Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1937, Side 12

Fálkinn - 16.01.1937, Side 12
12 !•’ Á L lv 1 N K DASHIELL HAMMET: Granni maðurinn. Leynilögreglusaga. hann. Hann lygndi aftur augunum og hugs- aði. „Nei, jeg minnist þess ekki að hafa nokk- urntíma sjeð hana með trúlofunarhring. Hann setti olnbogana á skrifborðið og glotti til mín: „Jæja, og hvernig eru horl'- urnar á því, að þú fáist til að gera það, sem hann biður um?“ „Litlar“. „Jeg gat búist við þvi“. Hann lagði hend- ina á brjefið. „Þú veist eins vel hvernig hon- um líður og jeg geri. Hvað gæti freistað þin lil að breyta ákvörðun?“ „Jeg veit ekki hvað —“ „Mundi það stoða, ef jeg gaéti fengið þig til að tala við hann? Það gæti hugsast að það væri eina ráðið til að —“ „Jeg vil gjarnan tala við hann“, sagði jeg, „en þá verður hann að tala af meiri hrein- skilni en hann skrifar“. Macaulay spurði með semingi: „Þú átt við, að eftir þinni meiningu geti hann vel hafa drepið hana“. „Það veit jeg ekkert um“, sagði jeg, „jeg veit ekki eins mikið og lögreglan, og þó gæti svo farið, að hún hefði ekki nægar sannan- ir til að handtaka hann, jafnvel þótt hann fyndist“. Macaulay andvarpaði: „Það er ekki gam- an að vera málaflutningsmaður geðbilaðs manns. Jeg ætla að reyna að koma vitinu fyrir hann, en hitt er annað mál, hvort mjer tekst það“. „Jeg ætlaði að spyrja þig um, hvernig fjárliag hans væri liáttað. Er hann eins vel stæður og hjer fyrrum?“ „Það er líkt og var. Það hefir auðvitað gengið af honum við kreppuna eins og öll- um öðrum, og leyfisgjöldin af bræðsluað- ferðum hans eru næsta rýr núna, meðan allur málmiðnaður er í kalda kolum, en hann fær þó undir öllum kringumstæðum 50—60.000 dollara á ári fyrir fyrir gler- og Jdjóðeinangrana sína. Og að því meðtöldu, sem honum áskotnast hjeðan og handan —“ IJann hætti í hálfu kafi og sagði: „Þú ert vist ekki að hugsa um, hvort hann geti borg- að þjer það, sem þú setur upp?“ „Nei, en jeg vildi vita þetta“. Svo datt mjer annað í hug: „Á hann nokkra ætt- ingja nema konuna sína fyrverandi og krakkana tvo?“ „Hann á systur, Alice Wynand. En þau hafa ekki talast við í -— ja, það hljóta að vera orðin 4—5 ár“. . Jeg þóttist vita, að þetta væri Alice frænka sú, sem Jorgensensfólkið átti að koma til á aðfangadaginn. „ÍJt af hverju urðu þau ó- sátt?“ spurði jeg. „Hann sagði í viðtali við eitt af blöðun- um, að hann tryði því elcki að óreyndu, að 5-ára áætlunin rússneska þyrfti að fara í hundana. Annað sagði hann ekki í rauninni". Jeg hló. „Það kalla jeg—“ „Hún er ekki hótinu betri en hann. Hún man ekki frá nefinu til munnsins. Einu sinni þegar bróðir hennar hafði verið skor- inn við botnlangabólgu fóru þær Mimi og liún í leigubíl til þess að lieimsækja hann á • spítalanum og mættu líkvagni, sem kom úr áttinni frá spítalanum. Alice varð náföl, þreif í handlégginn á Mimi og sagði: „Al- máttugur, ef það væri nú .... æ, hvað heit- ir hann nú aftur!“ „Hvar á hún heima?“ „í Madison Avenue. Nafnið er í síma- skránni“. Hann hikaði við. „Jeg lield ekki íí „Jeg skal ekki ónáða liana“. Áður en jeg gat sagt meira hringdi síminn. Hann svar- aði og sagði: „Halló — já, það er jeg — hver? Já, já“. Hann kipraði saman var- irnar og glenti upp augun. „Hvar?“ Hann ldustaði áfram. „Já, endilega. Kemst jeg í læka tíð. Hann leit á úlfliðsúrið. „Ágætt, þá sjáumst við i lestinni“. Hann lagði frá sjer símann. „Þetta var Guild lautinant", sagði hann. „Wynand liefir reynt að fremja sjálfsmorð i Allentown, Pennsylvanía“. XIII. Dorothy og Quinn sátu við diskinn, þegar jeg kom inn í Palma-klúbbinn. Þau sáu mig ekki fyr en jeg kom á hlið við Dorotliy og sagði: „Halló, krakkar“. Dorothy var í sönm fötunum og jeg hafði sjeð liana í seinast. Hún leit á mig og á Quinn og varð blóð- rjóð í framan. „Þurftirðu endilega að kjafta þvi í hann?“ „Þessi stelpa er alveg gengin af göflun- um“, sagði Quinn hlæjandi, „jeg náði i þessi lilutabrjef lianda þjer, þú ættir að ná í í'leiri — og hvað viltu fá að drekka?“ „Góðan og gamaldags whisky. Þú erl lag- legur gestur, að stelast á burt, án þess að segja eitt einasta orð“. Dorotliy leit á mig aftur. Rispurnar á and- Jitinu á henni voru fölnaðar, marblettirnir sáust varla og bólgan horfin úr neðri vör- inni. „Jeg treysti þjer“, sagði liún. Hún var að því komin að skæla. „Hvað áttu við með þvi?