Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1936, Page 6

Fálkinn - 10.10.1936, Page 6
6 F Á L K I N N OLAF APOLD: VIÐ BIÐUM DAUÐANS « TundurduflaskipiS liafði varpað akkerum inni í flóanum. Það hafði komið skeyti frá aðmírálsskipinu um drabb og landleyfi. Við höfðum etið kvöldverðinn og nú stóðum við á þilfarinu, duflabaninn og jeg og röbbuðmn og reyktum. Það er að segja: liann hafði bráð- lega tekið að sjer rabbið einn. Við vorum komnir út í hebnsstyrjöldina og hlutleysisvarnirnar; bann var eldri en jeg og hafði verið land- varnarskyldur þá. Hann sagði fra en jeg hlustaði. Ekki með sjerstakri vgli; aðrir höfðu sagt mjer flest af þessu áður. Það voru mestmegnis sömu sögurnar en í ýmsum útgáfum. — Um duflasprengingar, um svaðil- ferðir að vetrarlagi. Um líkin, sem rak eftir orustuna við Jótlandssíðu o" sem varð að veiða og draga i land. Hálfrotin lík. Ógeðsleg at- vinna! Jú, jeg hafði heyrt flest af þessu áður. En af almennri kurteisi Ijest jeg vera eintóm atliygli. Kinkaði kolli eða brosti á rjettum stöðum eftir því sem jeg gat. En hugurinn var á reiki. Inni við land sá jeg fyrsta bát- inn leggja að bryggju með land- leyfisgesti. Og skömmu eftir sáust þeir á veginum fyrir handan bryggju- skúrana. Bláu treyjurnar skáru svo vel úr við hvítan veginn. Auðvitað biðu stúlkur eftir sumum þeirra, sumarkjólar sáust til tilbreytingar innan um það bláa og hvita. Sum- arkjólar! Herra minn trúr, það var ndar komið sumar aftur. Mikill dýrindis dagur hafði verið i dag .. „Jeg man einu sinni“, sagði dufla- baninn. Þannig byrjaði hann ávalt frásagnir sínar. En alt í einu vaknaði athygli mín; jeg veit ekki hvað það var, sem olli því. Ef til vill eitthvao í raddbrigðum hans? „Jeg man einu sinn, þegar jeg var á einum tundur- bátnum, sem var í deildinni, sem hjelt vörð meðfram Jaðri. Það var þegar við höfðum sem mest að gera, við að ónýta dufl, sem voru á reki á þeim slóðum. Fiskimennirnir og yfirmennirnir á strandferðaskipun- um höfðu fengið skipun um að til- kynna undir eins ef þeir yrði varir við dufl, og svo áttum við að taka viðbragð undir eins og ónýta þau. Þær voru ekki fáar þessar geigvæn- legu dauðabaujur, sem við gerðum endir á. Þegar læknirinn leit á spjaldið hrökk hann undan. Hann tók ekki við brjefspjaldinu en hann starði á það, og heyrði varla hvað gamli maðurinn sagði: — Við höfðum talað okkur saman um, að öll skeyti frá honum til mín skyldu koma frá Bruxelles. Og svo — í gær — í gær fjekk jeg boð frá honum. Bráðum liittumst við aftur, drengurinn minn, duglegi, góði drengurinn minn. Sem dugði ættjörð sinni betur en flestir .... — Sjáið þjer nú til, læknir. Okkur hafði talast svo til, að við þyrftum alls ekki að skrifa hvor öðrum neitt, nema þetta eina, að alt væri gott. Og það gerðum við án nokkurra orða en aðeins með örlitlu merki. Lítið ])jer á, læknir. .Hjerna er merkið. í oinu — U'rra o-inu i nafninu mínu er títuprjónsstunga. Hún er merkið okkar. Annars eru tituprjónsstungur vanar að vera óþægilegar. en þessi stunga gerir mjer gott, læknir. Gamli maðurinn hneig aftur niður á koddann og lokaði augunum. Lækn- irinn laut ofan