Fálkinn - 27.02.1937, Síða 11
F Á L K I N N
11
YNCS/W
kE/CNMIRMIR
Betlarinn og búhöldurinn.
Finskt æfintýri.
Einn jsinni bjó fátækur kot-
bóndi á hjáleigu frá stóru óð-
alssetri. Og svo var það einn
daginn að bann var að smíða
hlöðu fyrir óðalsbóndann en þá
tókst svo illa til, að hann lirap-
aði ofan af sperru og lenti á
grjóthrúgu og' varð það hans
bani.
Þröngt bafði verið í búi i lijá-
leigunni fyrir, en ekki batnaði
við þetta. Ekkjan stóð nú uppi
ein síns liðs með litlu börnin
sín þrjú, það elsta var ekki
neitía fimm ára gamalt. Hvert
átli hún nú að leita til þess að
fá eitlhvað til að seðja litlu
munnana sína? Og hvert átti
liún að flýja nieð börnin, þvi
að ábúðarrjetturinn á lijáleig-
unni var úti þegar maðurinn dó.
Þegar kom fram á gamlárs-
kvöld var húrið tómt. Ekkjan
sá ekki annað úrræði en að
reyna að fara heim á óðalssetr-
ið og hiðja um lijálp þar. Hún
hafði hugsað sjqi' til að bjóðast
til að vinna þar eitlhvað í stað-
inn, sem borgun fyrir matar-
björgina, sem liún fengi.
Þegar hún kom inn i eldhús-
dyrnar, lagði á móti henni sæt-
an ilm af nýbökuðu hveiti-
brauði og allskonar krásum,
og það lá við að lienni slæi fyr-
ir brjóst, þegar hún sá allar
fallegu liveitibollurnar. Ilún gat
ekki varist að hugsa til þess,
að hjerna lifði fólk í óhófi og
áhyggjleysi, en hún og börnin
hennar átlu ekki nokkurn hrauð
bila til að leggja sjer til munns.
Frúin og vinnukonurnár stóðu
við arininn og voru að brasa
veislumatinn.
„Kæra, góða frú“, sagði ekkj-
an, „viljið þjer gera svo vel að
gefa mjer ofurlítinn brauðlmt,
jeg á enga björg á heimilinu
nema einn lmefa af haframjeli
og i kvöld er lieilagt kvöld og
veslings börnin mín eru grát-
andi af hungri. Jeg skal vinna
það al' mjer síðar, með liverju
sem vera skal, ef þjer viljið
þiggja það“.
„Jeg liefi ekki leyfi til að gefa
förukerlingum neitt“, sagði frú-
in, „en jeg skal fara inn og
spyrja manninn minn“. Óðals-
bóndinn sat í ruggustól inni í
salnum og var að telja peninga.
„Það er kerling að betla
hjeírna frammi“, sagði frúin,
„komdu fram og rektu liana út“.
„Ætli þú getir ekki gert það
sjálf, jeg hefi annað að hugsa,
eins og þú sjei’ð“, svraraði bónd-
inn önugur.
„Ænei, það er mikið betra að
þú gerir það“, sagði frúin.
Óðalsbóndinn tautaði eitt-
liveð í skeggið, og svo fór hann
fram í eldhúsið.
„Nú svo það er þá ekkjan i
hjáleigunni“, sagði hann þegar
hann sá ókunnu konuna. „Er
jeg ekki búinn að segja þjer,
að nú verður þú að hypja þig
burt af kotinu með króana
þína? Nýi ábúandinn kemur eft-
ir viku. Og þú ferð í skóginn
og tekur þar eldivið eins og þú
ættir hánn sjálf, en það er nú
jeg sem á liann, að þú vitir það.
Og svo dirfistu að koma hingáð
og betla í ofanálag! Hypjaðu
þig út, kindin þín, og reyndu
að ftýla þjer“.
