Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.10.1936, Blaðsíða 1
/ 12siðnr40anni Frá Múlakoti. S'krúðgarðurinn í Múlakoti er fyrir löngu orðinn landskunnur og enginn kemur i innanverða Fljótshlíð án þess að skoða hann. Sje það nökkur manneskja á landinu, sem „gert liefir garðinn frægan“ í bókstaflegri merkingu, þá ér það húsfreyjan í vesturbænum í Múlakoti, Guðbjörg Þorleifsdóttir. Það erunú liðin nær fjörutiu ár, síðan hún reiddi fyrstu reynwiðarplönturn- ar heim til sín austan úr Nauthúsagili, þar sem hin fagra reyniviðarhrisla er, og á undanförnum áratugum er kominn þarna stór óg beinvaxinn skógur af reynivið og björk.-— Myndin er tekin af Haraldi Ólafssyni úr Múlakotsgaðinum og sjest þar yfir Markarfljótsaura, en Stóri JDimon ber við sjóndeildttrhringirin~á miðfi myndinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.