Fálkinn - 27.02.1937, Qupperneq 15
F Á L K I N N
15
Fjrrir kr. 1.50 á mánuði er hægt að vinna stórfje.
Margir geta keypt hús, bifrEið, hát, rzist bú eða öðlast
□nnur lífspægindi fyrir gróða pann er peir fá í happdrazttinu.
Salan er nú í fullum gangi.
Enginn hefir efni á að missa af þeim möguleika,
að eignast stórfje í happdrættinu.
Uið útreikning ízkjuskatts og útsuars skal ekki taka tillit til vinninga í happ-
drazttinu pað ár, sem uinningarnir falla.
Björgúlfur Ólafsson:
Frá Malajalöndum.
Besta bók ársins. — Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslunin Mímir h.f.
Austurstræti 1. Sími 1336.
Framhald af bls. 2.
en annars hefir upp á síðkastiS verið
talsverl um það talað, að í henni
gætti nokkurrar afturfarar.
Eftir þeim dómum að dæma, sem
vjer höfum um myndina, getur
varla verið vafi á því, að hjer er um
alveg óvenjulegt listaverk að ræða,
enda myndi annað illa hæfa þessu
verki Hamsuns, sem ef til vill hefir
orðið vinsælast allra verka hans, víðs-
vegar um heim, og áreiðanlega lijer
á iandi. Vinnur þvi NÝJA BÍÓ þarft
verk með þvi að gefa oss kost á að
sjá hana, nú um helgina.
f Allt með íslensknm skipum! *fi
y
Undrandi
hef jeg virt fyrir mjer þenna
mjallhvíta borðdúk. Hvernig
fórstu annars að því, að fá
hann svo drifhvítann?
Það skal jeg segja þjer, mín
kæra vinkona. Jeg þvoði hann
úr BLITS, nýja þvottaduftinu,
sem mikið er auglýst um þess-
ar mundir. BLITS er að mín-
um dómi alveg óviðjafnanlegt
þvottaduft. Það þarf ekkert að
nudda fatnaðinn. aðeins að
sjóða og skola.
Já, það verð jeg að segja,
að slíkt þvottaduft hlýtur að
vera alveg frábært að gæðum.
Jeg skal áreiðanlega nota það
næst þegar jeg þvæ.
Notid
Blits.
Aðalumboð:
EGGERT KRISTJÁNSSON & CO.