Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 31.10.1936, Blaðsíða 10
10 F A í. K I N N Nr. 407. Adamson er hugvitssamur. S k p í 11 u r. — Heyriö þið börn, hvað eruð þið nú að gera?? Við leikum hringekju. Já, lagsmaður. Nú skaltu muna að clrekka ekki svona mikið í ann- að sinn. — Hversvegna gangið þjer með spora, úr því að þjer komið alclrci á hestbak. — Hversvegna gangið þjer með fjaðrir, úr því að þjer fljúgið ekki? — Þegar jeg bað hana Lovísu um að verða konan mín, svaraði hún — Nú verðurðu að vinda vel úr henni, Arthurl því, að henni fyndist hún vera eins og í sjöunda himni. — Já, rjett er nú það, segir kunn- inginn. — Hún hefir verið trúlofuð sex sinnum áður. - heita er Ijómandi fallegt, lítið hús, en mjer finstt reykháfurinn vera óþarflega stór. —- Það er af því, að jeg hafði svo marga múrsteina afgangs. Maðurinn, sem hafði verið i vafa um hvorl hann œtti að verða nautc- bani eða sundhoppari verður að á- kveða sig. — Við vildum ekki framar vera leikföng karmannanna. Bersköllóttur maður vur nýdáinn. ()g af því að konan hans var lirædd um, að hárkollan lians mundi ekki tolla á höfinu á honum, meðan hann lægi á líkbörunum, bað hún jarðarfararstjórann að líma hana við skallann á þeim látna og vísaði hon- um á lím, sem geymt var í borð- skúffu í dagstofunni. Þegar búið var að leggja líkið til, kom konan inn í herbergið og var mjög ánægð, er luin sá að hárkollan fór prýðilega. — Þjer liafið þá fundið límið? mælti hún. — Ó-nei, en jeg fann hamar og smánagla i borðskúffunni, og það kom alveg í sama stað niður, svaraði jarðarfararstjórinn brosandi. POUL BONCOUR fyrv. utanríkisráðherra Frakka er einn af fulltrúum Frakklands á ai- þjóðasambandsþinginu. Hjer sjest hann vera að tala við lord Halifax, sem að völdum gengur næst Eden utanríkisráðherra, af fulJtrúum Breta í Genf. BAÍRÁTTAN UM ALCAZAR. Myndin er frá baráttunni um Alca/.- arvígið á Spáni, sem barist var um i 70 d'aga, og sýnir stjórnarhermenn skjóta á varnarmerin vígisins. Það liggur mikið á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.