Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1937, Qupperneq 10

Fálkinn - 27.02.1937, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N Nr. 429. Huffintssamur er Adamson. S k r í — Þú ert svo niöursokkinn í þessa skáldsögu, Maria. Jeg held endilega að það sje eitthvað að sviðna frammi í eldhúsi. Rúmið, sem er mátulega langt öllum. 11 u r. — Heldur skrifstofustjórinn, að skrifstofustjórinn noti þennan grímu- dansbúning sjálfur, eða má jeg gefa hann ? t Brunaliðsmaður fór að biðja sjer stúlku, en alhir er varinn góðnr. — Hvað gengur að þjer, Leifi? — 0, ekki nema vinna, vinna, vinna — frá morgni til kvölds. — Jæja, svo þú ert farinn að vinna? — Já, jeg á aS byrja á morgun. - Gælið þjer nú að sokknmmi minum! — Nei, þetta þykir mjer nú of lisknlegur jazz! Sá þriðji: — Jeg er þvi miður með kýli á hausnum. — Segir úrið yður livað timanum iíður? — Nei. Jeg verð altaf að líta á það. Heyrt á Borg: — Jæja, svo að luin er þá loksins gift. Hver er sá lukku- legi? — Hann faSir liennar. Skrifarinn: — Jeg þyrfti að biðja yður um frí í viku, til þess að ve'ra viðstaddur hjónavígslu vinar míns. Húsbóndinn: — ÞaS hlýlur að vera góður vinur yðar, úr því að þjer þurf- ið svona langan tíma? — .1 á, eftir hjónavígsluna verður ])essi vinur konan mín. Kennarinn bað skólabörnin að segja sjer mismuninn á orSunum „úrslit“ og .,afleiðing“. Greind telpa svaraði: „Úrslitin“ eru það sem þjer vonið, en „afleið- ingarnar" fáið þjer. — HvaS er það fyrsta sem þjer gerið þegar þjer hreinsið riffilinn yðar? spurði undirforinginn her- raanninn. — Jeg lít á númerið. — Nú? hreytti. undirforinginn út úr sjer, — Til hvers gerið þjer það? — Til þess að vera viss um, að jeg hreinsi ekki annars manns riffil. Jón hafði verið á uppboði og keypt stóra klukku og var á leiðinni heini með hana undir hendinni. Hann mæt- i: Bjarna kunningja, sem segir: — HvaS gengur að þjer maður. Ertu orðinn vitlaus? Væri þjer ekki nær að kaupa þjer armbandsúr en að ganga með þetta ferlíki. Lítill drengur kemur með móður sinni á bæ upp i sveit, þar sem þau ætla að verða í sumarfríi. Fyrsta kvöldið spyr drengurinn móður sína hvar baðkeriS sje. — Það er ekkert baðker til hjerna, góði minn. — ÞaS var gott! Þetta verður þá reglulegt frí! — HvaS er þetta! sagði maðurinn við konuna sína. — Hefirðu meitt þig, þú ert með plástur fyrir vinstra auganu! — Plástur? Kallarðu það plástur? l’etta er nýi hatturinn minn. Frú Brooks hringir til slátrarans áður en lnin fer út. — Sendið þjer mjer steik fyrir níu pence, og ef jeg verð ekki heima, þá segið þjer sendlinum að stinga henni gegnum skráargatið. — Heyrðu Villi, þú átt ekki að vera svona eigingjarn. Þú átt að lofa honum bróður þínum að nota sleð- ann til hálfs við þig. — Já, mamma, jeg geri það. Jeg nota sleðann niður brekkunar en hann notar hann á leiðinni upp. — Jeg vátrygði röddina i mjer fyrir 100.000 doltara. sagði söngvar- inn frægi. — Hvað hafið þjer gerl við pen- ingana? spurði söngdómarinn. Maður nokkur í London hefir það fyrir siS að fara með drengj- um úr borginni i skemtiferð upp meS Thames einu sinni á ári. Fer hann ineð alla strákana í járnbraut og lætur þá baða sig í ánni og leika sjer allan daginn. Þegar einn af stráku'num var komin úr fötunum og var að fara út i ána, sagði kunningi hans nær- staddur: — Skelfing er aS sjá, livað þú ert skítugur, Bill! — Er það ekki von, svaraði Bill. — Jeg misti af lestinni í fyrra!

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.