Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1936, Page 15

Fálkinn - 11.04.1936, Page 15
F Á L K I N N 15 dýrt. Tilfinnanlegur liður er mjólkin, sem livorki bændum eða stjórnmálamönnum tekst að lækka. Útlent. efni í fæðinu liækkar, eftir því sem tollar og aðrar álögur aukast. Jafnvel grænmetið er skattlagt. Það er mjög óheppilegt, því innlent grænmeti er lúxusvara, vegna verðsins, sem eðlilegt er, í landi við heimskautsbaug. Á síðastliðnu ári kostaði fæð- isdagur á Landspítalanum 150 aura. En spitalafæði er ekki al- veg sambærilegt við alment við- urværi. Úr heimavistarskólum hafa birst skýrslur um fæðisdaga, sem síðustu árin liafa verið um • 120 aura. I „Morgunblaðinu“ var á dögunum malskrá, sem kostaði 80 aura á dag. Það var ljelegt fæði. Segjum að fæðisdagur kosti 100 aura á dag. Það verða 115 þús kr. á dag á öllu landinu, eða um 42 miljónir á ári. Þess- um summum velta íslenskar liúsmæður, og er mikið undir því komið, að heppileg og holl matvæli sjeu keypt fyrir alla þá peninga. Skák nr. 2. Caro-kanns-vörn. Hvítt. Svart. Dr. Tarrasch. Réti. ]. e2—e4 c7—cG, 2. Rbl—c3 (Venju- legra er hjer 2. d2—d4 d7—d5 3. e4xd5 c6xd5 4. c2—c4 o. s. frv.), 2..... d7—d5, 3. Rgl—f3 Rg8—fG, 4. e4xd5 c6xd5, 5. d2—d4 Bc8—g4, 6. h2—h3 Bg4xf3, 7. Ddlxf3 e7—eG, 8. Bfl—d3 Rb8—cG, 9. Bcl—e3 Bf8— e7, 10. 0—0 0—0, 11. a2—a3 (Til þess að koma í veg fyrir RcG—b4) a7—aG (Rangt væri hjer 11....eG—e5, 12. d4xe5 Rc6xe5 13. Df3—f5 Re5xd3, 14. Df5xd3 og d-peðið er veikt), 12. Rc3—e2 b7—b5, 13. Be3—f4 Dd8—bG, 14. c2—c3 RcG—-a5, 15 Ilal—dl Ra5— c4, 1G. Bf4—cl DbG—cG, 17. Re2—g3 n6—a5, 18. Hfl—el b5—b4, 19. a3x b4 a5xb4, 20. Rg3—f5! eGxfð (Svart á ekki margra kosta völ Ef 20....Be7—d8, 21. Bd3 X c4 DcG X c4, 22. Rf5—e3 Dc4—c8, 23. c3—c4 d5xc4, 24. Re3xc4 meðunnu tafli ó hvítt. Ef 20....Hf8—e8, 21 Rf5x e7f Hexe7, 22. Bcl—g5! Rc4xb2, 23. Bg5 x fG g7 X fG, 24. Bd3xh7f Kg8xh7, 25. Df3xf6, og hvíttvinnur) 21. Hel x e7 b4xc3, 22. a2xb3 g7— g6, 23. Bcl—li6! Rc4—b2, 24. Ildl— bl Rb2 x d3, 25. Df3xd3 Hf 8—b8 (Ef 25..... Hf8—c8 þá 26. Hbl— b7!), 26 Hbl xb8f Ha8xb8, 27. Dd3 —g3 Hb8—d8, 28. Dg3—e5 Hd8—aS (AuÖvitað ekki 28....... Hd8—e8 Evrópu og Noregs og Svíþjóðar. Nú er svo komið, að flogið er á þessum stöðvum bæði dag og nótt og'er því flugvöllurinn svo vel upplýstur, að vjelarnar geta lent um miðnætti eins vel og um liábjartan daginn. Hjer sjest mynd af einni farþegavjelinni, sem er að lenda i Kastrup. Ljóskast- ararnir, sem notaðir eru á vellinum, tiafa um 2% miljón kerta ljósmagn. NÆTURMYND FRÁ KASTRUP. í Kastrup á Amager er flugmið- stöð Dana og þar lenda hinar mörgu flugvjelar, sem eru i förum milli Mið- Frú Herdís Kristjánsdóttir Ei- ríksgötu 25 er 50 ára í dag, li. apríl. Danskur seglskútuskipstjóri var um daginn dæmdur i tveggja ára fangelsi og 