Fálkinn - 02.10.1937, Side 7
F Á L K I N N
7
vferið. Karlmaður á að hafa stjórn
á sjálfum sjer, hvað sem upp á
kemur“.
„Já, er það ekki. bað er einkenni
karlmenskunnar“, sagði hún.
Walter Raid stóð upp og gekk út.
Hahn reyndi að láta lita svo úl, sem
hann gengi hægt. En það varð svo
hljótt eftir hann.
Hann var snemma á fótum morg-
uninn eftir. Hann var morgunmað-
ur. Þá var sjaldnast nokkur farþegi
á þilfarinu og þegar hann var einn
i'jekk hann tækifæri til að liðk i
röddina ofurlítið. Hann söng nokkr-
ar hendingar, raulaði í hljóði og
söng svo fullum liálsi til að heyra
hvorl röddin hefði fullan hljóm.
Hún hafði það. Sjóloftið virtist hata
góð álirif.
En þennan mörgun hugsaði hann
sig um, hvorl hann ætti að syngja.
Skipið var komið nálægl Nevv
Foundland og þokan grúfði yfir. En
liann stóðst ekki freistinguna og var
farinn að syngja stórl óperulag áð-
ur en hann vissi af. Alt í einu þagn-
aði hann í miðjum tón.Það greip
einhver í handlegginn á honum.
Hann leit við —- það var Gertie
Borena.
„Það var sem jeg hjelt", sagði
hún. „Mjer skjátlaðist ekki. Það
varst þú, Walter“.
„Já, þú varst glögg. Það var bara
i fyrra skiftið, sem þjer skjátlaðist".
„Þú bakaðir mjer vonbrigði,
Walter — svo jeg varð hrædd um,
að jeg mundi hafa vonsvik af þjer
oftar“.
„Og þú lofaðir rnjer aldrei að
gefa þjer skýringu“, sagði hann hit-
ur. „En það þýðir ekki að tala um
það. Þú átt að fá hugaðan mann en
enga lyddu“.
„Hvað er þetta, Walter?“ spurði
hún.
„Hefi ekki hugmynd um það.
Sennilega of hart lagt á stýrið. Þok-
an er eins og veggur alt í kring. En
það er kalt hjerna. Eigum við ekki
af koma ofan?“
Walter Raid sat niðri í klefanum
sínum á neðsta þilfari. Hann hafði
svo að segja flúið Gertie. Minning-
arnar þyrmdu svo yfir hann, að
honum var varla sjálfrátt lengur.
En hann rankaði við sjer og hann
mintist þess, sem hún hafði sagt, að
hann vœri lydda. Samt hafði hann
óstjórnlega löngun til þess að faðma
liana að sjer og kyssa hana eins og
i gamla daga. Og nú sat hann þarna
i klefanum. Hann liafði tekið upp
hlaða af nótum og blaðaði i þeim
og reyndi að imynda sjer að hann
væri að vinna. Þarna var þykkur
bunki af útsetningum fyrir píanó,
óperur eftir Wagner, ítalskar og
franskar óperur og söngvar. Þar
var Strauss og Schubert. Þar var
hindi með ljóðum — eftir Schu-
mann. „Dichterliebe“.
Hann leit snögglega upp. Heyrði
mannamál úti á ganginum. Það va.•
latað í ákafa. Hann stóð upp og
opnaði með bókina i hendinni.
Fyrir utan stóð háseti og tvei'
menn i einkennisbúningum. Skip-
stjóri og og stýrimaður. Lengra und-
an sá hann einn manninn enn, far-
þega. Þegar hann gætti betur að, sá
hann að það var langi maðurinn
frá Chicago, sem Gertie hafði verið
að spita fyrir. Hann virtist vera að
liiusta á það, sem foringjarnir vorn
að tala um.
„Þú heldur þetta?“ sagði skip-
stjórinn. En það var eins og hann
efaðist.
„Já, herra skipstjóri“, svaraði há-
setinn. , ,Við steyttum á grunni, við
fundum það allir. Það hlýtur að
hafa bilað plata í skipinu. Hvar
ætli lekinn annars að koma frá?“
„Er nokkuð að, skipstjóri?“ spurði
Walter Raid.
Skipstjóíinn leit á hann. Svo sagði
hann rólega: „Jeg vona ekki. Eu
jeg er hræddur um Jiað“.
„Um hvað?“
„Að skipið sje orðið lekt. Við
tókum niðri í þokunni. Það er vist
rjett sem hásetinn segir. Jeg held
jeg heyri að vatnið er að hækka'.
