Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 27.02.1937, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 Mickey Mouse og frú hans vökta mikla alhygli á föstuinngangsærslum i Wind- sor nýlega. Mgndin að ncfían sýnir að þaa höffía hrifna áhorfendur. Bretar höfða lengi vel forustu í ölla jiví, sem að járnbrautum laal, enda er járnbrautin ensk uppgötvun og nú orðin himdrað ára. En■ um aldamótin síðustu voru Ameríkumenn farnir að fara fram úr jieim i ýmsum greinum, meðal annars bjuggu þeir þá lil þægv legustu farþegavagnana í heimi. hina svonefndu Pullmansvegna, sem aðrar þjáðir tóku sjer til fyrirmyndar. Eftir slríðið tókst Þjóðverjum að smíða hraðskreiðari eimreiðar en fíretar höfðu og fóru að gera jáirnhrautarvagiM með straumlínulagi og reyndist það vel, en fram að þeim tíma lmfði „The. Flying ScotsmaiT' lestin milti Edinborgar og Löndon, verið hraðskreiðasta lestin í Evrópu. Nú hafa fíretar endurbætt eimreiðar sínar og tekið upp straum- línulag á þe.im. Mgndin tit hægri sýnir lestir með straumlínulagi á Kings Crossstöðinni i London. Drengurinn á mgndinni hjer að ofait, með svarta bandið um handlegginn, er Pjetur konungur í Jugoslavíu. Tók hann ríki eftir föður sinn Alexander, er lmnn hafði verið myrtur i Marseille ásamt fíarthou utanrikisráðherra Frakka, en nefnd og ríkisstjóri ann- ast stjórnarathafnirnar þangað til hann verður fullveðja. 'En annars þyk- ir talsverður vafi á, að hann verði jmð, því að sama klíkan er varð föður hans að bana, situr um líf hans, og verðitr hann því að hafa vörð um sig dag og nótl. Eigi að síður kemur hann opin- berlega fram við ýms hátiðleg tæki- færi. Hjer á mgndinni sjest hann ganga framhjá heiðursfgtkingu kon- unglegu varðsveitarinnar. Drengurinn skamt á eftir honum er bróðir hans og heitir Tomislav. -i bilakappakstri í Los Angeles flýtti einn þátttakandinn sjer svo mikið, afí hjólin tvö á vagni hans drógust aftur úr. Hjer á myndinni til vinstri sjest vagninn hjólalaus öðrumegin, en ann- að tapaða hjólið í háalofti langt á eftir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.