Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Síða 13

Fálkinn - 21.08.1937, Síða 13
F Á L K I N N 13 Krossoáta Nr. 264. Skýring. Lárjeti. 1 geðilska. 7. Rússi. 13 tímaá- kvörðun. 14 náttúrufyrirbrigði. l(i á reikningum. 17 tímaákvörðun. 18 meiðsli. 19 umsjá. 20 fyrirhöfn. 21 smádýr. 23 berja. 25 tónn. 20 jörö. 28 kem að. 31 hávaði. 33 matvæli. 35 lyktar. 37 horfa. 39 á fæti. 40 sjór. 41 flas. 42 skammstöfun. 43 bænabókarfær. 44 hljóð. 45 mynni. 40 forsetning. 47 verslunarmál. 49 guð. 50 borðhald. 52 Asíubúi. 54 angrið. 57 við sólsetur. 59 hljóða. 01 í veri. 03 fram yfir. 04 sjúk- dómseinkenni. 00 upphrópun. 08 undirritaður. 09 dúkur. 70 tæmdi. 72 hvildi. 73 á fæti. 74 fjall frá. 78 verslunarmál. 79 borg i Asiu. 80 slept. Skýring. Lóörjett. 1 hversdagsleg. 2 eins. 3 kliður. 4 dægur. 5 mælieinig. 0 upphrópun. 7 rúmlega. 8 vitlaus. 9 skolp. 10 ögn. 11 farartæki. 12 viðauki. 15 merki. 21 árásarskrif. 22 rödd. 23 taug. 21 fylgismaður. 27 óþektur. 29 málm- ur. 30 danakonungur. 32 fis. 34 vonda. 30 illviðri. 38 tímabils. 42 taka lán. 45 blátt áfram. 47 arða. 48 samkomustaður. 51 nesið. 52 for- sctning. 53 likamshlutar. 55 skral. 50 straks. 58 gefa of mikið. 00 fugl. 02 undir. 05 sonur. 07 bil. 70 jsjálf. 71 í eldhúsi. 74 keyr. 75 á gjafalista. 70 aðgangur. 77 gengið á. Lausn á Krossgátu Nr. 263. Ráðning. Lárjett. I barátta. 7 umlandi. 13 an. 14 Langisjór. 10 el. 17 tað. 18 ana. 19 orf. 20 að. 21 óku. 23 laf. 25 re. 20 vits. 28 nóana. 31 leit. 33 ókind. 35 ógnar. 37 NN. 39 að. 40 ógn. 41 et. 42 Dr. 43 pje. 44 ösl. 45 td. 40 la. 47 hás. 49 te. 50 Rp. 52 senna. 54 meina. 57 mang. 59 afmáð. 01 dufl. 03 an. 04 arg. 00 agi. 08 ym. 09 tíð. 70 ana. 72 æra. 73 at. 74 tunguhaft. 78 NN. 79 landsýn. 80 afundin. Ráðning. Lóðrjett. I batavon. 2 anaði. 3 ál. 4 takk. 5 In. 0 aga. 7 U.S.A. 8 M. .1. 9 lóða. 10 ar. 11 derri. 12 ilfetar. 15 inna. 21 óskaplega. 22 unn. 23 lag. 24 flatlendi. 27 tó. 29 ódó. 30 nón. 32 er. 34 iðjan. 30 nesti. 38 Nid. 42 dár. 45 tímatal. 47 haf. 48 smá. 51 pálm- ann. 52 Sn. 53 nag. 55 eða 50 au 58 Aníta. 00 munu. 02 fyrni. 05 raus. 07 gáfu. 70 agn. 71 aha. 74 t. d. 75 ný. 70 af. 77 tn. SVONA ER BROADWAV. Frh. af bls. 7. Svo hvíslaði hann: — Fáið þjer yður nokkurntíma i staupinu? - Það rnegið þjer reiða yður á. Skotskt? Ekta wliisky? Jeg hefi ekki smakkað það siðan á striðsárunum. Jeg get hvergi náð i það. — Nú skal jeg segja yður hvaö jeg geri. Jeg á að taka við kassan- um á skrifstofunni hjá einum af kunningjum mínum. Hjerna hann sKrifaði heimilis'fang á blað og reif úr vasabókinni sinn. Litið þjer inn á þennan stað um það leyti sem þjer farið af skrifstofunni. Iif jeg verð ekki viðstaddur þá skal jeg sjá um, að það liggi ein flaska lil yður þar. Þetta er einstaklega vel boðið, stamaði mr. Larkin, en þjer sjá- ið, að jeg get ómögulega þegið það. En ef jeg liinsvegar má borga flösk- una, þá .... Kemur ekki lil mála. Verið jrjer ekki að þessu. Hvað kostar bún? Fjóra dollara. En hvað