Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Qupperneq 12

Fálkinn - 21.08.1937, Qupperneq 12
12 F Á L K I N N Ránfuglar. Leynilögreglusaga. 9. eftir JOHN GOODWIN Það er best að koma inn i dagstof- una, sagði hún stutt. Dalton fór á eí'tir henni og lokaði dyrunum á eftir þeim. Þau stóðu á miðju stofugólfinu, undir stóra alabast-lampanum og horfðu hvort á annað. Joyce var þóttaleg og kuldaleg og klemdi saman varirnar. Það var ofurlitill litur kominn á andlitið á henni á ný og augun voru skýr og hvöss. Jæja, nú ætlið þjer að gera svo vel að Útskýra þelta, mr. Dalton, sagði hún. Jeg held að það standi þjer nær að gcfa skýringu í þetta sinn, Joyce. Og þetta þarf ítarlegrar skýringar við, sagði liann og lyfti upp treyjunni. Kanske þú vilir ekki hvaða liegning liggur við þvi að hjálpa slrokuföngum, en ef þú veist það ekki, þá skal jeg segja þjer það. Það er tveggja ára fangelsi, með eða án þrælkunarvinnu. Jæja, skýrðu mjer nú frá. 10. Mannjöfnuöur. Hafi Dalton búist við að það mundi liða yfir Joyee, þá varð hann vonsvikixpi, þ.ví að jafnvel ekki hin skörpu augu lians gálu sjeð neitt grunsamlegt í köldu andlitinu. En jafnvel þó að liún sýndi ekki á sjer nein svipbrigði, þá' var henn mjög óróti. IJún vissi að alt talaði á móti lienni. Það sem nú varðaði mestu ,var að kom- ast að, hve mikið Dalton vissi. En hún gerði ekki ráð fyrir, að það væri mikið hann mundi ætla að veiða liana á gildru og láta hana hlaupa á sig. Og hún ákvað að liaga sjer eftir því. Hún hnyklaði brúnirnar, þegar hún sá foruga jakkann, sem Dalton hjelt á í liend- inni. — Þú vilt að jeg gefi skýringu á þessu, sagði hún undrandi. —- Jeg held að það sje rjettara að jeg biðji þig um skýr- ingu. Dalton brosti og leit aðdáandi augum á Joyce; bann vissi að liann álli verðugan mótherja, þar sem hún var. — Heyrðu, Joyce, sagði hann. — Þú mált ekki halda áfram að umgangast mig eins og jeg væri fífl. En ef jeg á að segja þjer alveg eins og er þá er þelta fangabúningurinn, sem fanst í herberginu yfir bílageymslunni. Hann þagnaði og beið til þess að sjá, hvaða áhrif þetta liefði. — Og frakki Phillips lá þarna hjá! Hann þagnaði aftur, en Joyce sagði ekki neitt, en virtist forviða. Grant lijelt áfram: Frakki Phillips var i þínum bil. Þú getur ekki dirfst að neita þvi. Geturðu það? Það getur vel verið að liann hafi ver- ið í mínum bíl; þegar jeg hugsa mig um, hefir það víst verið svo. Henni virtist vera svo gjörsamlega sama um þetta, að það fór að síga i Dalton. Nú, og tveir og tveir eru fjórir, sagði hann rólega, — og mjer er vel ljóst, að fanginn hefir verið í þínum bíl og verið í frakka Phillips. - Þetta virðist vera skynsamleg álykt- un, sagði Joyce hæðnislega. — Má jeg þá skilja það þannig, sem þú sakir mig um, að hafa látið faiiga aka með mjer i bílnum? Dalton liorfði á bana. — Þú hjálpar altaf þeim sem bágt eiga, Joyce, er ekki svo? Það er sjálfsagt alls ekki rangt, svar- aði Joyce. Nei, jeg er ekki að segja að það sje rangt, sagði Dalton. En það er afar dýr! gaman að Jiafa meðaumkun með föngum, sem hafa strokið. Hann livesti á hana aug- un. Veistu hvaða refsing liggur við slíku? Að hýsa fanga eða hjálpa honum iil að komast undan koslar tveggja ára vinnu, þrælkunarvinnu í fangelsi. Toyce varð bilt við. Það var ekki ofmikið ’.agt, að liana óaði við tilhugsuninni um slíka hegningu. En það var enga hræðslu að sjá í augum hennar eða andliti. Joyce hafði erft skærublóð frá forfeðrum sínum, því að margir þeirra höfðu verið hermenn, og öruggasti mátinn til þess að láta líana /"nna til þessa skyldleika, var sá að ognt. henni. Hún skildi vel að hún liafði ratað í ógöngur, en saml vildi hún alls ekki láta Dalton sjá það á sjer. Hún gerði ráð fyrir, að hún gæti leikið á hann enn um stúnd. Tveggja ára þrælkunarvinna! sagði hún. Það er hræðilegt að heyra. En við skulum nú. gera okkur alt þetta ljóst, mr. Dalton. Sakið þjer mig um að hýsa fanga, sem hafi strokið úr betrunarliúsinu? Já, það geri' jeg, svaraði liann með áherslu. Joyce hleypti brúnum. — En hvernig og hversvegna? spurði hún. Dalton var orðinn fjúkandi vondur. Hvað haldið þjer ]iað þýði að halda þessu áfram, hrópaði