Fálkinn - 27.02.1937, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Setjið þið saman!
Þsgar ríkasíi maður
hEimsins heidur veislu
50.000 sauðum off 10.000 nautum
slátrað.
Nizam af Hyderabad lijelt 25 ára
rikisstjórnarafmæli sitt hátíðlegt um
miðjaii febrúar. Það átti að halda
þetta afmæli í fyrra, en því var
frestað þá vegna fráfalls Georgs
Bretakonungs. Hátíð þessi var liald-
in í Hyderabad og stóð heila viku,
íburðarmeiri og stórfenglegri en
nokkur veisla, sem þjóðhöfðingjar
lijer i álfu halda. Og hún var ekki
á einum slað heldur í hverjum bæ í
ríkinu. Og af því að höfðinginn gat
ekki verið allstaðar sjálfur, skipaði
hann fulltrúa fyrir sina hönd i
liverja veislu.
Undir veislur þessar þurfti mikinn
viðbúnað. Fimtíu þúsund fjár og tíu
þúsund nautum var lógað og drykkj-
arföng hafa verið brugguð síðustu
árin mörg, með tillili til veisluhald-
anna. Heiðursfylkingin, sem vottaði
höfðingjanum hollustu sina var hálf-
ur fimti kilómeter á lengd og ók
höfðinginn framhjá henni í vagni úr
skíru gulli. Heil liersing af fílum
var með i skrúðgöngunni og voru
þeir skreyttir dýrmætum glitvefsdúk-
um, alsettum gimsteinum.
Nisam af Hyderabad er talinn rík-
asti maður heimsins og enginn veit
hve dýrgripasöfn hans eru inikils
virði, því að ekki er nema sumt af
þeim haft til sýnis. Það er giskað á
að hann eigi demanta fyrir um 600
miljónir króna. Og alls er hann tal-
inn eiga um þrjár miljarda króna í
eignum, sem hægt er að selja fyrir
fult verð hvenær sem er.
Hyderabad er á stærð við Eng-
land og er næststærsta ríkið í Ind-
landi. Þar búa um 14 miljónir
manna, mestmegnis Hindúar, en
margir eru múhameðstrúar, þar á
meðal Nisam sjálfur og flestir valda-
menn rikisins. Nisam er í mægð-
um við hinn síðasta soidán Tyrkja-
veldis, þvi að elsti sonur hans og
dóttir soldánsins eru gift.
Hversdagslega berst Nisam af
Hyderabad lítið á. Hann er mjög lát-
laus i klæðaburði og þó að liann
eigi fjöldamargar hallir býr hann að
jafnaði i litlu húsi til þess að spara
þjónahald. En ágjarn er hann ekki
og mjög ör á fje til ýmsra fyrir-
tæ'kja. Ilann hefir m. a. gefið mestan
hluta byggingarkostnaðar við mú-
hameðsmannamusterið, sem reist var
i London fyrir nokkrum árurn og
fyrir skömmu gaf hann yfir tvær
miljónir króna til að kaupa fyrir
1.
2,
3.
4.
6.
8..........................
9..........................
10.........................
11.........................
12.........................
1.8........................
14 ........................
15 ........................
a—a—a—a—an—ar—ar—arg—asn -—
birk—ek—el—e—en—es—es—i—í—
ing—ír—ís— itt—lauf — naf—op—-rou
—sír—sjó—isótt—trje—ugl —u—ur—
vest.
útvarpstæki og setja jiau upp, til al-
menningsafnota i öllum þorpum i
i íki sínu. Hann er mikill Englend-
ingavinúr og enska stjórnin hefir
sænut hann heiðurstitlinum „tryggur
1. Kvenlieiti.
2. Borg í Frakklandi.
3. Áburðardýr.
4. Skritin veiki.
5. Land í Asíu.
(i. T. d. birki.
7. Erosinn raki.
8. Illur.
9. Rómversk gyðja.
10. Jakobsbróðir.
11. Bor.
12. Vatn í Finnlandi.
13. Er sætl.
14. Fugl.
15. Spámaður.
Samstöfurnar eru alls 35 og á að
setja jiær saman í 15 orð í samræmi
við það, sein orðin eiga að tákna.
Þannig að fremstu stafirnir í orð-
unum taldir ofan frá og niður og
upp myndi nöfn fjögra vatnsfalla í
upp, myndi nöfn fjögra ríkja iSuður-
Ameríku.
Strykið yfir hverja samstöfu
um leið og þjer notið hana i orð og
skrifið nafnið á listann til vinstri
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á, o sem ó og u sem ú.
samverkamaður bresku sljörnar-
innar“.
Hjer á myndinni sjesl hann vera
að koma frá indverska safninu i
Calcutta.
mitt lygalauparnar vöruöu sig manna mest
á lygasögunum, en það eru einmitt þeir,
sem gleypa liverja stolpalygina, sem vera
skal. Jeg geri ráð í’yrir, að þjer hafið tekið
eftir þessu — er ekki svo?“
„Jú“.
Hann sagði: „Hvað jeg vildi sagt hafa:
Kesse var elcki heima i nótt. Það er þess-
vegna, sem mamma er vitlausari en venju-
lega. Þegar jeg fjekk morgunpóstinn, var
þar hrjef til lians, og af því að jeg hjelt, að
ef til vill væri eitthvað merkilegt í því, þá
opnaði jeg það yfir gufu“. Hann tók brjef
upp úr vasa sínum og rjetti mjer. „Það er
máske rjettast, að þjer lesið það, svo get jeg
límt það saman aftur og lagt það milli
hrjefanna í fyrramálið, ef hann kynni að
koma aftur — sem jeg nú ekki held“.