„Hvað eigum við að gera?“
„Það varðar mestu, að fólkið
verði ekki hrætt og komist í upp-
nám. Bara að jeg liefði hálftima
fresl lil þess að koma bátunum út.
Bara að jeg gæti á einhvern háli
dregið athygli farþeganna frá Jiessu“.
Nú var langi Cliicagomaðurinn
kominn fast að þeim. Hann hafði
auðsjáanlega skilið, hvað um var að
vera. Því að alt í einu sneri hann
við og lagði á sprett.
„Við sökkum! Við sökkum!“ hróp-
aði hann eins og vitlaus maður.
En þá tóku hinir lil fótanna á
eftir honum. Raid varð fyrstur og
hinir komu á eftir. Eltingarleikur-
inn gekk um ganga og stiga, fyrir
horn og inn í nýja ganga. Nú voru
þeir komnir upp á efsta Jiilfarið.
Þá opnuðust klefadyr og kon.i
kom út. í sama bili rann maðurinn
á gólfdúknum. Á næstu sekúndi
var Raid yfir honum. Án þess að
vita livað hann gerði, þrýsti hann
manninum niður á hekk og nú
konm skipstjóri og stýrimaður að.
Þegar Raid rankaði við sjer sá
hann að hann var með „Dichter-
liebe“ í hendinni. Og beint á mó.i
honum stóð Gertie Borena og starði
a Chicagomanninn og hina á vixi,
án Jiess að skilja i nokkru. Því að
þeir höfðu blátt áfram bundið mann-
inn og keflað hann.
„Hvað gengur á, skipstjóri?“
spurði hún óttaslegin.
„Við tókum bara huglausan mann
og bundum hann, ungfrú Borena.
Við höfum ekkert við lyddur að
gera. Þetta var vel af sjer vikið,
herra Muller“.
Það fór bros um andlit listakon-
unnar. „Svo það er liá liann sem
ei lydda?“ sagði hún og benti á
bandingjann.
„Hver ætti liað annars að vera?“
sagði skipstjórinn. „Ætlið Jijer að
inóðga okkur?“ Hann brosti. „Við
verðum að leggja hann á afvikinn
stað á meðan. Megum við setja hann
inn i klefann yðar, fröken Borena?“
Þegar þeir liöfðu dröslað mann-
inuni inn tók skipstjórinn af sjc.
húfuna og strauk sjer um ennið.
„Bara að jeg vissi um einhver ráð“,
sagði hann. En svo leit hann við.
Einhver hafði lagt hendina á hand-
legginn á honum. „Hver veit nema
jeg geti hjálpað yður?“
„Þjer, herra Múller? Á nýjan
lt-ik. Þjer eruð einstakur maður“.
„Ekkert skjall, herra skipstjóri.
Jeg er ekki viss um að jeg eigi það
skilið. Hver veit nema ungfrú Bor-
ena mundi mótmæla. Því að hún er
hugrökk, Jiað veit jeg. En mjer dctl-
ur nokkuð i hug. Boðið alla far-
þegana inn i stóra satinn. Segið að
þeir megi lil að koma, liver og einn,
Jiví að Jieir eigi von á nokkru ó-
væntu. En fljótt. Svo skal jeg skýra
yður nánar frá J)essu á eftir“.
Tíu minútum síðar var stóri sat-
urinn troðfullur af fólki, sem var
Iroðfult af forvitni. Allir mændu
upp á söngpallinn. Þar stóðu þau
þrjú, skipstjórinn, hinn frægi píanó-
leikari Gertie Borena og svo mað-
ur, sem aðeins fáir Jjektu að nafni,
Miiller kaupmaður. Nú klappaði
skipstjórinn saman höndunum til
að fá hljóð og steig fram á pall-
brúnina.
„Herrar mínir og dömur“, sagði
hann. .Teg hefi nokkuð mjög óvænt
að bjóða ykkur. Þetta er nefnilega
merkilegt augnablik. Og á slíkum
augnablikum er æfintýrið vant að
koma. Jeg hefi aldrei þurft eins á
verutegum manni að halda og ni.
SUÐUItJÓTSK MÁLVERKASÝNING
var nýlega haldin á Charlottenborg sjesl veggurinn, sem málverk hins
i Kaupmannahöfn. Hjer á myndinni fræga listamanns Eckerberg hanga á.
Hugrökkum niánni og góðum maiini.
