Fálkinn - 05.12.1936, Side 9
F Á L K 1 N N
9
VNGS9U
LCS&HbURHIR
' .-*K
Hefirðu gott hljómeyra.
Setjið þið saman!
1 .............................. 1. liöfuSborg.
2. Kaffibætirinn.
2 .............................. 3. Bæjarnafn.
4. t Niflheimi.
3 .............................. 5. Sort í spilum.
(i. —am, biblíunafn.
7. T. d. „Andvari”.
S. Egypskur kongur.
9. Kvenheiti.
10. í skoti.
6 ............................. 11. Karlmannsnafn.
7 .............................
g............................... Samstöfurnar eru alls 22 og á aö
setja þær saman í 11 orð i samræmi
9............................... við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir i orð-
10 ............................ um, taldir ofan frá og niður og öft-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
11 ............................. upp, myndi islenskan málshátt.
Strykið yfir hverja samstöfu
um leið og þjer notið hana í orð og
a—árs—ber—bil—eið—íor-—hlað—e skrifið nafnið á listann til vinstri
—i—in—lín—ná—norm—odd—ram— Nota má ð sem d og i sem í, a sem
rót—rit—ses—strönd-—tíg—ur—ull á, o sem ó og u sem ú.
Nú skal jeg sýna ykkur hvernig
maður fer að þvi að búa til ýmsis-
hljóðfæri úr litlu efni. Við skulum
líta á myndina hjerna að ofan og
sjáum við þar fyrst til vinstri (1)
einkennilega , fiðlu“. Hún er búin til
úr kringlóttri blikkdós og á hana er
gerl gat báðum megin (Ia). Gegn-
um bæði götin er stungið tegldri
spítu, sem á, að falla vel út i götin.
Yfir opin á blikkdósinni er strengt
pergamentpjatla, alveg eins og þeg-
ar maður bindur pappír yfir sultu-
krukku. Ef pergamentið er vætt áð-
ur en það er strengt á, stríkkar vel
á þvi þegar það þornar. Á perga-
mentið er limdur þríhyrndur trje-
klossi, með fjórum litlum hökum í
þeirri brúninni sem snýr upp (Ib)
og loks eru strengirnir festir á, eins
og sýnt er á myndinni. í strengina
er notað seglgarn, mismunandi gilt.
Mynd II sýnir afar einfalt hljóð-
færi. Það er flöt spíta og á hana eru
negldir margir títuprjónar. Maður
velur eitthvað lag og neglir prjónana
mismunandi djúpt eftir því hvernig
tónninn á að vera. Því dýpra sem
prjónninn er rekinn þess hærri verð-
ur tónninn. Þegar maður hefir svo
rekið jafnmarga títuprjóna í fjölina
og tónarnir eru i laginu, getur mað-
ur spilað lagið með því að láta nál
snerta títuprjónana í sömu röð og
maður hefir sett þá í fjölina.
Myndin III sýnir liljóðfæri sem
kallað er ,.maribma“ og er gert úr
nöglum. Naglarnir eru festir i röð
með tveimur seglgarnsspottum eins
og sýnt er til vinstri á myndinni og
með því að velja mismunandi langa
Tvil oAt ráö.
Hafi maður verið svo óheppinn að
mölva rúðu, getur maður hjálpað
upp á sakirnar til bráðabirgða með
því að fara að eins og sýnt er á
myndinni. Maður setur hnapp sinn
hvorumegin rúðunnar og festir þá
saman með vír og snýr endana sam-
nagla og sverfa af sumum þeirra má
fá þá til að mynda rjetta tónaröð.
Seglgarnsspottarnir eru strengdir á
grind úr trje og þegar maður vill
spila er grindin lögð á sljett borð.
Fallegustu tónunum nær maður úr
þessu hljóðfæri, ef maður notar trje-
liamar eins og sýiidur er að neðan
á myndinni. Er auðvelt að búa ham-
arinn til og á skaftið að vera úr
ljettu og sveiganlegu trje en hausinn
úr þungu og hörðu trje.
Samskonar hamar á að nota ef
maður vill búa sjer til „flöskuspil“
(mynd IV). Það er gert á þann hátt
að raðað er i röð mörguin flöskum
og er helt i þær vatni, mismunandi
hátt. Fyrir djúpu tónana á ekki að
vera nema litið af vatni í flöskunni
en eftir því sem vatnið stendur
hærra í flöskunni því liærri verður
tónninn. Á svona flöskuspil er hægt
að spila hjerumbil öll lög — ef mað-
ur hefir aðeins nóg af mismunandi
stórum flöskum. Bestan tón gefa flösk
urnar ef þær eru hengdar upp á
slútnum í grind, því að þá keniur
hljóðið betur fram. Sje maður orð-
inn æfður í að spila á flöskur getur
maður fengið sjer tvo hamra og spil-
að tvíraddað.