„Af hverju haldið þjer það ekki?“ spurði
jeg um leið og jeg lók við hrjefinu.
„Nú, úr þvi að hann er í raun og veru
Hosewater . . . . “
„Mintust þjer nokkuð á það við hann?“
„Jeg fjekk ekki tækifæri til þess. Jeg hefi
ekki hitt hann síðan þjer sögðuð mjer það“.
Jeg leit á brjefið. Það var stimplað í
Boston, Mass., 27. desember 1932 og áritað
til Mr. Christian Joi-gensen, Holel Court-
land, New York, N. Y., með barnslegri kven-
hönd. „Hvernig atvikaðist það, að þjer opn-
uðuð hrjefið?“ spurði jeg og tók það úr um-
slaginu.
„Jeg trúi ekki á „intuition" en sennilega
eru lil ákveðin lykt og hljóð, máske eittlivað
við ritliöndina, sem maður ekki getur skil-
greint, en sem verkar á mann öðru hverju.
%
Jeg veit ekkert hvernig þetta atvikaðist.
Mjer fanst það bara á mjer, að það hlvti að
standa eittlivað mikilvægt í brjefinu“.
„Finnið þjer slíkt oft á yður?“ spurði jeg.
Hann gaf mjer hornauga eins og til þess
að sjá, hvort jeg væri að lienda gaman að
sjer, og' sagði svo: „Ekki oft, en jeg hefi
opnað brjef til þeirra áður. Jeg sagður yð-
ur, að jeg hefði yndi af að rannsaka fólk“.
Jeg las brjefið:
„Kævi Vic. — Olga skrifaði mjer, að þú værir
kominn til fíandaríkjanna aftur og giftur annari
konu og gengir undir nafninu Christian Jorgen-
sen. Þetta er rangt af þjer, Vic., eins og þú veist
mæta vel sjálfur, eins og hitt að vera á burt öll
þessi löngu ár, án þess að láta mig heyra orð frá
þjer. Og enga peninga heldur. Jeg vissi, að þú
neyddist til að fara, út af þessu klúðri við Wyn-
and, en jeg er viss um, að hann hefir steingleymt
því öllu fyrir löngu, og mjer finst, að þú hefðir
að minsta kosti getað skrifað mjer, af þvi að þú
veist, að jeg hefi altaf verið einlægur vinur þinn,
og er hvenœr scm er fús til að gera alt sem i mínu
valdi stendur til að hjálpa þjer. Mig langar ekki
til að fara að skamma þig, Vic., en jeg má til að
taja við þig. Jeg er laus úr versluninni á sunnu-
daginn og mánudaginn, vegna áramótanna og fer
til New York á laugardagskvöldið og verð að tala
við þig. Sendu mjer linu um, hvai• við getum hitst
og hvenær, þvi að jeg vil ekki koma þjer i vand-
ræði. Skrifaðu mjer strax, svo að jeg fái brjefið
i tæka tið.
Þín trúlynd eiginkona
Georgia“.
Heimilisfangið stóð neðan undir.
Jeg sagði: „Þarna sjer maður, þarna sjer
maður“, og stakk brjefinu í umslagið aftur.
„Og þú gatst staðist þá freistingu, að blaðra
þessu ekki í móður þína?“
„Jeg vissi hvernig henni mundi verða við
það. Þjer sáuð hvernig hún ljet út af þessu
smáræði, sem þjer sögðuð henni. Hvað álít-
ið þjer, að jeg eigi að gera “
„Þjer ættuð endilega að láta mig segja
rögreglunni frá þessu“.
Hann kinkaði kolli þegar i stað. „Ágætl
ef að þjer álítið, að þetta sje liollast. Þjer
gelið sýnt lögreglunni brjefið, ef yður sýn-
ist svo“.
Jeg sagði „þökk“ og stakk brjefinu í vas-
ann.
Hann sagði: „Svo var það dálítið annað.
Jeg haí'ði undir höndum dálítið af morfíni,
sem jeg var að gera tilraunir með, og nú
hefir einhver stolið því — þetla voru um
10 grömm“.
„Hvaða tilraunir voru það?“
„Jeg lók það inn. Jeg var að rannsaka
áhrifin“.
„Og hvernig fundust yður þau?“ spurði
.ieg-
„Nú, jeg gerði þetla elcki af þvi, að jeg
byggist við að mjer þætti þau góð. Jeg vildi
áðeins vita þella. Jeg kæri mig ekki um neitt
það, sem sljóvgar lieilann. Þess vegna er
það, að jeg drekk ekki mikið áfengi og
reyki sama sem ekkerl lieldur. Þó langaði
mig skramhi mikið til að reyna kókaín, þvi
að þeir segja, að það skerpi gáfurnar er
það ekki?“
„Þeir segja það. Hver haldið þjer að hafi
stolið morfíninu?"
„Jeg liefi Dorothy grunaða, af 'því að jeg
liefi mvndað mjer skoðun um liana. Það er
þessvegna, sem jeg ætla að fara og borða