Hjer er hanii!“
Hann benti á manninn bak við
sig og allir góndu og vissu ekki
hvaðan ó sig stóð veðrið. Svo lijelt
hann áfram: „Frægum mönnum
þóknast nefnilega stundum, að ferð-
ast undir dulnefni. Þjóðhöfðingjum
yfirleitt og höfðingjum í ríki listar-
innar. Þessi maður er fulltrúi hinna
siðarnefndu. Ef liann tekur af sjer
yfirskeggið og losar ofurlítið um
hárið á sjer, liá fer varla hjá Jiví,
að ýms ykkar muni sjá líkindi með
honum og hinum fræga hirðsöiigv-
ara Walter Raid, enda er það sami
maðurinn.
Jeg hefi beðið herra Raid að
syngja nokkur lög fyrir okkur, úr
því að dularhamnum er svift af hon-
um. Og af Jiví að hann liefir eklci
ofreynl sig hingað til á leiðinni,
hefir hann lofað, að spara ekki
aukatögin -— ef þið klappið sæmi-
lega“.
„Á liverju viljið Jjjer byrja, lierra
hirðsönvari?“ spurði skipstjóri.
Walter Raid leit á Gertie Borena.
Og hún á hann. Hann brosti:
„Jeg held að „Dichterliebe“ Scliu-
manns ætti vel við, af ýmsum á-
stæðum. Það er að segja, ef þjer
viljið vera svo góð að spita undir“
Þetta urðu minnisstæðir hljóm-
leikar. Fólkið var frá sjer numið
af hrifningu. Sumt af þyí liafði heyit
hinn ágæta söngmann áður. Hvar
hafði Jiað haft augun, að þekkja
hann ekki undir eins? Hefði hann
látið lieyra til sín, l)ó ekki væri
nema tvo tóna, hefði l)að þekt hann
undir eins. Aldrei hafði Walter
Raid verið eins vel upplagður og
núna. Hann söng alt sem beðið var
um: Schumann, Scliubert, Strauss og
Wagner. Og Gertie Borena var eigi
síður gjafmild: Chopin, Liszt og
Grieg.
Þegar lófaklappinu loksins linti
kom skipstjórinn upp á pallinn.
Hann liafði víst verið á þilfarinu
meðan á hljómleikunum stóð. Hann
ætlaði að segja eitthvað en Raid
varð fyrri til.
„Lofið mjer fyrst að þakka yður,
skipstjóri. Þjer vitið ekki livað J)jer
hafið gert fyrir mig“.
„Nei, mitt er að þakka“, sagði
skipstjórinn.
„Alls ekki“, svaraði Walter Raid.
„Fyrst og fremst hafið þjer gefið
mjer Gertrud — jeg þekki ungfru
Borena betur undir því nafni —
aftur. Þarnæst hafið þjer gefið okk-
ur báðum ógæta auglýsingu. Því að
jeg geri ráð fyrir, að við komumst
lifs af? Nú, J)á er öllu borgið. Og
loks hafið þjer losað mig við hunda-
hræðsluna“.
„Hundaliræðsluna?“ Skipstjórinn
skildi ekki.
MAÐUR AMALIE EARHART.
Mynd l)essi er af bókaforleggjar-
anum Georg Palmer Pútnam, manni
flugkonunnar Alamalie Earliart.
I.öngu eftir að aðrir voru hæ.ttir að
leita hennar í vor gerði liann út
leiðangur lil Howlandseyjar til að
leita hennar, en sú leit bar engan
árangur.
- Jeg er alveg hissa, að þú skulir
sólunda peningununi svona.
Jeg skal segja J)jer nokkuð
Hann faðir minn byrjaði með tvær
hendur tómar, og jeg vil helst að
börnin min taki hann sjer til fyrir-
myndar.
—■ 1 vikunni sem leið veiddi jeg
svo stóran fisk, að jeg þorði ekki að
innbyrða hann í bátinn. Honum
mundi hafa hvolft.
Já, það sama kom fyrir mig
einu sinni J)egar jeg var á leið til
Ameríku meo „Queen Mary“.
„Manninn frá Chicago — hann
minti mig svo á hund. Og jeg liefi
altaf verið liræddur við hunda“.
■„Manninn frá Chicago — já hon-
um hafði jeg alveg gleymt", stundi
skipstjórinn og Jmrkaði af sjer svit-
ann.
„Jeg skal hlaupa og leysa liann*',
sagði Walter Raid. „Þvi að nú er
jeg sem sagt ekki hræddur við
liunda framar. Og svo er hann líka
bundinn, þessi þarna niðri. Og svo
segið þjer farþegunum hvað þeir
eiga að gera á meðaii“.