að honum og hlust- Eitt kvöldið þegar við lágum skamt undan Egersund fengum við skilaboð um, að dufl hefði sjest á reki uppi hjá Obrestad, um 2 sjó- mílur WSW af vitanum, var okkur sagt. Við hjeldum af stað í bvtið morg- uninn eflir og komum undir Ohre- stad áður en fullbjart var orðið. Eftir nokkra leit fundum við dufl- ið. „Kagginn" var settur út og jeg tók duflsprengju og fór ofan í hát- inn. Háseti fór ineð mjer og rjeri. Þjer vitið að við notuðum venju- lega svonefndar duflasprengjur ,d þess að ónýta rekduflin með. Þetta voru dósir með sprengiefni, sem voru festar við tundurduflin. Þegar sprengingin varð í duflsprengjunni kveikti hún í tundurduflinu og það varð ónýtt. Það var ekki annar vand- inn en hafa nógu langan tundur- þráð til að kveikja í, svo maður væri kominn á öruggan stað áður en duflið sprakk; því að ekki vani- aði kraftinn í duflasvínin. Þessi duflaeyðing er eiginlega ó- viðfeldið starf. Sjerstaklega meðan maður er óvanur. Það liggur svo nærri að láta sjer detta í hug, að ef til vill springi duflið meðan maður er að fást við það, — og, já, þjer vitið að það er mannlegt að óska sjer ofurlítið lengri fyrirvara undir eilífðina. En maður venst öllu. Þetta var komið upp í vana hjá mjer. Háset- inn var líka vanur; hann gaut var- lega augunum lil duflsins og jeg tók duflsprengjuna upp neðan úr kjal- soginu. Sem betur fór var kyrt veður og enginn sjór. En hvað lítið sem er að veðri getur verið ilt að fást við þetta. Þessir „kaggar“ frá tundur- spillunum eru manndrápsbollar og það er ekki gott að halda jafnvæg- inu, þegar sjórinn fer að leika sjer að þeim. Nú tók jeg eftir, að jeg hafði gleymt að hafa með mjer seglgarn; við vorum vanir að nota það til þess að hinda sprengjuna við duflin. Fyrst datt mjer i liug að róa aftur að skip- inu til þess að sækja það. En þá mundi jeg líklega fá áminningu og skósur hjá skipstjóranum. Og svo var líka súrt og kalt — þetta var snemma vors, og jeg vildi Ijúka þessu sem fyrst jeg gæti. Jeg hafði ekki fengið svo mikið .sem kaffi- aði á andardráttinn. Svo rjetti hann úr sjer. Þvi að gamli maðurinn opn- aði aftur sljó augun. — Títuprjónsstunga frá drengnum mínum, elsku, drengnum minum, nú kemur þú, æ komdu nú fljótt — fljótt. — Höfuð hans fjell máttlaust aftur á hak. Andvarp heyrðist milli vara öldungsins. Hann sagði ekki meira. Læknirinn tók brjefspjald úr mátt- lausri liönd gamla mannsins og starði lengi á það. Svo sneri hann sjer að systur Angelique, sem liafði spent greipar. Og liún svaraði spyrjandi augnaráði hans: — Jeg er viss um, að guð fyrir- gefur mjer þetta, læknir. Hversvegna skyldi jeg ekki hafa gert það? Guð fyrirgefur mjer það. — En livernig vissuð þjer þetta, systir? Hafði hann sagt yður sög- una sína? — Nei, ekki svo hann vissi. En við hjúkrunarkonurnar lieyrum svo margt lijá sjúklingnum í óráðinu. bolla áður en jeg fór frá borði, mn morguninn. Af því að jeg hafði miklu lengri kveikiþráð en jeg þurfti, skar jeg spotta af honum og notaði til þess að vefja sprengjuliylkið með. Jeg kveikti á tundurþræðinum og að- gætti hvort kviknað hefði vel. Og svo rjerum við að tundurspillinum, sem