1000 króna skaðabætur til 17 ára pilts, sem hann hafði barið svo á lionum sóst. Pilturinn kastaði sjer að okum í sjóinn og synti í liálfaðra klukkustund áður en honum var bjargað af þýsku skipi. Hann var þá alveg að fram kominn og allur blóð- úgur eftir högg skipstjórans. Eigin- lega var dómurinn altof vægur. vegna 29. De5xf6!!), 29. He7—c7 Dc6—e6 (þvingað), 30. DeöxeG f7 Xe6 (Lærdómsríkt endatafl), 31. Hc7—g7t Kg8—li8, 32. Hg7—e7 Kh8 —g8, 33. f2—f3! Rf6—e8 (Ef 33...... Ha8—e8 þá 34. He7—g7f Kg8—h8, 35. Hg7—f7 RfG—h5, 36. g2—g4 og svart tapar manni), 34. Kgl—h2! (Hvíti Kongurinn leggur af stað til að máta þann svarta) 34.....Re8— d6, 5. He7—g7t Kg8—h8, 36. Hg7— d7 Rd6—bö, 37. Kh2—g3 Rb5xc3, 38. Iig3—f4 Rc3—b5, 39. Iíf4—e5 Ha8 —e8, 40 Ke5—f6 Kh8—g8 (Ógnaði 41. KfG-—f7 He8—g8, 42. Hd7—d8) 41. Hc7—g7t Kg8—li8, 42. Hg7—1)7 Rb5—d6, 43. Hb7—d7 RdG—b5, 44. Ivf6—f7 He8—g8, 45. Hd7—d8 Rb5— d6t, 46 Hd8xd6 g6—g5, 47. HdG— d8 Hg8xd8, 48. Bh6—g7. Mát. (Tefld í Vin 1922). SAUMAVJELAR Mikill fjöldi ánægðra not- enda um land alt ber vitni um gæði saumavjela okkar. Fyrirliggjandi handsnúnar og stígnar vjelai• af ýmsum gerðum. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. VERSLUNIN FÁLKINN MEYJASKEMMAN í DANSKRIMYND Kgl. leikhúsið i Khöfn hefir verið að leika Meyjaskemmuna undanfarið. Þar ljeku Edith Oldrup Pedersen og Eyvind John-Svendsen aðalhlutverk- in og sjást þau hjer á myndinni. Árið 1916 var Albert Engström í heimsókn í Ameríku. í Brooklyn hitti liann gamlan skólabróður, sem bauð honum i bíltúr með sjer um borgina. Bíllinn lenti i árekstri og lögreglu- þjónn kom þar að, ásamt fjölda fólks. I.ögregluþjónninn snjeri sjer fyrst að hinum og spurði til nafns lians. Eftir að-það var skrifað í vasabókina hans segir hann við Engström: „Og þjer?“ „Albert Engström, Svíþjóð“, svaraði hann. „Já, einmitt", sagði lögreglu- þjónninn á ágætri sænsku. „Það er þá faðir Kolingens, sem er úti að aka!“ Og svo stakk hann bókinni i vasann. Hann hætti við að kæra þá fyrir áreksturinn. ----x---- Norsk stúlka, sem dvalið hefir eitt ár á eyju suður i Atlantshafi, segir frá því að fólkið sje á mjög lágu þroskastigi þar syðra. Karlmennirnir lita hár sitt grænt eða gult, kven- fólkið t. d. lætur smágrís sjúga brjóst sitt um leið og það hefir barn sitl á liinu brjóstinu. Þó þykir þeim ekki vænna um grísina en það, að þær síðan steikja þú lifandi og þeim er unun að heyra liljóðin í dýr- inu. Hún segir, að gamall inaður, mannæta, hafi sagt sjer, að kjöt af hvítu fólki væri of sætt. Gamli mað- urinn vildi helst af öllu leggja sjer til munns kjöt af kornungri svert- ingjastelpu, sagði hann. ----x---- Nokkur blöð af handriti eftir Boc- caccio voru um daginn seld á upp- boði og fóru fyrir 240.000 franka.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.