Þið vitið að hljómöldurnar mynd-
ast við titring eða sveiflur. Þegar
strengur titrar verður lengdin á hljóð
öldunni misjöfn eftir lengdinni á
strengnum. Þvi lengri sem strengur-
inn er, því dýpri verður tónninn. Og
því lengri sem prjónninn er, sem
settur er í sveiflu, því dýpri verður
tónninn.
an. Rúðubrotin haldast þá saman
um samskeytin lengi vel, þangað til
ferð hefir orðið í kaupstaðinn og
hægt er að ná i aðra rúðu.
Ef þú þarft að reka nagla einhvers-
staða þar, sem þú getur ekki kom-
isl að því að halda lionum með
fingrunum meðan hann er að festast,
geturðu fest naglann í klaufina á
hamri eins og sýnt er á myndinni og
i'ekið hann í fyrsta höggi svo langt
að hann festist.
Eftir öllum líkum að dæma er
mentaðasti skóburstari lieimsins
Melbourne í Ástralíu. Hann situr all-
an daginn á torginu og burstar skó,
en undir eins og vinnudeginum er
lokið tekur hann saman föggur sinar
og fer beina leið á bókasafnið og sit-
ur þar fram að háttatima. Þetta gerir
Eínfalt eimskip.
Reyndu að búa til þennan litla
gufubát.. Það er auðvelt og jeg er
viss um að þú hefir gaman af honum.
Teiknaðu myndina I á þunnan
pappa í þeirri stærð sem þú ætlar að
hafa bátinn. Það er hæfilegt að hann
sje um 20 sentimetrar á lengd. Teikn-
ingin er svo skorin úr með vel beitt-
um hníf, þar sem punktalínurnar eru
er aðeins gerð rák í pappann svo að
hann bogni um línuna. Og svo er
báturinn límdur saman um sam-
skeytin með sterku lími. Þegar límið
er orðið þurt má lita bátinn með
litarblýöntum og að þvi loknu er
borið á liann fernis eða shellak til
þess að gera hann vatnsheldan. Með-
an hann er að þorna er best að taka
til við að smíða vjelina í hann. Þið
fáið stórt hænuegg og sjúgið úr því
innmatinn, eftir að þið hafið borað
með nál gat á báða enda. í botninn
á bátnum festið þið með limi hálft
hann á hverjum einasta degi. Hann
les einkum forn rit, svo sem eftir
Virgil,1 Þeokrit, Platón og Hóraz. Og
öll þessi rit les hann á frummálinu.
----x----
Nýlega hafa franskir veitingaþjón -
ar gert verkfall til þess að knýja fram
kröfu sína um, að þeir fái greitt fasl
kaup en að þjórfje verði lagt niður.
En um sama leyti heimta enskir
þjónar, að gamla fyrirkomulaginu,
með þjórfje verði haldið áfram í
eggjaskurn. En þegar þið hafið tæmt
óbrotna eggið leggið þið skurnið í
vatn til þess að skola það. Nú búið
þið lil tvær þóftur úr vir og festið
milli borðstokkanna á bátnum og svo
er eggið látið á þessar vírþóftur. Svo
búið þið til ofurlítinn reykháf úr
pappa og límið hann ofan á eggið,
eins og sýnt er á myndinni. Og svo
er gufubáturinn nú tilbúinn. Takið
eggið og haldið þvi ofan i vatni þang-
að til það er orðið hálf-fult. Dýfið
svo bómullarlagði í suðuspritt og
setið hann undir eggjaskurnið í kjal-
soginu. Setið svo heila skurnið á
sinn stað og kveikið í bómullarlagð-
inum, eftir að þið liafið stungið
tappanum í sprittflöskuna og farið
með hana frá. Eftir örstutta stund
fer vatnið i egginu að sjóða og
gufan streymir út um litlu holuna
að aftan og knýr bátinn áfram. Iiol-
unni að framan verður að loka með
lakki.
Englandi. Með þessu fyrirkomulagi
fái hver þjónn það sem honum ber,
afgreiðslan verði betri og þjónarnir
kurteisari. En liinsvegar verða laun-
in miklu ójafnari hjá þjónunum með
þjórfjesfyrirkomulaginu. Það er vit-
anlegt að sumir þjónar og dyra-
verðir ensku gistihúsanna hafa stór-
tekjur og sjest það best á erfðaskatti
dánarbúa þeirra. Dyravörður einn i
Eastbourne ljet nýlega eftir sig um
hálfa miljón króna og dyravörður á
Savoy i London annað eins.
Tóta frænka.