Fálkinn - 05.09.1936, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
Nr. 399. Adamson veiðir íkorna.
S k r í 11 u r.
Bjartsýnismaðurinn.
IIANN: —ÆtlarSu ,aftur í leikhús-
ið, góða min — þú sem hefir sjeð
þetta leikrit úður.
Hún: —Jú, en ekk;i / þessum kjól.
Meyer og konan lians voru í heim-
sókn hjá börnum sínum í Ameríku
og nú eru þau komin heim og Meyer
er að segja ferðasöguna:
— Já, við sáum lika Niagarafoss-
ana. Þeir eru það merkilegasta sem
jeg hefi sjeð. Þvílíkur undrakraftur
Jazz-tónskaldið Brasenberg fœr
hugmynd að nýjum ,,hol-jazz“
í þeim fossum. Konan mín steinþagði
i tvær minútur meðan við horfðum
á þá.
— Fyrst kom spói .... plaff ....
og hann lá, svo kom refur, plaff ....
og hann steindrapst .... svo slcaut
jeg tvær rjúpur í sama skotinu og
siðan stóra gæs .... og hvað held-
urðu svo að liafi skeð ....
— Svo hefirðu víst vaknað af
drauminum, svaraði kunninginn.
Gastu ekki sugt mjer það, með-
ah við vorum þarna niðri.
Hugmynd handa veitingamönn-
um, sem vilja spara sjer fjölmenna
hljómsveit.
- Nú, þarna er kjólskyrtan kon-
súlsins, sem jeg hefi verið að leita
að í heilan klukkutíma.
— Já, elskan mín, jeg hafði ekki
meiri pappír.
— Og mundu svo, Billi, að það
þýðir ekkert að slá hann 7 haus-
inn, því að þar verður liann alls
ekki var við það.
GUTENBERG-BIBLÍAN.
Á sýningu i Berlin er meðal gripa
hiblía Gulenbergs, með 42 línum á
blaðsíðu, gerð af Gutenberg sjálfum.
Er hún talin með fegurstu bókum,
sem prentaðar hafa verið.
ROOSEVELT FORSETI,
sem er mikill siglingagarpur, sjest
hjer við stýrið á snekkju sinni, sern
heitir „Sewanna".
ENGLANDI
er nú verið að gera gasgrímur handa
öllum landslýðnum, og er þeim dreift
um land alt. Hjer sjest ein griman.