eru fjórir dollarar milli vina? Mr. Larkin tók fjóra dollara upp úr vasabókinni sinni. Það er ó- dýrt. Takið þjer við þessu. Jeg vil endilega borga hána. Jeg vildi helst ekki taka við neinu fyrir flöskuna. Ilún átli að vera einskonar viðurkenning, fyrir fyrirhöfnina, sem þjer hafið min vegna i framtíðinni. — Nei, hæltið þjer nú þessu. Mr. Larkin lagði sig allan fram. Jæja, eins og þjer viljið. En hversvegna |)á ekki að bíða liangað til þjer fáið flöskuna? — Jeg á undir því. Ráðið ])jer. Verið þjer nú sælir. Lyftulnirðin lokaðist með smelli, l.arkin gat ekki við sig ráðið. Húrra! hrópaði hann og þeylti brjefalirúgu upp í loftið. - Sextiu þúsund dollara og .... - Þvi rikari sem þeir eru því heimskari eru þeir. Loksins varð khikkan hálf fimm. Mr. Larkin tók frakkann sinn og hattinn, brunaði út úr skrifstofunni og náði i bifreið. Broadway og Þrítugasta og fjórða gata. Herbergi 12(54. Lítil skrifstofa þægileg birta og nýtísku húsgögn. Hann talaði við rauðar varir yfir sljettri höku. Þjer hafið sendingu til inr. Larkins? - Langt frá því. Hefir ekki mr. Daggot iagt f.yrir yður að afhenda mjer .... Hlustið þjer nú á mig. Þetta er einkaskrifstofa Adolpli Harri- mans teiknara. Hjer er engin opin- ber umgangur. Farið þjer út! Já, jeg sje það, en .... Fyrst kom vátryggingaumboðs- maður, svo einhver fasteignasöluhá- karl, síðan furtslegur málaflutnings- maður, húsameistari, gimsteinasali, silkikaupmaður og vindlagerðarmað- ur. Það hafa verið luttugu og fiinm af ykkur hjerna í dag, til þess að spyrja eftir pakka. Þetta er meira svindlið. Hve mikhi hafið þjer tap- að? Fjórum dollurum. - Jeg óska vður til hamingju. Húsameistarinn hafði bprgað fyrir lieilan kassa. Sjálfmentaðir menn. l’rægasti forseli Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, gekk aldrei á neinn skóla og ekki gat faðir hans heldur veitl honum tilsögn, því að liann kunni ekki einu sinni að skrifa nafnið sitl. Lincoln var orðinn yfir sex fet á hæð þegar hann fjekk álíka mentun og sjö ára drengur i skóla. George Stepherison, maðurinn sem fann upp eimreiðina gekk ekki á neinn skóla i uppvextinum. Hann byrjaði að ganga á kveldskóla eftir að hann gifti sig, og skrifaði lexíur sínar á þilið hjá sjer. En hann gat smíðað furðulegustu vjelar áður en liann lærði að lesa og skrila. Skáld- ið Robert Burns hafði aldrei geng- ið í skóla. Faðir hans var hálærður maður og Robert lærði að lesa mest part af eigin ramleik og hann orkti ;ögur ljóð þegar jafnaldrar hans voru að læra margföldunartöfluiia. Stjórnmálamaðurinn William Pitt yngri gekk aldrei á skóla en varð forsætisráðherra samt. skilið, og afi þetta var gert lii þess að bjarga Ðench. Þrátt fyrir það að liún hafði snúið á Dalton fór þetta samtal samt að þreyta hana svo mjög, að hún óskaði þess að Dai- ton vildi fara út hið allra fyrsta. En þegar hann sýndi ekki á sjer neitt snið í þá átt þá fór hún sjálf út að dyrunum. Þegar hún leit við, sá hún eitthvað hvítt hak við golfgluggann, beint