Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Side 1

Fálkinn - 21.08.1937, Side 1
34. Reykjavík, laugardaginn 21. ágúst 1937. X. Til Súlna og Vindheimajökuls. Reykvíkingur einn, sem var á skemtiferðalagi norður í landi, mælti svo nýlega, er hann var staddur í vestanverðri Vaðla- heiði: „Mikið eiga Akureyringar gott". Skýring á þessu fjekst engin frekari, en máske kynnu ýmsir, að finna hana úr mynd þeirri, sem hjer birtist. Þar sjer yfir fjörðinn, úr miðri Vaðlaheiði og yfir allan bæinn, í smásýn, en fjöllin upp af honum eru þess mikilúðlegri. Á miðri myndinni blasa Súlur við, lægðin t. li. við þær er Glerárdalurinn, en þá taka við fjöll Vindheimajökulsins.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.