Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Page 9

Fálkinn - 21.08.1937, Page 9
F Á L K I N N 9 Stúdentar í Liverpool höfðu fjar- söfnuh til sinna þarfa og notiiðu einkennilega aðferð til þess að táta taka eftir henni svo að þeim ijrði hetur ágengt. Þeir stálu fílun- um úr fjölleikahúsi borgarinnar og fóru með ]>á í skrúðgöngu um borgina og hápaðist að þeim múg- ur og margmenni. Eigandi fílanna varð von bráðar var við stuldinn og fór á stúfana á eftir stúdentun- um. Hann hitti stúdentana, búna sem ræningja og vopnaða trje- byssum, og varð að greiða þeim lausnargjald fyrir fílana og sýnir myndin til hægri þetta. Myndin að neðan er úr Hamlet Shakespeares, eins og hann er leik- inn í Danmörku núna í hinni nýju þýðingu skáldsins Johs. V. Jensens. A myndinni sjást Eyvind Johan Svendsen og Ulla Poulsen, sem líamlet og Ofelia. Myndin hjer að ofan sýnir hóp ítalskra þegna i New York. Sex ungir Italar höfðu drýgt glæp og voru dæmdir til að láta líf'ið í rafmagnsstólnum, en svo miklar málsbætur þóttu þeir hafa, að mörg hundruð landar þeirra söfnuð- ust saman fyrir utan bústað ríkis- stjórans í New York. Sýnir mynd- in að ofan fólkið, þar sem það fellur á knje og les bænir sínar fyrir utan landstjórahúsið. Það munar altaf um það, sem Ameríkumenn hafast að. Þeir eru djúptældr, enda þykir þeim gam- an að því að láta taka eftir sjer. Þannig höfðu atvinnuleysingjar i New York kröfugöngu til þess að heimta mat og vinnu. Að kröfu- göngunni lokinni var öllum kröfu- spjödunum safnað saman á einn stað, og sýnir mýndin til vinstri spjaldahrúguna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.