Ekkjan hörfaði eitt skref aft-
urábak og strauk sjer um ennið.
Hana svimaði. Vitað hafði hún
það, að óðalsbóndinn var á-
gjarn, en ekki hafði hún haldið
áður, að hann væri svona liarð-
brjósta svíðingur.
Úti á svölunum lágu nokkrar
liveitibollur, þær liöfðu verið
lagðar þar handa svölunum.
ilnmrinn af þeim var svo lokk-
andi. Hún rjetti út hendina.
til þes sað grípa eina um leið
og hún gengi hjá, en samstund-
is kipti liún að sjer hendinni
aftur, eins og hún hefði brenl
sig. „Sá vondi er að freista mín
lil að stela“, liugsaði hún, „en
það skal honum aldrei takast.
Heldur vil jeg svelta í liel en
að sýna mig i óráðvendni".
Þegar ekkjan kom út fyrir
liliðið mætti liún gömlum manni
með langt og silfurgrátt skegg.
Hann var á síðri kápu, svarlri
og slitinni og með mikinn barða
stóran hatt á höfðinu. A hand-
leggnum var hann með eitlhvað
sem liktist hetlipoka.
Á þessum hæ færðu varla
mikið, hugsaði lconan, en
hún sagði ekki neitt heldur
labbaði hún í þungum þönkum
heim í hjáleiguna, sem var
skámt undan.
Gamli maðurinn gekk beint
inn i eldhúsið á óðalssetrinu og
lagði pokann sinn frá sjer
frámmi við dyrnar. Frúin stóð
við arininn og var að brasa
steik. Gamli maðurinn gekk til
hennar, lineigði sig kurteislega
og bað liana um málsverð og
húsaskjól fyrir nóttina. Frúin
virti liann ekki svars. Hún dik-
aði beina leið inn til mannsins
síns og sagði:
„Nú er kominn annar betlar-
inn í viðbót“.
Óðalsbóndinn varð óður af
bræði.
„Jeg lield að alt illþýðið, sem
fiækist um sveitina komi hjer í
heimsókn í kvöld. En jeg skal
kenna þvi að taka til fótanna“,
öskraði hann.
Og svo rigsaði liann fram í
eldhús og ljet gamla manninn
vita, að honum væri liollast að
bypja sig á burt þegar í stað,
því að hjer á þessum hæ væri
ekki tekið á móti landshorna-
mönnum. Honum væri best að
spyrjast fyrir í hjáleigunni —
hver veit nema hann fengi að
liggja þar.
Gamli maðurinn rjetti úr
bognu bakinu og sagði með
liárri röddu, sem var alt annað
en auðmýktarleg:
„Vert þú ekki svona liarður
og miskunnarlaus! Áður en
þetta ár er á enda liðið, verður
þú jafn húsviltur og jeg er“.
Óðalsbóndinn fór að skelli-
hlæja.
„Hvernig á það nú að atvik-
ast? Það er nú orðið liðið á dag-
inn og ekki mikið eftir af gamla
árinu“.
„Þú færð að sjá það“, sagði
gamli maðurinn. Svo tók hann
pokann sinn og fór.
Þegar hann kom í hjáleiguna
fjekk hann hlýjustu viðtökur
bjá ekkjunni.
„Húsaskjól hefi jeg einhver
ráð með handa þjer“, sagði
hún, „en mat á jeg engan, nema
ofurlítinn hafragrautarspón
lianda hörnunum“.
Þá tók gamli maðurinn upp
brauð og kjöt úr malnum sín-
um og skifti því milli þeirra,
svo að allir urðu saddir. Og svo
gaf hann börnunum litlar, gul-
ar kúlur til að leika sjer að,
svo að gamlárskvöldið varð
gleðistund hjá öllum á heimil-
inu.
