Fálkinn - 05.09.1936, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
YNG/W
kES&NbURNIR
Lifandi bókmerki.
Q-
Kliptu myndina úr blaðinu og límdu
hana á pappa og láttu hana liggja í
pressu meðan hún er að þorna.
Þegar klístrið er orðið vel þurt skall
þú mála myndina, með sterkum lit-
um — því að hún er af leiktrúð og
þeir mála sig altaf svo skjannalega
í framan! Kliptu svo stykkin I og II
vandlega út, og skerðu göt á þau
fyrir munninum, augunum og eins
rifuna á flibbanum. Á mynd II er
uðeins skorið eftir svörtu línunni
utan um tunguna og síðan er tung-
an beygð fram um punktalínuna.
Auðvitað er skorið út fyrir eyrun-
um á I, ,svo að þau verði laus og
siðan er brotið upp á hliðarstykkin
eftir punktalinunni. Svo er II stung-
ið inn í I og tungunni smeygt í
gegnum munninn og slifsinu gegnum
rifuna á fllbbanum. Loks er ferkant-
að pappaspjakl límt aftan á myndina
og klipt af því, svo að það falli
saman við hausinn allan. Og þá er
bókmerkið búið. Reyndu að taka í
slifsið á flóninu og þá skaltu sjá, að
það getur bœði skotrað augunum og
rekið út úr isjer tunguna, eins og
flest flón gera!
nefndur vjelinni einskonar meðvind,
og ef hann er 30 km. á klukkutíma,
eins og áður var gert ráð fyrir, get-
um við reiknað út, að loftið, sem í
byrjun flugsins var yfir New York,
sje komið 1440 km. austur á bóginn
meðan á fluginu stendur. Á þenna.u
hátt mundi flugmaðurinn að vestan,
ef hann flýgur nákvæmlega 40 tíma,
vera kominn 1440 km. austur fyrir
París, á þessum tíma.
Hann getur með öðrum orðum, ef
hann notar meðstraum loftsins, flog-
ið til París á 32,25 timum, því að
þegar hreyfing loftsins er lögð við
hreyfingu vjelarinnar kemst hún ekki
aðeins 150 km. á klukkustund heldur
186 km. — og það er enginn smá-
ræðismunur.
En ef flugmaðurinn flýgur vestur
frá Evrópu skeður nákvæmlega jiað
öfuga. Hugsi maður sjer, að hann
fljúgi með 150 km. hraða, ]iá veldur
loftstraumurinn á móti því, að hon-
um miðar eigi að síður ekki nema
114 km. áfram á klukkutíma, og þess
vegna þarf hann 52,0 tíina i ferðina!
Pað munar með öðrum orðum 20
tímum hvort flogið er austur eða
.vestur. ,
Líttu á myndirnar. Mynd I sýnir
tvær flugvjelar, sem eru að leggja
upp önnur frá New York og hin fra
arís. Á mynd II sjáum við, að flug-
vjelin frá Ameríku er kominn 1440
km. austur fyrir París eftir 40 stunda
flug, vegna þess að loftstraumurinn
hefir hjálpað lienni. En liina flug-
vjelina vantar eftir sama tíma 1440
km. í að hafa komist til New York,
því að hún hefir haft „mótvind".
Dvergur og risi.
Hjerna er dálítill gamanleikur, sem
þeir geta gert, sem eiga ljósmynda-
vjel. Látið tvo krakka standa eins og
sýnt er á myndinni og stillið vjelira
þannig, að sá sem aftar stendur sjá-
ist milli fótanna á þeim sem nær er.
Á myndinni verður ómögulegt að sjá.
að jörðinni hallar niður, frá ljós-
myndavjelinni — það litur út fyrir,
að báðir standi á jafnsljettu, en að
annar sje svo stór, að hann geti hæg-
lega látið hinn standa á milli fótanna
á sjer. Sjerstaklega er gaman að þvi,
ef að drengur er látinn standa nær
og fullorðinn aftar. En þá verður
sá fullorðni að standa enn fjær en
ella.
Túta frænka.
Fram og aftur er ebki altaf jafn langt.
b
Hversvegna er það auðveldara að
komast í flugvjel frá New York til
Parísar en að fara leiðina í öfuga
átt? Eflaust liafa sum ykkar ein-
hyerntíma brotið heilann um þetta.
Eins og kunnugt er liafa margir flug-
menn flogið þessa leið austur um
haf nú orðið, en ýmsir hafa týnt
lifinu við það að fljúga vestur yfir,
eins og Nungesser og Coli, sem aldrei
hefir spurst til. En hjerna kemur
skýringin og þegar þið hafið lesið
hana eruð þið eflaust klókari.
Vitanlega er fjarlægðin milli New
York og París alveg jafnlöng, hvort
sem hún er talin austur eða vestur.
En það sem gerir niuninn er ekki
vegalengdin sjálf heldur loftstraum-
arnir yfir Atlantshafinu. Það er stað-
reynd, að loftið yfir Atlantshafi er
ó sífeldri hreyfingu frá vestri til
austurs, og þessi hreyfing er alls
ekki lítil. Segjum að hreyfing lofts-
ins sje vindhraði 5, þá samsvarar
þetta því, að vindhraðinn sje 30
km. á klukkutíma. Frá New York til
París eru um 0000 km. í beina línu.
Hugsum okkur nú, að vjel leggi upp
frá New York og liafi 150 km. liraða
á klukkustund — þá gæti hún flogið
vegalengdina á 40 tímum. En nú gef-
ur loftstraumurinn sem áður var
er sem kunnugt er táknnefni frönsku
þjóðarinnar á lýðveldinu franska.
Myndin sýnjr skólatelpu frá Norður-
Frakklandi, klædda sem Marianne, á
þjóðhátíðardegi Frakka.
í Norfolk i Englandi fjekk maður
nokkur nýlega 5 sterlingspunda sekt
fyrir að hafa stýrt bifreið sinni með
annari hendinni eingöngu. Hinni
hendinni hjelt hann utan um slúlku,
sem hjá honum sat. Dómarinn komsl
að þeirri niðurstöðu, að maðurinn
SONJA HENIE,
norski heimsmeistarinn í listhlnupi
kvenna á skautum tiu ár i röð, hefir
hefir nú nýlega ráðist í þjónustu
kvikmyndafjelags í Ameríku. Mynd-
in sýnir hana, þegar fegrunarsjer-
fræðingarnir er að „laga á henni
andlitið", samkvæmt lögum þeim,
sem kvikmyndakonurnar verða að
inum ur því að hann hafði mist svo
valdið á sjálfum sjer að taka utan úm
slúlku á fjöííörnum vegi. Eiunig
fjekk stúlkan sekt, hálfa á við mann-
inn, fyrir að hafa freistað hans.
haga sjer eftir.
hefði vel getað mist valdið á yagn-