“ „Þú veist vel hvað jeg á við. Jeg treysti þjer, jafnvel þó að þú færir i boð til mömmu“. „Og því skyldirðu ekki treysta mjer?“ Quinn sagði: „Hún er alveg í öngum sín- um, þú mátt ekki vera að erta hana“. Hann tók í liendina á henni. „Svona, svona, Ijúfan, nú skaltu ekki —“ „Haltu þjer saman“. Hún kipti að sjer hendinni. „Þú veist vel hvað jeg meina“, sagði hún við mig, „þú og Nora voruð að draga dár að mjer við hana mömmu, og —“ Nú fór jeg að skilja hvað á spítunni hjekk. „Það er hún, sem hefir sagt þjer þetta, og þú trúðir því“. Jeg hló. „Tuttugu ára — og þó svona mikið flón, sem gleypir við fyrstu bestu lygasögunni. Jeg get hugsað mjer, að liún hafi hringt þegar við vorum farin. Við lentum í rifrildi, svo að við stóðum ekki lengi við“. Hún liengdi hausinn og sagði: „Jeg er erki-flón“, með hæglátri og raunalegri rödd. Svo tólc bún um báðar hendur mínar og sagði: „Heyrðu, við skulum fara og tala við Noru undir eins. Jeg verð að biðja hana fyrirgefningar. Jeg hefi verið auli. Jeg hefði meir en átt það skilið, að hún liefði aldrei 66 „Já, það er ágætt, en við höfum nægan tíma. Við skulum fá okkur glas fyrst“. Quinn sagði: „Heilla karlinn. Ekki veit jeg hvernig jeg á að þakka þjer. Þjer liefir lukkast að láta sólina skína aftur á litlu Ijúfuna olílvar og' lvomið með gleðin’a —“. Hann tæmdi glasið. „Svo skulum við fara íil Noru. Sprúttið er eins gott þar, og miklu ódýrara". „Hversvegna verður þú ekki eftir?“ spurði liún hann. Hann liló og' liristi liöfuðið. „Jeg. ætti riu elvld annað eftir. Máske þú reynir að fá Nick til að verða eflir, en jeg fer með þjer. Nú liefi jeg orðið að þola í þjer nöldrið í dag, svo að það er jafngott þó að jeg fái að njóta þess þegar sólin slvín“. GilJjert Wynand sat Iijá Noru þegar við komum á Ilotel Normandie. IJann kysti systur sína og tólv í liendina á mjer og svo á Quinn, eftir að liann Jiafði verið kyntur honum. Dorotliy fór undir eins að þylja lang'a og lijartnæma, en ekki of samanliangandi af- sölcunarræðu yfir Noru. „Nora sagði: „Æ, hættu þessu, það er ekkert að afsaka. Hafi Nick sagt þjer, að jeg væri sár eða móðguð eða eitthvað í þá átt, þá er það eldd af öðru en því að hann er gamall, grískur erkilygari. Komdu, lof mjer að laka kápuna þína“. Quhm skrúfaði fá útvapinu. Tímamerk- ið tilkynti, að lvlukkan væri 31 mínútu og 14 sekúndu jdir fimm, samkvæmt austan- verðum meðaltíma. Nora sagði við Quinn: „Þú getur leikið byrlara. Þú veist livar á- fengið er“, og fór á eftir mjer inn í bað- klefann. „IJvar fanstu hana?“ „Á knæpu. Hvað vill Gillrert liingað?“ „Hann kom til þess að tala við liana, eftir því sem hann segir. Hún kom ekki lieim í nótt, og liann hjelt, áð hún hefði verið hjer“. Hún hló. „Hann virtist þó ekkert forviða, þegar hann fann liana ekki hjerna. Hann sagði, að liún legði það i vana sinn að slá sjer út. Hún þjáðist af „dromomani“, en það kæmi af móðurtilfinningu og væri mjög eftirtektarvert! Hann sagði, að Stekel stað- liæfði, að fólk sem þjáðist af þessu, væri að öllum jafnaði stelsjúkt, og að liann væri að reyna hana með því að leggja liitt og annað smávegis á glámbekk, til þess að reyna hvort liún stæli því, en að þvi sem liann freltast vissi, hefði liún aldrei fallið fyrir freistingunni“. „Þetta er ljómandi unglingur. Minlist harin nokkuð á föður sinn?“ „Nei“. „Hann veit ef til vill ekkert um það. Wyn- and reyndi að drepa sig suður i Allentown. Guild og Macaulay eru farnir þangað til lians. Jeg veit ekki almennilega livort jeg á að segja krökkunum það eða ekki. Það væri gaman að vita, hvort Mimi liefir ráðið nokkru um, að hann kæmi liingað“. „Það liugsa jeg ekki, en ef þú —“ „Mjer datt þetta svona í hug“, sagði jeg. „Hefir hann verið hjerna lengi?“ „Klukkutíma eða svq. Hann er undarlegl barn. Hann er að læra kínversku og hefir i smíðum bók um trú og þeldcing —- ekki þó á kínversku — og finst Jack Oakie vera Jmáðgreindur maður“. „Það finst mjer líka. Ertu full? „Eklci mikið“. Þegar við komum inn i dagstofuna voru Dorotliy og Quinn að dansa undir laginu „Eadie was a lady“.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.