Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1937, Page 14

Fálkinn - 27.02.1937, Page 14
14 F Á L K I N N Hver sem er í loðskinnsfóSruðum skinnfrakka, eins og hjer er sýndur, getur látið sjer á Sama standa, liverju hlæs. Sportshatturinn, alligator- skórnir og guli hólsklúturinn er alt valið í nánasta samræmi. liiiililiiiiPSiiiliil :■> v ÍSS V<' -y / ■ ' ' , ' : ox'-f.xx'.ýx.v:- . mmmmm mW: wmm. V I . . . . wMm&k mmrnmmmmm IIISIÉ TÍSKAN. Það getur verið sparnaður að eiga fallega blúsu við skraddarasaumaða dragt, svo hægt sje að fara úr „jakk- anum“, ef svo ber undir. Til þessa má mæla með hlúsunni, sem hjer er mynd af. Hún er úr svörtu atlaski með sítróngulum röndum. NÝTÍSKU BRÚÐARKJÓLL. Hann er frá Holly- wood, svo ekki er að furða þótt ekk- ert sje til hans spar- að. Hann er silfurlit- ur með Empire- sniði, og er eins og steyptur á konuna, sem i honum er. Slóðinn er langur og fer vel við slörið, sem er úr tyll. PRJÓNAFÖT. Þeir, sem leggja það í vana sinn að skamma alt sem prjónað er, hafa smátt og smátt orð- ið að draga sig í hlje, því aldrei hafa prjónuð föt verið meir notuð en ein- mitt nú. Þessi snotri frakki er prjónaður úr vatnsbláu ullar- bandi, en einnig er liægt að nota gróft bómullarband, og er hann þá ógætur að nota við sport og yf- irleitt úti við.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.