á bak við Dalton. Það hvarf að kalla mátti í sama vetfangi og hún hafði sjeð það, en hún var ekki i nein- um vafa um, að þetta hafði verið nndlitið á Dench. Dench tók eftir og hlustaði, og .lovce kendi á ný hinnar einkennilegu til- finningar, að örlög hennar væru i ein- livern liátt hundin þessum manni. Joyce vissi, að Dalton horfði á hana, en hún ljesl ekki taka neitt eftir þvi og hún var glöð vfir þvi, að Dallon vissi ekki, að j)að höfðu verið liafðar gætur á honum gegnum gluggann. Dalton skildi, að sam- talinu var lokið. Þú leggur fyrir mig gátur, Joyce, sagði ’hann, en jeg verð að leyfa mjer að segja, að jeg er ekk,i á- nægður. Jeg lield jeg verði að fá mjer eitt- livað að drekka og' hugsa málið i næði. Jovce datt skyndilega nokkuð í hug. Dal- ton varð að hitta Dencli einhverntíma fyr eða seinna, og henni fanst það mundi verða liep])ilegast, að þeir sæjust í fyrsta sinn að henni viðstaddri. Þá gæti hún sjálf sjeð, hvort brytinn slæðist dóm Daltons. Hún hafði eiginlega ekki neinar áhyggjur út úr því. Þú getur fengið eitthvað að drekka hjerna, ef þú vilt, sagði hún og hringdi bjöllunni. - Nú hefi jeg fengið brvta, bætti hún við, þegar liún sá furðusvipinn á Dalton. Dench var svo fljótur að koma inn, að það var því likast, að hann hefði beðið fvrir utan dyrnar. Þjer hringduð, frú? sagði hann og Joyce svaraði: Já, Jenkins. Komið þjer með whiskv handa mr. Dalton. Flaskan stendur i skápnum i borðstofunni. Dench, sem virtist aldrei hafa gert ann- að en vera bryti, hvarf jafn hljóðlega og hann hafði komið, en þegar Joyce varð lilið á Dalton varð liún skelkuð er hún sá svipinn á honum. 11. Dalton hittir mann sjer meiri. Síðau Joyce liafði leikið á Daltou með J)ví að hringja til fangelsisins hafði svipur- inn á honum verið eins og hann vissi hvorki úr nje í. En nú hvarf þessi svipur og Dal- ton fölnaði og starði á Jovcc eins og augun ætluðu út úr lionum. Hver er þessi maður ? sagði hanu. Og svo fór hann að skellihlæja upp úr þurru. Joyce fanst hláturinn óviðfeldinn. Nú skil jeg það! sagði hann. Þetta er degin- um ljósara. Hann er strokufanginn og þú hefir látið hann fara i fötin brytans. Hann hristi hausinn. — Heyrðu, Joyce, tarna var lagleg lygasaga, sem þú mataðir þá á þarna í fangelsinu, um strokufangann, sem þú hefðir ekið vfir á leiðinni frá Taviton, og þu hefir svei mjer gabbað þá að láta þá fara að leita. En þú leikur nú ekki á Grant frænda. Joyce varð fyrir sárum vonbrigðum. Henni fansl eins og húsið væri að hrynja vfir sig. Grant virlist liafa þekt fangann aft- ur, þegar liann sá Dencli. Hún skildi ekki hvernig á því stóð. En henni fjelst ekki hugur og Dalton varð að dáðst að henni fyrir það, hve örugg hún var ennþá, þráll fvrir all. Joyce, sagði hann og varð bliðmálii, það lá við að jeg tryði þjer og það var ekki þjer að kenna að þjer tókst ekki hragðið. Þetta var vel af sjer vikið, en nú hefirðu tapað leiknum, og þjer er eins liolt

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.