóg fólk til allra verka hjer. — Jeg skal sjá við því, sagði maðurinn. — Jeg skal gera svo lit- ið, að það muni ekkert um það. Faðir var að skamma son sinn fyrir hvað hann færi seint á fætur og lil dæmis um, að morgunstund gæfi gull í mund, sagði hann hon- um af inanni, sem hefði farið snemma á fætur og hafði fundið troðna peningabuddu. — Það get- ur verið, sagði sonurinn. — En sá sem týndi henni hlýtur að hafa farið á fætur á undan honum! Maður kom inn á veitingahús og beið klukjuitíma þangað til mat- urinn kom, sem hann hafði beðið um. Þegar pilturinn loks kom með matinn sagði hann: — Eruð þjer pilturinn sem jeg pantaði matinn hjá áðan? — Jó, jeg er hann. — En hvað þjer hafið stækkað síðan! Ungur piltur skrifaði blaði fyrir- spurn á þessa leið: — Getur blaðið frætt mig á, hversvegna ungar stúlk- ur láta altaf aftur augun þegar mað- ur kyssir þær? Hann fjekk um hæl svolátandi linu frá blaðinu: — Sendið okkur mynd af yður og þá getur verið, að við getum leyst úr spurningunni. — Hvernig er „maður“ í fleirtölu? spurði kennarinn. — Menn, svaraði barnið sam- stundis. — Hefirðu nokkurntima sjeð hnef- leika? — Nei, en jeg/gægðisl einu sinni inn í stofu til konunnar minnar þegar hún var að spila bridge við vinkonur sinar. Liðsfoririginn spurði dáta sína, hvort þeir hefðu yfir nokkru að kvarta í vistinni og einn þeirra gekk fram þegar i stað og kvartaði yfir að hann nefði í morgun fengið ölflösku, sem ekki var öl í, heldur bensín, og hann hefði drukkið niður í hálfa flöskuna í ógáti. — Jæja, svaraði liðsforinginn, — |iá ættuð þjer að varast að reykja í nokkra daga.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.