Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Page 6

Fálkinn - 21.08.1937, Page 6
0 F Á L K I N N Y 1 William McHarfl Jí iÐ MUNA C )F VEL | sem kom upp sig með því .rr-3 —il^ A — Þetta er mál, sem þeir hafa dembt á mig til þess að koma mjer i bobba, yfirmenn mínir, sagði kunningi minn, O’Malley leynilögreglumaður. Yfirmenn mínir geta ekki ráðið við málið og þessyegna afhenda þeir mjer ])að, að þeir þykjast vissir um, að jeg geri það ekki heldur. Og þó hafa ]>eir einuin borðanum meira en jeg. Málið er fljótt frá sagl svona: Maður uokkur hverfur í janúar og enginn luigsar neitt um þetta fyr en í mars, að það kemur á daginn, að hann hefir verið myrtur! — Hvernig komst það upp? spurði jeg. Líkið af honum fanst í ánni, það hafði flækst í kvisti við bakkann. Og líkið bar það með sjer, að maðurinn hafði fengið höfuðhögg — og svo ver- ið hrint út i ána! Þeir bjuggu fimm saman, hann og aðrir fjórir ungir menn í sömu ibúð- inni í stóru sambyggingarhús- unum í Chelsea Embankment. Þeir stunduðu mismunandi vinnu, og þegar þeir áttu eitt- hvað i buddunni tóku þeir ekki lífíð hátíðlega. Fjölskylda hins dána á heima í Somerset og er i góðum efnum, en hún skifti sjer litið af honum. — Manton hjet hann annars, maðurinn. Svo dó frænka hans og hann erfði þúsund pund eftir liana. Og hann ákvað að taka sjer fri og fara í ferðalag til Suður- Frakklands. Hann lcom ávísun- inni í peninga, keypti sjer far- miða og morguninn eftir — það var þriðjudagur kvaddi hann kunningja sína og sambýlis- menn áður en þeir fóru til vinnu. Haiin var ekki heima Jiegar þeir komu heim um kvöldið, svo að þeir þóttust vissir um, að liann væri farinn - en í staðinn hefir hann ver- ið drepinn. Einhver sem vissi að liann hafði peningana Iiefir myrt hann, sagði jeg. — Mikið gáfnaljós ertu! .Tá, en hver? — Þú verður að komasl fyrir hverjir það voru, sem vissu að hann hafði erft peningana. Fje- lagarnir hans fjórir hljóta að minsta kosti að hafa vitað það. — Þjer er altaf að fara fram! Og við ermn einmitt á leið til þeirra núna, til að tala við þá. Þeir búa ekki saman lengur. Hjerna vinnur einn þeirra. Við gengum inn í litla víxl- arabúð. Ungi maðurinn sem við spurðum eftir, hjet Byrne. Ilvað höfðust þjer að dag- inn sem Manton ætlaði að fara lil París? spurði O’Malley. Jeg var á skrifstofunni. Jeg liefi varast að vanrækja liana, af ótta við að mjer yrði sagt upp. Vitið þjer hvort nokkrir hinna kunningjanna eru í al- varlegum f járhagsvandræðum ? spurði O’Malley. Við erum nú allir i pen- ingayandræðum! Við bjuggumst við, að Manton viki einhverju að okkur þegar hann erfði, en ]>að gerði hann ekki. Jæja — svo þjer fóruð á skrifstofuna. Hvað gerðuð þjer fleira? -— Eftir því sem mig minnir ])á fór jeg í erindi til ýmsra viðskiftavina skrifstofunnar. ----- „Eftir þvi sem mig minnir" það er ekki nóg, sagði O’Mal- lev. Þjer verðið að segja mjer alt sem þjer aðhöfðust þennan dag, frá morgni til kvölds. Hvað gerðuð þjer um morguninn? Hvar átuð þjer hádegisverð? Hverja liittuð þjer og hverja töluðuð þjer við? Hvar voruð þjer síðdegis, þangað til Man- ton fór? Byrne var alveg í öngurn sín- um. — Mjer er ómögulegt aö svara öllum þessum spurning- um, sagði hann. Mjer er ómögu- legt að muna þetta. Og meira gátum við ekki haft upp úr honuni. — — Annar ungi maðurinn hjet Ward. Hann seldi bifreiðar. Hann gat heldur ekki munað livað hann hafði aðhafst þenn- an þriðjudag, og hann varð afar skelkaður þegar O’Malley fór að spyrja hann i þaula og heimtaði svör. Sá þriðji var reiður. Hann var vátryggingasali og lijet Hale. Hann hafði lista yfir skiftavinina, sem hann hafði heimsótt þennan dag fyrri part- inn, en igat ekki gert grein fyrir hvar hann hafði verið seinni partinn. Hann skammaði okkur eins og hunda. Sá fjórði, Gulver að nafni, var auglýsingasmali. — Getið þjer munað hvað ])jer höfðust að þriðjudaginn sem Manton var drepinn? spurði O’Malley hann. Já, það man jeg nákvæm- lega, svaraði hann. Jeg' fór á fætur dálitið fyr en vant var — rjett fyrir klukkan liálf átta og kom á skrifstofuna klukk- an níu. Jeg las nokkur brjef og las skrifara mínum fyrir