Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1936, Síða 3

Fálkinn - 11.04.1936, Síða 3
F Á L Ií I N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Iiitstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framlwa’indastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reyk.javík. Sími 221(1. Opin virka tlaga kl. 10—12 og 1—(i. Shrifstofa í Oslo: A ii ton S c li j ö I h s g a d e 1 4. Blaðið kcmur til livern laiigartlag. Askriflarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr, 4.50 á ársl'.iórðungi og 18 kr. árg. Erlehdis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Aiiglýsingavprð: 20 aura millimeler. Herbertsprent prentaði. Skraddaraliankar. Það rjeri í mig niaður, sem sagð- ist hafa lesið síðasta Skráddaraþank- ann, á laugardaginn var, og sagði; „Það er alveg rjett þetta nteð bókvitið og askana, ef það gengur í jiá átt, að auka hagnýta þekkingu fólksins. Jeg álít, til dæmis, að l>að sje afar gott fyrir landið, að eignast duglega verkfræðinga, fiskifræðinga, efnafræðinga, dýralækna, og menn sem geta verið ráðunautar í alls- konar hagnýtum efnum, bæði til sjávar og sveita og í iðnaði. Og vit- anlega teljast undir bókvitið prest- ar, læknar og sýslumenn — þá þurf- um við líka að eiga. En svo eru jíessir ungu mentamenn sumir að sigla og verja mörgum árum til þess að setja sig inn i ýms sjerfræði. verða sjerfræðingur í þessu og jiessu tungumáli, jafnvel í dauðum málmn eins og latinu og grísku, eða þeir eru að nema allskonar hluti, sem enginn botnar í — og þeir ekki einu sinni sjálfir. (Hann var hrepp- stjóri, svo hann gat sagt það). Og þó tekur út yfir allan þjófabálk, að Háskólinn lijá okkur fátæklingunum líiunar menn til ])ess að balda uppi kenslu i einhverju, sem j)eir kalla íslensk fræði. Jeg veit ekki betur en að jeg kunni íslensk fræði eins og aðrir, þó að jeg hafi ekki gengið í skóla hjá þeim!“ ,!eg hummaði og þagði eila, með- an blessaður maðurinn var að ryðja þessu úr sjer. En svo reyndi jeg að sýna honum fram á, að hann liefði ekki rjett fyrir sjer, og fer efni jiess lijer á eftir og í næsta blaði: „Það er nú fyrst og fremst kostur á bókvitinu, að það er hvorki hægt að selja það eða veðsetja, — fremur er, heimskuna. Það fylgir mannin- um til grafarinnar. Er ekki reikn- ingurinn bókvit? Þú hefir lært að reikna og gleymir því ekki. Þykir þ.jer það leiðinlegt, að þú skulir ekki geta reiknað. Mikið þætti þjer vist vænt um, að vita ekki livað þú ættir að fá til baka af krónu, ef þú keyptir smjörlíkissköku fyrir 8(1 aura. Heldurðu að þú værir orðinn hreppstjóri jiá ? — En þetta eru nú hagnýt vísindi, muntu segja, og ætl- ar svo að spyrja mig að því, að hvaða gagni manninum komi það, að jiekkja fjörefnin. Veistu ekki, að ýmsir kvillar, sem læknarnir hafa ekki getað botnað í, eru að kenna vöntun á þessum efnum. Og er ekki þarflegt, að fá að vita, um þessi efni, svo að læknarnir standi betur að vígi með að lækna kvillana eða afstýra þeim?“ Þú segir máske, að þú sjert kominn fram á þennan dag, ,,Far þú til bræðra minna og segðu þeim, að jeg muni uppstíga til föður míns og föður gðar“. Biskupsfrú Martba MariaHelga- Frú Ingibjörg Sigurðardóttir, son varð sjötug 5. apríl síðast Hvammstanga varð 65 ára liðinn. 6. apríl. Frú Steinunn Jónsdóttir, Aust- urbæjarskólanum, átti fimtugs- afmæli 3. apríl. að þýskur verkamaður, Ernst Neu- mann að nafni hefir smíðað sjer vatnsskíði, sem eru talin miklu betri en þau vatnsskiði, sem áður liafa verið gerð. Fór liann í vetur frá Peenemiinde til Rúgen á þessum skíðum og var fjóra tíma á leiðinni, en vegalengdin er 23 kítómetrar. Og án [>ess að læknarnir hafi þekt fjör- efnin. Já, þvi iniður ertu það“, segi jeg. Frh. A jax. sagan segir, að hann hafi verið þur í fæturna ]>egar liann kom yfir um. að hvergi i heimi er jafnmikið af hundum tiltölulega eins og á New Foundland. Þar lifa um 300.000 manns eii hundarnir eru 20.000. Stjórnin er nú að lögleiða háan hundaskatt til ]>ess að draga úr plágunni og er bú- við að skatturinn hrifi, þvi að New Foundlandsbúar eru taldir nískir. að maður eiun í Nevada liefir smíðað sjer liús úr sjaldgæfu bygg- ingarefni. Hann steypti það, en not- aði tómar flöskur í staðinn fyrir grjót i steypuna. Fóru 13.000 flöskur i húsið. að ljónin i Whipsnade dýragarð- inum við London fengu nýlega svo slæmt kvef, af því að drekka of kalt vatn, að þau hjeldb öllum dýragarðinum vakandi með hósta sinum á nóttinni. Jafnvel björninn, sem var lagstur í hýði, rumskaði vegna hávaðans. að maður nokkur í Ameríku framdi nýlega sjálfsmorð og nefndi i eftirlátnu brjefi þá ástæðu fyrir tiltæki sinu, að hann hefði verið svo hræddur um að verða drepinn. að i Kaupmannahöfn hefir það komið á daginn, að niargar skóla- telpur fá ekki nægilega fæðu, — ekki af ]>vi að þær eigi ekki kost á nægmn mat, lieldur af því að þær sveita sig til þess að verða grannar. Læknarnir hafa aðvarað foreldrana opinberlega við þessu hátterni. að þriðju hverja viku kemur út blað í París, sem er málgagn betl- ára. Flytur ]>að ýms góð ráð, enn- fremur lista yfir væntanleg brúð- kaup, skírnir, greftranir og nöfn og vjðtalstíma ýmsra gjöfulla manna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.