Fálkinn - 10.10.1936, Side 10
10
F A K 1 N N
Nr. 304. Adamson notar lassú.
S k p í 11 u p.
Undrakaktusinn. Æfintýri i tveim
þáttum.
Jeg get ekki sagt neitt viö þig
núna. Hann pabbi situr hjerna rjett
hjá.
Þegar hjólböruhjóliö datt af.
auga og blóðnasir og niist barðið
af stráhattinum sínum. Kom nú lög-
reglumaður að og hypjaði fólkið sig
þá á burt, en Zarotto var dreginn
á lögreglustöðina. Daginn eftir komst
lögreglustjórinn að því, að Zarottc,
var saklaus og spurði hann:
— Hversvegna útskýrðuð þjer
þetta ekki fyrir lögreghiþjóninum í
gær?
— Útskýrði. Hvernig í ósköpunum
átti jeg að útskýra. Hann setti hand-
járn á báðar hendurnar á mjer.
— Líttu á hann, Elsa, þennan háa,
tjóshœrða meö bláu augun og litla
yfirskeggið. Þaö er unnustinn minnl
— Hvað er aö sjá þig maður?
— Jeg átti ekki tvær krónur ser.i
þaö kostar að láta klippa mig, svo
að jeg varð að láta hann hætta viö
krónu og fimtíu.
Mesta gleði konunnar — fgr og nú.
Zarotto hafði lent í skömmum á
götu í Milano. Safnaðist múgur og
margmenni kringum hann og áður
en lauk hafði Zarotto fengið glóðar-
— .... og glegmdu ná ekki, aö
þú átt að tata við tannlæknirinn
klukkan eltefu.
Skák nr. 11.
Tschigorin- vörn.
Nottingham ág. 1930.
Hvítt: Svart:
I)r. Botvinnik. Dr. Tartakower.
1. Rgl—f3, Rg8—f6; 2. c2—c4, d7—
dG; 3. d2—d4, Rb8—d7; 4. g2—g3,
e7—e5; 5. Bfl—g2. Bf8—e7; 6. 0—0,
0—0; 7. Rbl—c3, c7—cG; Svart teflir
sjer þröngt. Biskupinn á e7 er illa
settur og biskupinn á c8 er orðinn
ennþá ver settur eftir nokkra leiki);
8. e2—e4, Dd8—c7; 9. h2—li3, Hf8—
e8; 10. Bcl—e3, Rd7—f8; 11. Hal—cl,
h7—hO; 12. d4—d5, Bc8—d7; 13. Rf3
—d2, Til þess að leika f2—f4. Hvitt
: þegar frjálsara og betra tafl); 13.
.... g7—g5; (Veikir stöðuna en kem-
ui :> ekki í veg fyrir f4); 14. f2—f4!,
g5xf l; 15. g3xf4, Kg8—g7; 10. f4xe5,
döxeö; Í7. c4—c5!, cGxd5; 18. Rc3x
d5, Dc. —cG; 19. Rd2—c4, Rf8—gG;
(Auðvitac ' kki Be7xc5, vegna RxR).
20. Rc4—dG!, Bd7—eG; Svart tapar
manni við að dre^pa RdG); 21. Rd5x
e7, Rg6xe7; (Ef He 8xe7 vinnur hvítt
skiftamuninn við RdG—f5f) 22. Hflx
fG (Hvítl getur gert hvað sem því
sýnist. Þetta. er þó e. t. v. fljótvirk-
asta vinningaleiðin 22.... Kg7xfG;
23. Ddl—h5 (Ógnar máti í öðrum
leik og Hcl—flt) 23.....Re7—gG;
24. RdG—f5!, He8—g8; 25. DhðxhC,
Be6xa2; (Til þess að úa til reit fyrir
Kónginn); 26. Hcl—dl, Ha8—d8;
(Svart gat eins vel gefið. Öll vörn er
úti); 27. Dh—g5f, KfG—eG; 28. Hdlx
d8, f7—fG; 29. Hd8xg8! (Ef Pxl); þá
HxRf); 29......RgG—f4; 30. Dg5—
g7, gefið. Afbragðsvel og fallega
telfd skák af hvíts hálfu. —
VIÐ BIÐUM DAUÐANS.
Frh af bls. 6.
mundi vera sú, að jeg hefði kveikt
á vafningsþræðinum en ekki á
kveikþræðinuin.
Fiskiduggan kom nær. Við sáum
að maður kom upp úr klefanum.
Hann var með kaffiketil í liendinni
og tæmdi korginn úr honum út fyriv
borðstokkinn.
Þetta var auðsjáanlega maSurinn,
sem átti að standa við stýrið: hann
hafði látið skipið sigla sinn sjó með-
an hann brá sjer niður til þess að
fá sjer kaffi. Nú fór hann inn í
stýrishúsið. Þegar þeir fóru frani
lijá okkur teygði hann sig út úr dyr-
unum og veifaði. Brosandi og ánægð-
ur ungur piltur.
Skipstjórinn veifaði á móti og taut-
aði: „Já, þú hefðir bara átt að
vita ...
Nýlega var verið að leita að göml-
um liergögnuin frá heimsstyrjöldinni
nálægt Adamello í Alpiafjölllunum
itölsku, i nálægt 3000 metra liæð yfir
sjó. Vopiiin fundust ekki en liins-
vegar fundust 16 lík úr styrjöldinni,
15 Austurríkismenn og einn ítali.
Þykir víst að þessir menn liafi fallið
í orustum, sem liáðar voru á þess-
um slóðum milli 29. april og 15. maí
1916. Líkin voru lítt sködduð — liöfðu
legið í klaka æði sumar og vetur.