En i sama bili og þau ætluðu
að fara að hátta, kallaði ekkjan,
sem hafði farið út, og sagðist
sjá stóran loga bak við skóginn,
þar sem óðalssetrið stóð. Og
rjett á eftir heyrðust raddir
fyrir utan. Það var óðalshónd-
inn og kona lians, sem voru að
koma og báðu um að lofa sjer
að vera i lijáleigunni um nótt-
ina, því að húsið þeirra hafði
brunnið upp til kaldra kola.
Þá kom gamli maðurinn fram
og mælti:
„Svo það kom fram, sem jeg
sagði, að þú yrðir húsnæðislaus
áður en árið væri á enda“.
„Nú, ert þú hjerna, umrenn-
ingurinn. Þú liefir kveikt í hús-
inu mínu, og það skaltu fá
makleg málagjöld fyrir!“ hróp-
aði óðalshóndinn.
„Það ert þú, sem lieí'ir fengið
makleg málagjöld í\rrir harð-
yðgina“, svaraði gamli maður-
inn. I sama bili sást bjarmi
kringum höfuð lians og svip-
stundu síðar var hanu horfinn.
Daginn eftir uppgötvaði ekkj-
an, að gulu kúlurnar, sem gamli
maðurinn hafði gefið börnun-
um, voru úr skíru gulli. Og hún
skyldi, að það hafði verið drott-
inn sjálfur, sem hafði litið til
hennar og barnanna í neyðinni.
NÝTT ÞINGHÚS í JAPAN.
í Tolcíó var nýlega nýtt þinglnis
vígt í viðurvist keisarans. Það er
slórfengleg bygging, enda kosta'ði
hfutt 60 miljón króna.
----x-----
Maður nokkur fór á litlum seglbát
i sumarleyfinu sínu og hafði ekki
annað með sjer en nógan mat og svo
loftskeytatælci. Hann sigldi í nokkra
daga, án þess að neitt hæri til tíðinda,
en svo liilti liann eitt af þessum
stóru farþegaskipum, sem eru á
stærð við heilar smáborgir.
A farþegaskipinu vakti seglbátur-
inn mikla eftirtekl, og skipið hægði
á sjer. Skipstjórinn var í vafa um,
hvort hann skyldi lialda áfram eða
hafa tal af bátnum, og þegar báts-
eigandinn sá þetta hik á skipinu,
sendi hann eftirfarandi skeyti með
tækinur sínu: „Látið vita ef þjer
þarfnist hjálpar".
í Yorkshire í Englandi er klúbbur,
scm sjálfsagt á ekki sinn líka i heim-
inum. Þar fá engir inngöngu nema
giftir menn, sem hafa beig af kon-
unni sinni. Annar klúbbur er þar,
sem setur það skilyrði fyrir inntöku,
að umsækjendurnir sjeu eigi minna
en 6 feta háir. Loks má nefna An-
anias-klúbbinn. Meðlimir hans mega
ekki segja eitt satt orð, það er að
segja þegar þeir eru staddir í klúbbn-
um.
Áiján ára gamall piltur vestur i
Chicago, Robert 'Wadlow að nafni,
er talinn hæsti maður í heimi. Hann
ei’ 2% ineter á hæð. Skyldi Jóhann
okkar ekki geta tognað upp í það?
------------------x-----
Enskum spítala hárust nýlega 1000
sterlingspund að gjöf, frá manni
nokkrum scm lijet Recbert C. Rudd.
Með ávisuninni var svolátandi brjef:
„Þessa peninga liefi jeg sparað á
mörgum árum með þvi að borga ið-
gjald fyrir liftryggingu. Nú er jeg
orðinn sextugur og hefi fengið vá-
trygginguna greidda, en finn að jeg
er maður til að hafa ofan af fyrir
mjer i tuttugu ár enn og vil þvi ekki
nota þessa peninga handa sjálfum
mjer, heldur reyni jeg að láta þá
koma að noturn á þennan hátt“. Þetta
má nú kalla bjartsýni.