svör við þeim. Siðan fór jeg á Auglýsingastofu Ahbeys, jeg þurfti að tala þar við mann sem heitir Edwards. Þaðan fór jeg' um klukkan hálfellefu. Sið- an liitti jeg mann sem heitir Uppson og annan, 1 Iolley að nafni. Jeg veit ekki hvort þessir menn muna, að jeg heimsótti þá þennan dag, en jeg geri ráð fyrir, að skrifarar þeirra hafi ritað það hjá sjer því að jeg hafði hringt á undan mjer, og sagt hvenær jeg kæmi. Jeg horðaði hádegisverð með starfsbróður minum - Dunton hann man það áreiðanlega. Það var nefnilega daginn, sem „Ponicá“ vann veðhlaii])ið. Við höfðum báðir veðjað dálitlu á þennan hesl og vorum að lala um úrslit hlaupsins meðan við horðuðum. Á eftir man jeg vel, fvlgdi hann mjer á skrifstofuna við konnnn þangað klukkan þrjú. Jeg las fyrir nokkur hrjef - afrit af þeim eru í brjefa- safninu á skrifstofunni og klukkan fimni fór jeg þaðan aftúr. Jeg fór lil tveggja skiftavina. Fallons og Johnstons. Það er ekki vísl að þeir muni daginn, af því að jeg liafði ekki aftalað fyrirfram að hitta þá, en það stendur i minnisbókinni ininni. Jeg var klukkutima að þessu. Svo fór jeg aftur á skrifstofuna og var þar lil klukkan sex. Þá fór jeg heim. Og þá voru Hale og Byrne komnir. Það er ágætl! sagði O’Mal- ley. Þjer vitið með öðrum orð- um alt, sem þjer hafið gert þennan dag og getið svo að segja gert grein fyrir hverri mínútu. — Já - jeg kann betur við að vita, hvernig jeg nota tím- ann, svaraði Culver drjúgur. Það kemur sjer einstak- lega vel þegar svona ber að höndum. Og auk þess ber það vott uin greind, og þegar jeg hitti greinda menn eins og yð- ur er jeg vanur að nota mjer það. Kanske þjer viljið veita mjer aðstoð i þessu máli. Ef svo væri, að einhver hinna þriggja kunningja yðar liefði drepið Manton liver þælti yður þá liklegaslur lil þess? Culver hugsaði sig um dá- litla stund. .Teg held það geli ekki ver- ið lieinn þeirra, sagði hann loks- ins. Fhi sá þeifra, sem líklegast- ur væri iil að liafa gert það, er Byrne. Þeir voru altaf óvinir, liann og Manton. Þetta er talsvert spor í áttina, sagði O’Malley, og jeg er vður mjög þakklátur. .Teg verð að fá varðhaldsskipun á Byrne, svo að jeg geti gerl liús- rannsókn hjá honum. Svo yfirgáfum við Culver, og O’Malley fjekk sjer leyfi til að lála setja Byrne í gæsluvarð- hald, en ekki notaði hann sjer þau leyfi daginn þann eða dag'- inn eftir. Jeg botnaði ekkert í honuin. En tveimur dögum síðar fór- uin við heim lil Byrne. Hann var heima og mjer fanst það á honum, að hann hefði búist við okkur. .Teg veit i hvaða erindum þið komið! sagði hann. En þið verðið einskis vísari hjer. Jeg hefi ekki drepið Manton! Við rannsökuðum alt gaum- gæfilega. O’Malley tók meira að segja seturnar upp úr stólunum og undir einni þeirra fann liann línsmokkahnappa tvo, merkla „T. M.“ Tveir steinar höfðu verið í hnöppunum, en þeir höfðu verið leknir úr. Byrne varð náfölur. — Þekkið þjer þessa? spurði O’Malley. Já, það eru línsmokka- hnappar Mantons. Það voru tveir brilliantar i þeim, og Man- ton þótti afar vænt um þá. En jeg hefi ekki látið þá þarna! Hann var orðinn kafrjóður í frainan og stamaði þessu út úr sjer. Jæja, sagði O’Malley, þetta ei nú ekki heldur nægilegt til ])ess að láta laka yður fastan eða hvað finst yður? Hvað gengur að þjer, O’- Mallev, sagði jeg þegar við vor- um komnir út á götuna aftur. Ertu orðinn vitlaus? Fyrst gef- urðu Byrne tveggja daga frest til þess að strjúka og' svo, eftir að þú hefir verið svo heppinn að finna línsmokkalmappa hins látna hjá honum, þá tekurðu liann ekki einu sinni fastan! Nei, þú hefir vísl rjett að mæla. En jeg er neyddur til að fá sannanir fyrir, að hnapparn- ir sjeu frá Manton — láta ein- hverja fleiri þekkja þá, er ekki svo? Kanske Gulver geti íijálp- að mjer. Við fórum til Culver, en O’ Malley mintist ekkert á lín- smokkalmappana. Jeg hefi í raúninni nægar líkur til þess að láta setja Byrne í varðhald, sagði hann við Gul- ver. Og nú ælla jeg að reyna að komast fyrir hvorl nokkrir eru meðsekir honuni um morðið. Þjer hafið sakleysissönnun yðar í lagi, svo að það er aðeins

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.