Fálkinn - 21.08.1937, Síða 2
2
F Á L K I N N
-------- GAMLA BlÓ -------------
Eiginkonan gegn
skrifstofustAlknnni.
I-Irifandi mynd með efni úr
daglega lífinu.
Aðalhiutverkin leika:
CLARK GABLE,
JEAN HAR'LOW,
MYRNA LOY.
Myndin verður sýnd iiráQlega.
í kvikmynd þessari, sém bygg-
ist á skáldsögu ameriska kvenril-
liöfundarins Faith Baldwin, hefir
liinum ágæta kvikmyndastjóra Clar-
ence Brown, lekist aö skapa ó-
venjulega hrífandi og eftirtektar-
verða hjúskaparlífslýsingu. Er hjer
greint frá amerískum kaupsýslu-
manni, sem er vel kvæntur, á unga
og fagra konu, og eru þau farsæl
í hjónabandinu. Hlutverk þeirra hafa
þau með höndum Clark Gable og
Myrna Loy, sem öllum kvikmynda-
vinum eru að góðu kunn. Glark
Gable er ávalt hress og djarflegur,
en Myrna Loy er stöðugt að vaxa i
áliti. Hefir hún fengið mjög vanda-
söm hlutverk til meðferðar í seinni
(íð og leyst þau öll jjrýðilega af
hendi. Skrifstofustúlkuna leikur
.1 ean Harlow. Er það ekki oft, sem
boðið er upp á þrjá leikara i sömu
mynd, sem jafnast geta á við ])essa.
—- í kvikmynd þessari hefir Jean
Harlow hlutverk, sem er þanriig, að
allir munu fá saöiúð með henni.
— Margir aðrir ágætir leikarar
koma fram í myndinni: May Robson.
George Barbier, James Steward,
Iíobart Cavanaugh, Tom Dugan o.
fl. Margir kaflar i myndinni eru
alveg frábærlega vel leiknir. Má I.
d nefna Ieik Myrnu Loy er hún
hefir sannfærst um, að eiginmaður
heririar og skrifstofufólk hans hafi
brotið af sjer.
KVIKMYNDAVERKFALL
varð í vor í Holiywood. Á mynd-
inni sjást stúlkur á varðbergi, til þess
að varna vinnufúsu fólki inngöngu
á leiksvæði Paramount-fjelagsins.
Þuríður Bárðardóttir, tjósmóðir,
60 ára Í4. þ. m.
TYRKNESKUR RÁÐHERRA í
DANMÖRKU.
Hinn tyrkneski ráðherra opin-
berra fyrirtækja, Ali Centinkaya var
nýlega á ferð i Kaupinannahöfn, lit
þess að kynna sjer ýmsan rekstur
opinberra fyrirtækja þar i landi,
einkum járnhrautanna. En danskir
verkfræðingar hafa lagt mikið af
járnbrautum i Tyrklandi. Hjer á
myndinni sjest hann (I. v.) en hinn
maðurinn er Ludvig Christensen
samgöngumáláráðherra Dana.
EIFFELTURNINN í LJÓSASKARTI.
Svóna lítur Eiffelturninn í París
út núna á kvöldin. Ljósaskartið er
óvenjulega mikið á honum í sumar
og er það í tilefni af heimssýning-
unni, sem annars hefir farið fyrir
ofan garð og neðan hjá mörgm, og
alls ekki orðið landinu sú fjeþúfa,
sem búist var við.
„FATHER DIVINE“
er liann kallaður ])essi svertingi, sem
mjög hefir verið um talað í Ameríku
síðaslliðið ár. Ha’nrf hefi stofnað um
sig söfnuð, þar sem allir eiga að lifa
í samlyndi eins og bræður og systur.
Meðlimirnir mega ekki eiga neitt, og
afhenda honum því aleigu sína. En
nú hefir hlaupið snurða á þráðinn,
og hann er i málaferlum við „þegn-
ana“.
Ungur maður bað föðurinn um
hönd dóttur hans.
Hvað segið þjer, ósvifni þrjót-
ur? Þykist þjer ætla að giftast dótt-
ur minni. Hvernig leyfið þjer yður,
landeyðan og ómennið að stíga hjer
fæti inn fyrir dyr. Jeg skyldi gei'a
yður utanundir ef jeg vildi skíta mig
út á því?
— Afsakið þjer, sagði ungi mað-
urinn blíður eins og fyr. — Á jeg
að taka þetta sem afsvnr?
KEMAL ATATURIC
er Mustaf Kemal, einvaldi Tyrkja
kallaður upp á síðkastið. Hjer sjest
hann vera að horfa á heræfingar hjá
sjer, í kíki sem gerður er til þess
að sjá hærra augum sínum.
---- NÝJA BÍÓ. ------
„Serenade*
(When You are in love)
Aðalhlutverk:
BRfiCE MDDRE
Og
BflRY BRflnT
í þessari kvikmynd kemur söng-
mærin og kvikmyndaleikkonan
heimsfræga, Grace Moore, fram bæði
sem gamansöngvari og óperusöng-
koria. Syngur hún m. a. kvæði fyrir
bérn, „Minnie the Moocker“, og
syngur það svo afburða vel, að er-
Iend blöð Ijúka hinu mesta 'lofsorði
á. En hún spreytir sig á öðrum og
vandasamari viðfangsefnum, þvi að
hún syngur lög úr frægum óperum.
Sagan i kvikmyndinni hefst suður
í Mexico. Áströlsk söngmær (sem
Grace Moore leikur) hefir neyðst til
þess að setjasl þar að um stundar-
sakir, því að henni liefir verið vís-
að úr landi i Bandaríkjunum, og
er að leitast við að fá leyfi til þess
að fara þangað, en það hepnast
eigi fyr en einkaskrifara hennar
dettur það snjallræði i hug, að fá
ungan, ameriskan lislmálara, sem
staddur var í Mexico, og var í
kröggum, til þess að kvongast söng-
mærinni fyrir góða þóknuu.
Vitanlega átti þetta að vera „ásl-
laust“ lijónaband — og þegar til
Randaríkjanna kom ætluðu þau að
skilja. Sú var að minsta kosti ætl-
un söngmærinnar. En nú var það
svo, að listmálarinn (leikinn af
Gary Grant) var frá upphafi skol-
inn í henni, þótt hann ljeti ekki á
því bera, og sannast nú hjer sem
oftar, að margt fer öðruvísi en ætl-
að er. Gerist margt sögulegt, en
ástin sigrar að lokum sem vera ber.
Kvikmyndin er skemtileg og hríf-
aridi — og söngur Grace Moore
frábær.
Kristján tiundi var í heimsólcn i
smábæ i Danmörku og fjöldi fólks
var viðstaddur þegar borgarstjór-
inn var að taka á móti honum.
Laglegur er hann ekki, hvíslar
stúlka í hópnum að vinstúlku sinni.
— Nei, og svo kvað hann ekki
vera gáfaður, svarar hin stúlkan.
— Nei, sagði konungurinn og leit
til stúlknanna, en hann lieyrir hins-
vegar skrambi vel.
Drekkið Egils-öl