hann óþolinmóður. — Þetta er augljóst mál. Þjer hafið tekið ann- an af tveimur sloppnu strokuföngunum uþp í bílinn til yðar einhversstaðar úti í heiði, ekið hann hingað og látið liann hafa fataskifti í herbergi bifreiðarstjórans. Ef það er ekki að hjálpa, þá veit jeg ekki livað það er. Joyce skildist betur og betur í hvaða klípu lnm var komin, fyrir hjálpsemi síua, Það sýnist svo að þú vitir ekki lítið, sagði hún hægt. Verð jeg þá sett i fang- elsi, el' jeg verð tekin. Dalton hjelt að hann hefði unnið orust- una. Það er alveg áreiðanlegt, sagði hann öruggur. Einasta björgúnarvónin þin er að segja mjer upp alla söguna og láta mig reyna að hjálpa þjer. Joyce virtist vera að hugsa um þetla, en svo gekk liún yfir þvera stofuna að sím- anum, sem stóð á litlu borðið út við þilið. Dalton varð altof undrandi til þess að hafa rænu á að skerast i leikinn. — Princetown, sagði Joyce, viljið þjer gefa mjer sam- band við fangelsið. Fljótt! Þetta tók ekki nema augnablik og áður en Dalton áttaði sig aftúr, heyrði Joyce rödd í símanum. — Það er dyravörðurinn, sem talar! — Þetla er frú Nisbet í Deeping Pioyal, svaraði Joyce. Jeg þarf að fá að tala við fangelsisvörðinn viðvíkjandi föngunum, sem hafa strokið. En sem allra fvrst, þakka yður fvrir. Eitt augnablik, frú, var svarað á svip- stundu. 'Þú ert brjáluð, Joyce, sagði Dalton og saup bveljur, en Joyce benti lionum ró- lega að liafa sig hægan og nú varð hoiním orðfall í fyrsta skifti. Það leið ekki full mínúta þangað lil Joyce heyrði aftur rödd i símanum. Þetta er Coaker varðstjóri. — Mjer er sagt að þjer hafið frjettir af föngunum. Já, svaraði Joyce. — Jeg er nýkomin lieim frá Taviton. Þegar jeg kom upp að Steepy Tor kom maður í fangabúningi og rjeðist á bílinn minn, sem jeg ók ofur hægt i þokunni. Hann reyndi að hoppa upp á bílinn. Jeg jók ferðina og maðurinn valt úm. Jeg veit ekki hvort hann hefir særsl mikið, en ef þjer sendið menn að leita, þá er sennilegt að þeir finni hann. Steepy Tor! Joyce fann betur en lnin heyrði ákefðina í manninum, hjerumbil hvar, frú? Hjerumbil hundrað metra frá liáhæð- inni, Taviton-megin. Hann datt útaf veg- inum vinstra megin. Við sendum leitarmenn undireins. Jeg þakka yður innilega fyrir, frú. Coaker var svo ákafur, að hann gleymdi öllum frekari spurningum. Hann lagði símtólið frá sjer og Joyce sá í anda hvernig hann óð út í þokuna í fangelsisgarðinum. Það var vægilega að orði komist að segja að Dalton væri forviða, og um augnablik starði á bana eins og sauður. Það var lík- ast ]iví að hún hefði lamið hann og dregið sig svo út úr þvarginu. En þegar heila- vjelin í honum loksins fór að ganga á ný, þá sá hann ýmsa misbresti í sögu hennar og grunur hans vaknaði á ný. Þeir hljóta að hafa stöðvað þig á brúnni, sagði liann hvast. Eftir því sem þú segir núna, lítur ekki út fyrir, að þú hafir ekki sagt varðmanninum á brúnni frá neinu. Ilvað ætlarðu að segja, þegar þeir fara að syrja þig um ástæðuna fyrir því? Jeg ætla að segja þeim sannleikann, að jeg bafði kent í brjósti um manninn og mjer hafi fundist að þeir gætu leilað hans hjálparlaust. Þá hefir þjer ekki verið lengi að snú- asl hugur, svaraði Dalton. Já, þegar jeg fór að hugsa um það datt mjer í hug, að ntaðurinn hefði kanske særst meira en jeg hjelt, og þá væri honum betra að vera háttaður ofan í rúm á fanga- spítalanum en kveljast úti í þokunni og kuldanum. Þú ert dugleg, urraði Dalton. Það er enginn dugnaður að segja sannleikann, svaraði Joyce. Og það er hreinn sannleikur, að bifreiðin mín velli manninum um koll, og að það er senni- legl að þeir finni hann þarna á þessum stað, sem jeg lýsti. Dalton sagði ekki neitt. Það var langl frá ])ví að hann væri ánægður. Því að saga Jovce gaf enga fullnægjandi skýringu, jafn- vel þó hún væri sönn. IJvernig gat fanga- búningurinn verið í bílskúrnum, ef fang- inn lá einhversstaðar meðfram veginum til Taviton. Joyce hafði ekki minna að liugsa. Henni leiddist að liún skyldi neyðast lil að segja lil Willards, þó að maðurinn hefði komið svo hrottalega fram við hana að hann hefði ekki átt neina meðauinkvun

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.