tók okkur innanborðs og færði sig út, í hæfilega fjarlægð, til þess að bíða eftir sprengingunni. Við notuðum ávalt stoppúr sem við settum af stað um leið og við kveiktum á tundurþræðinum. Vi'ð mældum lengdina á þræðinum, svo að við gátum sagt fyrir, upp á sek- úndu, livenær sprengingin mundi koina. Þráðurinn var að jafnaði tals- vert langur, því að allur er varinn góður. Manni gat altaf seinkað eitt- hvað í bakaleiðinni. * Áður en við sprengdum dufl- . in urðum við ávalt að kanna ná- grennið vel og komast að raun um. að engin skip væri á sveimi i ná- grenninu, sem kæmi of nærri dufl- inu. Jæja, þarna var ekkert að sjá. Hvergi reyk af eimskipi og hvergi segl. Og þegar vjelin í tundurspill- inum stöðvaðist og við lögðumst til þess að bíða, var alveg kyrt; hvergi heyrðist hljóð. Það var heiðskirt og gott skygni. Það hafði orðið fullbjart meðan við vorum að eiga við duflið. En þenn- an morgun var þessi einkennilega hálfbirta, sem kastar landskuggum. eins og við isegjum. Skipstjórinn tók kíkirinn og horfði suður og norður á bóginn meðfram landinu. Lagði hann svo frá sjer aftur á kortakassann við hliðina á stoppúrinu, sem lá þar og tifaði. Alt í lagi. Við biðum hinir rólegustu. En svo var það að við heyrðum alt í einu skelli frá mótorbát. Þetta var svo óvænt og óraun- verulegt að mjer fanst fyrst eins og hljóðið kæmi innan úr liöfðinu i mjer. Skipstjórinn og jeg horfðum forviða hvor á annan eitt augnablik. Svo greip hann kikirinn og horfði þangað sem duflið var, leitaði fyrir sjer en alt í einu var eins og líkami lians fengi krampadrætti. Hann rjetti mjer kíkirinn. „Fiski- dugga", sagði hann, „getið þjer sjeð, í hvaða átt hún stefnir?" En án þess að biða svars tók hann í eimblístrusnúruna og fór að blása eins og vitlaus maður. Löng og stutt hlístur, sitt á hvað. Mörg stutt og snögg blístur í röð. Jeg horfði í kíkirinn og sá hið sama og skipstjórinn hafði sjeð: mótorduggu sem stefndi beint til okkar — og beint á duflið, sem var milli okkar og hennar. Hún var inni í landskugganum og þessvegna höfð- um við ekki komið auga á hana fyr. En um borð lilytu skipverjarnir að sjá okkur greinilega og blístruna hlutu þeir að lieyra, í þessari fjar- lægð. Skipstjórinn hjelt kíkirnum í ann- ari hendi og mændi inn til lands. Með hinni hendinni kipti hann í si- fellu í blístrustrenginn. Eftir dálitla stund koin skipið út úr landskugganum og við gótum sjeð það með berum augum. Nei, það lijelt sömu stefnu, eins og ekkert hefði i skorist. Milli hlístrumerkj- anna heyrðum við hljóðið í mót- ornum — taff — taff — taff — taff. Þeir hlutu að vera bæði lieyrnar- lausir og blindir þarna uin borð. Alt í einu byrjaði þokulúðurinn hjá vitanum að gaula. Guði sje lof! vitavörðurinn hafði sjeð okkur og skilið hvað í húfi var. Nú hlytu þeir þó að vakna og skilja, að ekki var alt eins og vera skyldi. Þokulúðurinn gaf frá sjer væl eftir væl, langt væl og óhugnanlegt. Og frá tundurspillinum heyrðust snögg gelt. En inni á milli heyrðum við ófram hin ótruflanlegu „taff — taff — taff“ frá mótornum regluleg og' taktföst. Og skipið hjelt sömu slefnu. Og stoppúrið tifaði. Það var nokk- urnveginn auðvelt að reikna, að duggan mundi verða nokkurnveginn á hlið við duflið, þegar það springi, og að hún yrði svo nærri því, að ekki yrði nema sprek eftir af henni. Skipstjórinn spurði, hvort jeg væri viss um, að það hefði kviknað i tundurþræðinum. Jú, því miður þótt- ist jeg viss um það. Jeg hafði sjálf- ur leitað í huga mjer, að ofurlítilli von hvað þetta snerti. En nei, þráð- urinn var nýr og ógallaður, hvell- hettan sömuleiðis — alt var í lagi. Mjer hafði aldrei mishepnast að sprengja dufl áður. 011 skipshöfnin var nú komin upp á þilfar og mændi augum inn fló- ann. Skipstjórinn var í hugaræsingi. Jeg sá að hann barðist við að sýn- ast rólegur. En enni lians var votl af svita. Alt í einu fór hann — þó undar- legt megi virðast rólegur — að vjel- arsimanum, setti á fulla ferð og gaf stýrimán n inum fyrirskipun. Þetta var hlótt áfram óvit. Hann ætlaði sjer að stýra að fiskiduggunni. Og það var deginum ljósara, að það eina sem við unnum við það var að við springjum í loft upp sjálfir. Það er ekki auðvelt að standa ró- legur og liorfa ó, að manni sje att beint út i dauðann. Jeg átti fjöl- skyldu til að ala önn fyrir. Já, þeir voru margir af okkur, sem eins var ástatt fyrir — áttu bæði konu og börn. Og það sagði jeg við skipstjór- ann. Og jeg sagði að á tundurspil.- inum væru 22 menn en á fiskidugg- unni alls ekki fleiri en 6—7. Og var þetta i rauninni ekki þeim að kenna. úr því að þeir hjeldu ekki betri vörð á svona tímum, þegar allstaðar var krökt af dufliun? Þeir hlutu að sofa, eða vera fullir. Hann leit ó mig og leit á hina mennina á þilfarinu. Og jafn rólegur og hann liafði verið þegar hami setti vjelina ó fulla ferð var hann núna þegar hann stöðvaði skipið. Vjelin hafði ekki snúist nema nokkra snúninga. Svo lág.um við aftur og biðuni. Við vorum hættir að blósa, en þokulúð- urinn við vitann hjelt áfram að væla. Nú voru ekki nema sekúndur eftir. Tifið i stoppúrinu heyrðist merki- lega vel. Það var eins og samræmi í því og hljóðinu í mótornimi á skút- unni. Jeg leit ó klukkuna — 25 sekúndur — 20 — 15. Skipstjórinn hafði snúið sjer undan og stóð álútur. Þetta var hræðilegt — 10 sekúndur — 5—. Nú! Nei, áfram heyrðist „taff — taff — taff — taff“ í mótornum — ótrufl- anlegt. Og sekúndunum fjölgaði liinu- megin við hættulega punktinn. Tiu sekúndur — 15 — 20. Við skildum ekkert í þessu. Það var óskiljanlegt. Kraftaverk! Við litum upp og sáum dugguna koma nær okkur — hún var komin góðan spöl framhjá duflinu.- Var þetta draugaskip? Skipstjórinn leit á dugguna og á stoppúrið og horfði svo spyrjandi á mig. Það leið langur tími áður en nokkur mælti orð. Að minsta kosti fansl mjer það. „Jæja, duflabani“. sagði Iianu loks. „Getið þjer útskýrt þetta?“ Og — einmitt í sama bili og jeg ætlaði að hrista höfuðið laust skýr- ingunni niður í mjer eins og eldingu. Og jeg sagðist mundu geta gefið skipstjóranum skýringu ó þessu. Og svo sagði jeg honum frá segl- garninu sem jeg liafði gleymt, og að jeg hefði notað tundurþráð til þess að vefja með. Og skýringin Frli. ú bls. 10,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.